Dagur - 26.09.1959, Blaðsíða 2

Dagur - 26.09.1959, Blaðsíða 2
2 D A G U R Laugardaginn 26. september 1959 Raf mótorar NÝKOMNIR 1 hestafl — 1 fasa Vi kw. — 3 fasa 0.8 kw. — 3 fasa 1.1 kw. — 3 fasa 1.5 kw. — 3 fasa 2.2 kw. — 3 fasa 3 kw. — 3 fasa 4 kw. — 3 fasa 7.5 kw. — 3 fasa VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Miðstöðvaofnar, ýmsar gerðir Pípur, svartar og galv. H i ta va tnsdunkar Handlaugar og tilheyrandi Baðker Stálvaskar Blöndunartæki f. bað Blöndunartæki f. vaska Ofnakranar Skotventlar Gufukranar Eyíirðingar sigruðu í bandalagskcppninni. — (Ljósmynd: E. S.). iþróttakcppni 4 bandalaga í írjálsíþróttum fór nýlega fram í Mosfellssveit. ÍBA, UMSE, UMSK og ÍBK tóku þátt í keppni þessari, sem nú var haldin í 4. skipti. — Sigurvegarar urðu þessir: 100 m. Björn Sveinsson ÍBA 11.2. 400 m. Björn Sveinsson ÍBA 55.7. 1500 m. Guðmundur Þorsteinsson fBA 4.42.4. Langstökk: Helgi Valdimarsson UMSE 6.43. Hástökk: Helgi Valdimarsson UMSE 1.78. Þrístökk: Helgi Valdimarsscn UMSE 12.97. Kúluvarp: Þóroddur Jóhannsson UMSE 13.26. Kringlukast: Þorsteinn Alfreðs- son UMSK 41.96. Spjótkast: Halldór Halldórsson ÍBK 53.42. 4x100 m. ÍBA (Hálfdán, Páll, Ei- ríkur, Björn) 47.3. Stigahæst af félögum varð UMSE með 110 stig, ÍBA 106, UMSK 83 og ÍBK 81. Fjölmeimi á héraðsmóti U M S E Mótið hófst á íþróttavellinum á Akureyri 11. sept. og hélt síðan á- fram við Laugarborg 13. s. mán. Aðalmótið fór svo fram í Laugar- borg sunnúdaginn 14. september. Þóroddur Jóhannsson, formaður UMSE, setti mótið með stuttu á- varpi. Páll H. Jónsson, kennari á Laugum, flulti snjalla ra-ðu, Karla- kór Reykdæla söng undir stjórn Páls H. Jónssonar, Karl Guðmunds son leikari skemmti með eftirherm- um cg fleira. Vargerður góður róm- ur að þessum dagskráratriðum. Þá hófst keppnin í frjálsum íþróttum. Þóroddur Jóhannsson formaður UMSE. Veður var fremur óhagstætt, hvasst, en ekki þó kalt. Völlurinn var því fremur erfiður. Þrált fyrir slæntar aðstæður náðist þó allsæmiíegur ár- angur í sumum greinum. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m hlaup: Þóroddur Jóhannss., Möðr., 11.3 sek. Vílliclm Guðmundss., Svarl. 11.5 — Birgir Marínósson, Reynir 11.7 — Þóroddur sigraði glæsilega, en Vil- lielm er mjög efnildgur spretthlaupari. 110 in grindahlaup: Þóroddur Jóhannsson, Möðr. 17.0 sek. Brynj. Ingvarsson, Framtíðin 18.8 — Stefán Magnússon, Saurbhr. 21.0 — Eyjafjarðarmel hjá Þóroddi. Bryn- jólfur hljóp grindahlaup í fyrsta sinn. 400 m hlaup: Birgir Marínósson, Reyni 54.6 sek. Jón Gíslason, Reyni 55.7 — Þorst. Marínósson, Reyni 56.8 — Bczti tími Birgis, en Jón var ekki í æfingu. 7500 m hlaup: Birgir Marínósson, Reyni 5.07.0 mín. Þorst. Marínósson, Reyni 5.07.4 — Jón Gíslason, Reyni 5.07.4 — HvásstVar", meðán hlaupið fór (ram. 3000 m hlaup: Þorst. Map'nósson, Reyni 10.40.2 mín. Jóir C,ísíason, Reyni 10.41.4 — Birgir Marínósson, Reyni 10.43.4 — Fleiri kepptu ekki. Félagar úr Reyni settu mestan svip á lengri hlaupin. 4 x 100 m boðlilaup: Svpit Unjf. Reynis 49.1 sek. Sveit Umf. Saurbæjarhr. 49.2 - Svcit Umf Svarfdala 50.2 - S.vciL.Unif. Möðruvallas. 51.2 - ■S pjót'kast: Ingimar Skjóldal, Framlíðin 50.90 m Sveinn GunnlaugssOn, Rcyni 39.61 — Jóh. Daníelsson, Þorst. Svörf. 36.96 •— Yfirburðasigur hjá Ingimar. . . %c 'þóvíXUItif 'JóíannvL, TMððíuv. 13.6*þ}»y Vilh. Guðmundsson, Svarf. 11.93*^ Alfreð Konráðsson, Rcyni 11.21 — Sæmilegur árangur hjá fyrsta manni, en lítil breidd í þessari grcin. Kringlukast: Þóroddur Jóhannss., Möðruv. 36.41 m Vilh. Guðnmndsson, Svarf. 35.45 — Alfreð Konráðsson, Svarf. 32.35 - Keppendurnir voru langt frá sínum beztu áröngrum. Langstökk: Vilh. Guðmundsson, Svarf. 5.98 m Þóroddur Jóhannsson, Möðruv. 5.75 — Einar Bcnediktsson, Saurbaj. 5.55 — Árangur lélcgur, enda voru aðstæð- urnar slæmar. Þristökk: Viktor Guðlaugss., Framtíðin 12.76 m Þóroddur Jóhannss., Möðruv. 12.70 — Vilh. Guðinundsson, Svarf. 12.38 — Keppnin unr fyrsta sa tið varð afar hörð. Viktor vann í síðasta stökkinu. Hann er aðeins 16 ára, og má mikils af honum vænta i framtiðinni. Hústökk: Hörður Jóhannsson, Árroðinn 1.65 m Birgir Marínósson, Reyni 1.65 — Björn Garðarsson, Saurbæj. 1.60 — Skilyrði til keppni voru ekki góð. Hinn reyndi keppnismaður Hörður Jóhannsson, sigraði í harðri keppni við Birgi Marinósson. Mikla athygli vakti árangur Bjiirns Garðarssonar, sem er aðeins 15 ára. Slangarstökk: Þóroddur Jóhannss., Möðruv. 2.90 m Vilh. Guðmundsson, Svarf. 2.85 — Hörður Jóhannsson, Árroðinn 2.72 Stangarslökk er lítið æft meðal Ey- firðinga. Kvennagreinar: 80 m hlaup: María Daníelsdóttir, Dalbúinn 11.4 m Sóley Kristjánsd., Saurbæj. 11.4 — Þorg. Guðmundsd., Möðruv. 11.7 — Þátttaka var mjög mikil og keppni skemmtileg. Langstökk: María Daníelsdóltir, Dalbúinn 4.04 m Halla Sigurðardóttir, Árroðinn 3.86 — Bryndis Iriðriksd., Reynir 3.79 — Fimmlán keppendur voru í þessari grtin. Stefán Magnússon mólsstjóri. Háslökk: María Daníelsd., Dalbúinn 1.33 m Halla Sigurðardóttir, Árroðinn 1.26 — Sóley Kristjánsdóttir, Saurbæj. 1.20 — Árangur Marfu er ágætur, og við góðar aðstaður er að vænta enn betri árangurs. 4 x 100 m boðhlaup: Sveit Umf. Árroðans 61.5 sek. Sveit Umf. Saurba jarhrepps 62.2 — Sveit Uinf. Svarldæla 63.4 — Níu félög, með uiu 50 keppendur, tóku þátt í mótinu. Stigahæstu iélög urðu þcssi: Umf. Reynir 53 stig Umf. Möðruvallasóknar 34 — Umf. Svarfdæla 26 — Stigahæstu einstaklingar urðu: Þóroddur Jóhannsson 31 slig Vilhelm Guðmundsson 19 - Birgir Magnússon 17 - María Daníelsdóttir 15 — Bezta afrek inótsins var 100 m hlaup Þórodds, scm gelur 800 stig. HJÓLBARÐAR í eftirtöldum stærðum: 560- 13 640 - 13 500 - 15 590 - 15 600- 15 165 - 400 550/590 - 16 700- 16 750- 16 1000 - 18 650 - 20 700 - 20 750 - 20 825 - 20 900 - 20 1000 - 20 VÉLA- OG BÚSÁH ALDADEILD Yerkfæri: Velsagablöð jarnsagarblöð, H. Sp. Klaufhamrar, m. teg. Kúluhamrar Skrúfjárn Spenniboltar Veggtappar Sirklar Skíðmál Smíðavinklar Málbönd, 2 m. og 20 m Borvélar Hjólsveifar Demantsborar Tengur, alls konar Laufsagarbogar Heflar VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Stoppkranar Kontraventlar Vatnskranar Loftskrúfur Tæmikranar Skólprör og fittings WC setur Hitamælar á miðstöðvar Brynningaker í f jós (þýzk) o. m. fl. MIÐSTÖÐVADEILD Suni.1,700 , Ljósmyndastækkarar Vestur-þýzkir, 6x6 og_ 35 mm. Enn fremur HAUUF filmu- og pappírsfram- kallaralögur og duft. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD SENÐSSVEIN vantar á símastöðina á Akureyri frá 1. okt. Létt vinna. Gott kaup. Bíll til sölu Ford Gonsul, ’55 m<Sdel, keyrður 25 iþús. km. Bíllinn er í bezta ásigkomulagi og lítur vel út. Uppl. í véla- verkstæði Magnúsar Árna- sonar. íbuð óskast í vetur tvö herbergi og eldhús. — Fyrirframgreiðsla. Afgr. vísar á. Notað mótatimbur til sölu. — Upplýsingar í sima 1626 og 2468.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.