Dagur - 26.09.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist
hér í kringum okkar.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 30. september.
XUI. árg.
Akureyri, laugardaginn 26. septembcr 1959
51. tbl.
KJÓSENDAFUNDUR
AÐ LAUGARBORG
Frambjóðendur Framsóknarflokksins í Norðurlandskjör-
dænii eystra halda almennan kjósendaíund að Laugarborg
næstkpmandi þriðjudagskvöld kl. 9 e. h.
Ræðuinenn: GARÐAR HALLDÓRSSON, INGVAR GÍSLA-
SON, KARL KRISTJÁNSSON.
Skorað á stuðningsmenn Framsóknarflokksins að fjölmenna
á fundinn.
Viínisburður Bjartmars á Sandi
Þjónar Sjálfstæðisfl. berjast gegn samvinnufél.
Bjartmar á Sandi gaf Þingey-
ingum eftirtektarverðan vitnis-
burð í síðasta tbl. „íslendings".
Þar segir þessi nýi frambióðandi
Sjálfstæðisflokksins, að „tiltrú
Framsóknarmanna, sem þá um
sinn höfðu gert félag þetta
(Kaupfélag Þingeyinga) að póli-
tísku hreiðri meira en haglega
reknu fyrirtæki, var þá þverr-
andi í héraði eða jafnvel engin."
En þegar neyðin er stærst er
hjálpis næst. Bjartmar segir
ennfremur: „Það vissi og aðal-
fundur KÞ (að Bjartmar var
ekki Framsóknarmaður) 1937
mætavel, þegar hann bað okkur
Pál á Grænavatni að taka sæti í
stjórn félagsins — líklega af því
við vorum, hvorugur okkar, í
Framsóknarflokknum."
Án þess að leggja nokkurn
leí 0g móti
í langri og klaufalegri grein í
síðasta „íslendingi" um sam-
vinnumál kemst höf. að þeirri
niðurstöðu, að Sjálfstæðis-
FLOKKURINN vilji vinna að
myndun samvinnufclaga, en
SjálfstæðisMENN séu „andvígir
samvinnustefnunni af ýmsum
ástæðum."
dóm á, að hve miklu leyti vel-
gengni og hagsæld KÞ er hinum
Framliold ú 7. 'si&ú.
Fyrsta vökvadrifna skurðgraf an
Reynd á Akureyri sl. miðvikudag - Hennar bíða
mikil verkef ni - Eigandi Baldur Sigurðsson
mælir brá
Bændafélag Þingeyinga mótmælir harðlega bráða-
birgðalögum ríkisstjórnarinnar frá 18. sept. sl. um verð
landbúnaðarafurða, sem skýlausu broti á lögum um
framleiðsluráð landbúnaðarins.
Telur Bændafélagið mjög alvarlegt fyrir alla þjóðina,
að nokkur ríkisstjórn geti leyft sér að fremja svo frek-
lega kúgun og réttarskerðingu gagnvart einni stétt. Það
telur að núverandi ríkisstjórn hafi alveg sérstaklega,
hvað eftir annað, sýnt bændastéttinni óréttlæti og lítils-
virðingu, fyrst með launaskerðingu á sl. vetri, framar
öðrum stéttum. Síðar með svikum um leiðréttingu, og
nú síðast með því að ógilda með bráðabirgðalögum Lög
um framleiðsluráð, er staðið hafa óumdeild i meir en
tug ára, sem sáttagrundvöllur milli stétta.
Þetta afnám á réttindum bændastéttarinnar virðist
vera rökhugsað framhald þeirrar stefnu ogréítindaskerð-
ingar sveitanna, sem hófst með kjördæmabyltingunni,
og vera gert í skjóli hennar.
Bændafélag Þingeyinga skorar því á bændur landsins
og félagssamtök, að hefja nú þegar mótmæli gegn lög-
brotum þessum og réttindaráni og standa allir saman í
þeirri baráttu sem framundan er.
STJÓRN BÆNDAFÉLAGS ÞINGEYINGA.
¦ Öðru hvoru bætast nýjar teg-
undir fljótvirkra tækja við véla-
og verkfærakost landsmanna.
Á miðvikudaginn var eitt slíkt
tæki prófað hér á Akureyri. Er
það ný gerð af skurðgröfu. Bald-
ur Sigurðsson ráðsmaður er eig-
andinn.
Hin nýja skurðgrafa er vökva-
drifin og fest á Power-Fordson
dráttarvél, eins og myndin sýnir.
Grafan þarf 17 hestöfl og mun
því þurfa a. m. k. 36 hestafla
dráttarvél til að knýja hana.
Grafan er af norskri gerð, Hy-
mas, og er þegar góð reynsla af
henni ytra. Hún kostar 70 þús.
kr. og auk þess kostar hver skófla
4 þús. En þær mun Baldur ætla
að hafa í a. m. k. 3 stærðum, frá
40 sm. og breiðari, og eina sér-
staklega ætlaða til að grafa fram-
ræsluskurði með venjulegum
fláa.
Verkefni skui'ðgröíu af þessari
gerð eru óteljandi. Má þar nefna
hvers konar skurði fyrir síma,
rafmagn, vatnsleiður, skurði til
landþurrkunar og lokræsi. Enn-
fremur er grafa þessi hentug til
að grafa með rásir fyrir steypta
veggi o. fl.
Hin nýja grafa virðist furðu
aflmikil og skjótvirk og miög
auðveld í flutningi.
Innflytjandi er Globus h.f.,
ðir iistamenn og leikflokku
Tékkar og rússar héldu ágæta hljómleika.
Hljómlistin hefur heimsótt höf- listarfélags Akureyrar tékknesk-
uðstað Norðurlands í ríkum mæli ir tónlistarmenn frá Tónlistarhá-
að undanförnu. Fyrst komu og skólanum í Prag. Þeir fengu hin-
höfðu hljómleika á vegum Tón- ar ágætustu viðtökur, sem verð-
ugt var.
Síðan komu listamenn frá Sov-
étríkjunum á vegum MÍR og
höfðu hljómleika í fyrrakvöld í
Nýja-Bíó. Hcert sæti var skipað
og listamönnunum forkunnarvel
tekið. Þó urðu áheyrendur fyrir
vonbrigðum, að hin fræga söng-
kona, Ljúdmíla Isaéva gat ekki
sungið vegna lasleika.
Fr'amhald á 7. síðu.
50 kró
Itan
onu ve
I ÞEIR, sem veltuáskoranir
I hafa fengið, eru vinsamleg-
i ast beðnir um að gera skil
I hið fyrsta á
\ Skrifstofu Framsóknarfl.
i Hótel Goðafossi.
1 Skrifstofan kemur frekari
i áskorunum á framfæri.
Frá höíninni á Akureyri. Togskipin búast til veiða. (Ljósm.: E. D.)