Dagur - 26.09.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 26.09.1959, Blaðsíða 3
Laugardaginn 26. september 1959 D AGUR GALLAÐAR VORUR FRA HEKLU VERÐA SELDAR miðvikudaginn 30. september fimmtudaginn 1. október föstudaginn 2. október í vefnaðarvörudeild vorri. VEFNAÐARVORUDEILD íbúðarhús til sölu EIÐSVALLAGATA 11, 5 herbregi og eldhús, er til sölu. — Upplýsingar gefur Viggó Ólafsson, Brekku- götu 6, sími 1812. Frá Iðnskólanum á Akureyri Nemendur þeir, sem hafa í hyggju að stunda nám í 4. hekk skófeíts.ftíesta vetur, mæti til viðtals osr skráningar í skólahúsifnT (Húsmæðraskólanum) föstudaginn 2. okt. kl.'8fáÖ'^iW.:(3.:b. jan.-febr. 1960). Nánarr upplýsingar um skólann veitir skólastjórinn Jón Sigurgeirsson, Klapparstíg 1, sími 1274. SKÓLANEFNDIN. Úfsalan heldur áfram KJÓLAR Verð kr. 95.00, 195.00, 395.00, 595.00, 795.00. •• ItAPUR frá 985.00 kr. 20—40% afsláttur af öllum öðrum vörum. MARKAÐURINN SÍMI 126 1 TILKYNNING FRÁ ÞVOTTAHÚSINU MJÖLL Frá og með 28. þ. m. verður lokað um óákveð- inn tíma vegna flutninga. Þeir, sem eiga ósótt- an þvott, eru beðnir að sækja hann fyrir þann tíma. :¦'•''* !4* Laugarborg DANSLEIKUR á laugardagskvöldið 26. þ. m. kl. 9.30. Sætaíerðir £rá Ferðaskrifstofunni. Kvenfélagið Iðunn og U. M. F. Framtíðin. i ; í SUNNUDAGSMAT Frá • »¦ v KJORBUD <€P i_i_i.:___:*.-i2U _____.---— við Ráðhústorg. r r AF NYSLATRUÐU: Lifur, hjörtu, nýru, svið; súpukjöt, lær, hryggur, kótelettur; karbonade. NAUTAKJÖT: buff, gullas. KJÚKLINGAR - HÆNSNI HAKKAÐ NAUTAKJÖT OG SALTKJÖT. ÚRVALS HANGIKJÖT: Lær, frampartar. HÚSEIGENDUR! Allf fil olíukyndinga á einum stað Öruggir fagmenn annast upp- setningu. Leitið upprýsinga fcjá ókkjífy áður • ¦•¦.»• '•• ¦ ¦ \ en þér festið kaup annars staðar. OLÍUSÖLUDEILD K.E.A. SÍMAR 1860 - 1700 SLÁTURSALA K.E.A. Það er ekki búmennska nema eiga haustmat. — Við seljum eins og undanfarin ár heil slátur og kjöt í heilum skrokkum, brytjum og söltum fyrir þá er þess óska. — Enn fremur seljum við sér í lagi: Lifur, hjörtu, nýru og svið. — Komið eða hringið. Við sendum yður heim heil slátur og kjöt. SLÁTURSALA K.E.A. SlMI 1556

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.