Dagur - 26.09.1959, Blaðsíða 2

Dagur - 26.09.1959, Blaðsíða 2
D AGUR Laugardaginn 26. september 1959 Eyíirðingar sigruðu í bandalagskcppninni. — (Ljósmynd: E. S.). íþróttakeppni 4 bandalaga í frjálsíþróttum fór nýlega fram í Mosfellssveit. ÍBA, UMSE, UMSK og ÍBK tóku þátt í keppni þessari, sem nú var haldin í 4. skipti. — Sigurvegarar urðu þessir: 100 m. Björn Sveinsson ÍBA 11.2. 400 m. Björn Sveinsson ÍBA 55.7. 1500 m. Guðmundur Þorsteinsson IBA 4.42.4. Langstökk: Helgi Valdimarsson UMSE 6.43. Hástökk: Helgi Valdimarsson UMSE 1.78. Þrístökk: Helgi Valdimarsson UMSE 12.97. Kúluvarp: Þóroddur Jóhannsson UMSE 13.26. Kringlukast: Þorsteinn Alfreðs- son UMSK 41.96. Spjótkast: Halldór Halldórsson ÍBK 53.42. 4x100 m. ÍBA (Hálfdán, Páll, Ei- ríkur, Björn) 47.3. Stigahæst af félögum varð UMSE með 110 stig, ÍBA 106, UMSK 83 og ÍBK 81. Fjölmenni á héraðsmóti U M S E Mótið bófst á íþróttavelh'num á Akureyri 11. sept. og hélt síðan á- fram við Laugarborg 13. s. inán. Aðalmótið fór svo Iram í Laugar- borg sunnudaginn 14. september. Þóroddur Jóhannsson, íormaður UMSE, selti mótið með stuttu á- varpi. Páll H. Jónsson, kennari á Laugum, flulti snjalla ra;ðu, Karla- kór Reykdæla söng undir stjórn Páls H. Jónssonar, Karl Guðmunds son leikari skemmti með eitirlierm- um og fleira. Var gerður góðúr róm- ur að þessum dagskráratriðum. Þá hófst keppriin í írjálsum íþróttum. Þóroddur Jóhannsson formaður UMSE. Veður var fremur óhagstætt, hvasst, en ekki þó kalt. Völlurinn var því fremur erfiður. Þrált fyrir slæmar aSstæður náðist þó allsæmilegur ár- angur í sumum greinum. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m hlaup: Þóroclclur Jóhannss., Möðr., 11.3sek. Vílhclrn Guðmundss., Svarf. 11.5 — Birgir Marínósson, Reynir 11.7 — Þóroddur sigraði glæsilcga, en Vil- helm ermjög eínilegur spretthlaupari. 110 m grindahlaup: Þóroddur Jóhannsson, Möðr. 17.0 sek. Brynj. Ingvarsson, Framtíðin 18.8 — Steíán Magnússon, Sauibhr. 21.0 — Eyjafjarðarmet hjá Þóroddi. Bryn- jólfur hljóp grindahlaup í fyrsta sinn. 400 m hlaup: Birgir Marínósson, Reyni 54.6 sek. Jón Gíslason, Reyni 55.7 — Þorst. Marínósson, Reyni 56.8 — Bezti t/rai Birgis, en Jón var ekki i æíingu. 1500 m hlaup: Birgir Mar/nósson, Reyni 5.07.0 mín. Þorst. Mar/nósson, Reyni 5.07.4 — Jón Gíslason, Reyni 5.07.4 — Hvasst \"ar, "n'icðari hlaupið lór iram. 1000 m hlaup: Þorst. MarJnóssou, Reyni 10.40.2 mín. Jón- Gíslason, Reyni 10.41.4 — Birgir Marínósson, Reyni 10.43.4 — Fleiri kepptu ekki. Félagar úr Reyni setlu mestan svip á lengri hlaupin. 4 X 100 m bodhlaup: Svcit Urnf. Reynis 49.1 sek. Svcit Umf. Saurhajarhr. 49.2 — Sveit Urnf Svárfdæla 50.2 - SvciL .Umí. Möðruvallas. 51.2 — Spfófkast: Ingimar Skjóldal, Framtíoin 50.90 m Svcinn Gunnláugsson, Reyni 39.61 — Jóh. Daníelsson, Þorst. Svdrf. 36.96 — Yfirburðasigur hjá Ingimar. , Kúlmmrp: fVrt Ítóraddtif" j'öí annss/, .'Mdðmv. 1 .l.fí^V Vilh. Guðmundsson, Svarf. ]1.93'*<^I Alfrcð Konráðsson, Rcyni 11.21 — Sæmik'gur árangur hiá fyrsta manni. en lítil breidd í þcssari grein. Kringlukasl: Þóroddur Jóhannss., Möðruv. 36.41 m Vilh. GuÖmundsson, Svarf. 35.45 — Alfreð Konráðsson, Svarf. 32.35 - Kcppcndurnir voru langt írá sínum bcztu áröngrum. Langstökk: Vilh. Guðmunclsson, Svarf. 5.98 m Þciroddur Jóhannsson, Möðruv. 5.75 — Einar Bcnediktsson, Saurbaj. 5.55 — Árangur lélcgur, enda voru aðstæð- urnar slæmar. Þristökk: Viktor Guðlaugss., Framtíðin 12.76 m Þóroddur Jóhannss., Möðruv. 12.70 — Vilh. Guðmundsson, Svarf. 12.38 - Keppnin um fyrsta satið varð afar hörð. Vikíor vann i s/ðasta stdkkinu. Hann er aðeins 16 ára, og má mikils af honum vanta / framtíðinni. Hástöhh: HörSur Jóhannsson, Árroðinn 1.65 m Birgir Marínósson, Reyni 1.65 — Björn Garðarsson, Saurbaj. 1.60 — Skilyrði til keppni voru ekki góð. Himi reyndi keppnismaður Hörður Jóhannsson, sigraði í harðri keppni við Birgi Marínósson. Mikla athygli vakti lírangur Bjiirns Garðarssonar, sem er aðeins 15 Ara. Stangarstökh: Þóroddur Jóhannss., Möðruv. 2.90 m Vilh. Guðraundsson, Svarf. 2.85 - Hörður Jóhannsson, Árroðinn 2.72 Stangarslökk er lítið aft meðal Ey- lirðinga. Kvennagr.einar: 80 m hlaup: Mar/a Daníelsdóttir, Dalbúinn 11.4 m Sólcy Krisljánsd., Saurbæj. 11.4 — Þorg. Guðimindsd., Möðruv. 11.7 — Þátttaka var mjög mikil og keppni skemmtileg. Laiigslökk: María Daníclsclótlir, Dalbúinn 4.04 ra Halla Sigurðardcíltir, Árroðinn 3.86 — Bryndís Friðriksd., Reynir 3.79 — Fimmtán keppcndur voru í þessari grtin. Rafmótorar NÝKOMNIR Stefán Magnússon mótsstjóri. Háslökk: Mar/a Dan/elsd., Dalbúinn 1.33 m Halla Sigurðardóttir, Árroðinn 1^6 — Sóley Krisljánsdóttir, Saurbæj. 1.20 — Árangur Maríu er ágætur, og við göðar aðstæður er að vænta enn betri árangurs. 4 x 100 m boöhlaup: Sveit Umf. Árroðans 61.5 sck. Sveit Umf. Saurba-jarhrepps 62.2 — Sveit l'mf. Svaridæla 63.4 - Níu fclcig, með ura 50 keppendur, lóku þátt í mótinu. Stigahæstu íélög urðu þessi: Uinf. Reynir 53 stig Umf. Möðruvallasóknar 34 — Umf. Svarfdæla 26 - Stigahæstu einslaklingar urðu: Þóroddur Jóhannsson 31 stig Vilhelm Guðmundsson 19 — Birgir Magnússon 17 — María Daníelsdóttir 15 — Bezta afrek mótsins var 100 m hlaup I'órodds, scm gefur 800 stig. 1 hestafl l — 1 fasa Vi kw. —- 3 fasa 0.8 kw. — 3 fasa 1.1 kw. — 3 fasa 1.5 kw. — 3 fasa 2.2 kw. — 3 fasa 3 kw. — 3 fasa 4 kw. ¦ — 3 fasa 7.5 kw. — 3 fasa VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD HJOLBARÖAR í eftirtöldum stærðura: 560-13 640 - 13 500 - 15 590 - 15 600-15 165 - 400 550/590 - 16 700 - 16 750 - 16 1000 - 18 650 - 20 700 - 20 750 - 20 825-20 900 - 20 1000-20 VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Yerkfæri: > - ' ' * Velsagablöð Járnsagarblöð, H. Sp. Klaufhamrar, m. teg. Kúiuhamrar Skrúfjárn Spenniboltar Veggtappar Sirklar Skíðmál Smíðavinklar Málbönd, 2 m. og 20 m Borvélar Hjólsveifar Demantsborar Tengur, alls konar Laufsagarbogar Heflar VÉLA- OG BÚSAHALDADEBLD Miðstöðvaofnar, ýmsar gerðir Pípur, svartar og galv. Hitavatnsdunkar Handlaugar og tilheyrandi Baðker Stálvaskar Blöndunartæki f. bað Blöndunartæki f. vaska Ofnakranar Skotventlar Gufukranar Stoppkranar Kontraventlar Vatnskranar Loftskrúfur Tæmikranar Skólprör og fittings WC setur Hitamælar á miðstöðvar Brynningaker í f jós (þýzk) o. m. fl. MIÐSTOÐVADEnL,D SímiJ700 ,. , Ljósmyndastækkarar Vestur-þýzkir, 6x6 og_ 35 mm. ~'==- Enn fremur HAlílÍF filmu- og pappírsfram- kallaralögur og duft. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD SENDISVEIN vantar á símastöðina á Akureyri frá 1. okt. Létt vinna. Gott kaup. Bíll til sölu Ford Consul, '55 móde-1, keyrður 25 iþús. km. Bíllinn er í bezta ásigkomulagi og lítur vel út. Uppl. í véla- verkstæði Magnúsar Árna- sonar. íbúð óskast í vetur tvö herbergi og eldliús. Fyrirframgreiðsla. Af»r. vísar á. Notað mótatimbur til sölu. — Upplýsingar í síma 1626 og 2468.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.