Dagur - 26.09.1959, Síða 3

Dagur - 26.09.1959, Síða 3
Laugardaginn 26. september 1959 D A G U R 3 GALLAÐAR VORUR FRA HEKLU VERÐA SELÐAR miðvikudaginn 30. september fimmtudaginn 1. október föstudaginn 2. október í vefnaðarvörudeild vorri. VEFNAÐARVORUDEILD íbúðarhús til söiu EIÐSVALLAGATA 11, 5 herbregi og eldhús, er til sölu. — Upplýsingar gefur Viggó Ólafsson, Brekku- götu fi, sími 1812. Frá Iðnskólanum á Akureyri Nemendur þeir, sem hafa í hyggju að stunda nám í 4. bekk skótáns.lúesta vetur, mæti til viðtals og skráningar í skólalnisifrtf (Húsmæðraskólanum) föstudaginn 2. okt. kl. 8JÓVíðd.;'(3. b. jan.-febr. 1960). Nánarí: uppíýsingar um skólann veitir skólastjórinn Jón Sigurgeirsson, Klapparstíg 1, sími 1274. SKÓLANEFNDIN. Útsalan heldur áfram KJÓLAR Verð kr. 95.00, 195.00, 395.00, 595.00, 795.00. K A P U R frá 985.00 kr. 20—40 % afsláttur af öllum öðrum vörum. MARKAÐURINN SIMI 1261 TILKYNNING FRÁ ÞVOTTAHÚSINU MJÖLL Frá og með 28. þ. m. verður lokað um óákveð- inn tíma vegna flutninga. Þeir, sem eiga ósótt- an þvott, eru beðnir að sækja hann fyrir þann tíma. Laugarborg DANSLF.IKUR á laugardagskvöldið 26. þ. m. kl. 9.30. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Kvenfélagið Iðunn og U. M. F. Framtiðin. ► í SUNNUDAGSMAIINN faíl ■ ám ■* Frá við Ráðhústorg. r r AF NYSLATRUÐU: Lifur, hjörtu, nýru, svið; súpukjöt, lær, hryggur, kótelettur; karbonade. NAUTAKJÖT: buff, gullas. KJÚKLINGAR - HÆNSNI HAKKAÐ NAUTAKJÖT OG SALTKJÖT. ÚRVALS HANGIKJÖT: Lær, frampartar. < ■ • ; ■' . . HÚSEIGENDUR! Allf fil oliukyndinga á einum stai Öruggir fagmenn annast upp- setningu. Leitið upplýsinga hjá okkúí áður en þér festið kaup annars staðar. OLÍUSÖLUDEILD K.E.A. SÍMAR 1860 - 1700 SLÁTURSALA K.E.A. Það er ekki búmennska nema eiga haustmat. — Við seljum eins og undanfarin ár heil slátur og kjöt í heilum skrokkum, hrytjum og söltum fyrir þá er þess óska. — Enn fremur seljum við sér í lagi: Lifur, hjörtu, nýru og svið. — Komið eða hringið. Við sendum yður heim heil slátur og kjöt. SLÁTURSALA K.E.A. SÍMI 1556

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.