Dagur - 03.10.1959, Blaðsíða 2
2
D A G U R
Laugardaginn 3. októbcr 1959
G.KD
j IMALGAGN UNGRA
FRAMSÓKNARMANNA.
RITSTJ.: GUNNAR BERG.
Um löglegan sprúttsala, viðkvæman fegurðarsmekk
og kvöldheimsókn í Alþýðuhúsið
Helena Eyjólfsdóttir fær tilboð frá R.C.A.
Viö Gránufélagsgötu hér á
Akureyri stendur lítið, grátt
steinhús, sem eitt sinn var hið
mesta þarfaþing fyrir hinar
mcrgu húsmæður okkar
ágæta bæjar. En er nú roskn-
ar og virðulegar húsmæður
ganga þar um, líta þær með
sorgarsvip á húsið og einstaka
heyrist tauta: „Nú er hún
Snorrabúð stekkur.“ Ekki er
samt svo að skilja, að allir séu
óánægðir með þær breytingar,
sem orðið hafa á þessu húsi,
nema síður sé. Svo til á
hverju kvöldi flykkjast ung-
menni bæjarins á þsnnan stað
til iðkunar fótmennt o. fl. Og
jafnvel má stundum sjá hina
lagði fyrir þau nokkrar
spurningar.
Er það rétt, Helcna, að þú
hafir fengið tiiboð um að
syngja inn á plötu fyrir hið
þekkta hljómplötufyrirtæki
RGA?
Atlantickvartettinn fékk til-
boð um að leika í Svíþjóð nú
— hún tók
hjónabands-
tilboði.
— bar fram
hjónabands-
tilboðið.
Forstj. Alþýðuhússins, Stein-
grímur Eggertsson. — Mjög
rómaður allur viðgjörningur
við gesti.
svokölluðu betri borgara
koma þangað broshýra og í
sólskingskapi og hverfa þaðan-
er líða tekur á nóttu yfirleitt
þá enn í sama sólskinsskapinu.
En aðallega er þetta þó sama-
staður æsku þessa bæjar, og
því var það að fréttamaður
„Unga fólksins" leit eina
kvöldstund á þennan stað, sem,
er Alþýðuhúsið á Akureyri,
og- f • eina -tíð var þvotta-
hús, sem húsmæður á „Eyr-
inni“ litu hýru auga og leituðu
oft til.
Heita má að Alþýðuhúsið sé
eini skemmtistaður okkar Ak-
ureyringa yfir sumarmánuð-
ina, og má því með sanni segja
að ekki sé um auðugan garð
að gresja í þessum efnum í
öðrum stærsta kaupstað á
landinu.
Er fréttamaður gekk áleiðis
til Alþýðuhússins bárust eld-
fjörugir tónar Atlanticskvart-
ettsins, Helenu og Óðins, sem
þar skemmta, út í kvöldhúm-
ið og einstaka sinnum mátti
greina eina og eina rödd frá
dansgestum, sem gerðu sitt
bezta til að aðstoða söngparið,
en ekki var frítt við að þessar
jnnskots raddir særðu hinn
viðkvæma fegurðarsmekk
fréttamannsins.
Þó að húsið sýnist ekki stórt
að sjá að utan, er þó allrúm-
gott þar, þegar inn er komið,
vistlegt í alla staði og mjög
hefir verið rómaður allur við-
gjörningur við gesti þar.
í liaust og barst mér þá um
leið tilboð um að syngja inn á
plötur fyrir RCA, en úr þessu
getur ekki orðið að sinni, þar
sem tilboðin bárust svo seint,
að allir meðlimir hljómsveit-
arinnar voru þá búnir að ráða
sig í vinnu hér á landi.
Hafa þér ckki borizt bréf
frá aðdáendum?
Nei, alls engin.
Og engin hjónabandstilboð?
Nei, ekki heldur, nema
þetta eina, sem eg tók, segir
Helena og brosir sínu blíðasta
brosi til Finns.
Hvernig líkar þér nú, Finn-
ur, að eiga konucfni, sem
stundar þessa atvinnu?
Alveg prýðilega, en ekki
veit eg hvort svarið hefði orð-
ið það sama ef eg stundaði
ekki líká þessa sömu atvinnu.
Hvernig líkar þér, Helena,
að syngja fyrir Akureyringa?
Hvers vegna heldurðu að eg
sé hérna, maður. Það er alveg
dáSámlegt að syngja fyrir þá.
Þeir taka okkur öllum alltaf
❖el og' eru í alla staði alveg
yndislegir.
Hverju viltu þakka þær
vinsældir, sem þú hefir
hlofið?
Hljómsveitinni, sem eg syng
með.
Helena og Finnur fara nú
aftur til síns starfa, og þá gefst
tækifæri til að ræða við
söngvara hljómsveitarinnar,
Óðinn Valdimarsson.
Er einhver fótur fyrir þeim
fregnum, að þú sért að hverfa
frá okkur Akureyringum?
Eg er nú á förum til
Reykjavíkur og mun þar
syngja með KK sextettinum.
Eg vil þó taka það fram, að eg
fer ekki vegna þess að mér
líki ekki að vera hér. Það er
hvergi betra að vera, en það
er óhætt að segja að „andinn
er reiðubúinn, en holdið er
veikt" og höíuðstaðurinn
heillar svo sem fleiri en mig.
Ert þú ekki Akureyringur?
Jú, og er hreykinn af. Eg er
fæddur hér á því herrans ári
1937, og byrjaði að syngja á
„Landinu“ með Kalla Adolfs
árið 19 hundruð og eg man
ekki hvað, en það hefir senni-
lega verið fyrir einum 6 árum.
Fékkst þú ekki tilboð ásamt
hljómsveitinni um að syngja í
Svíþjóð?
Jú, en ekki gat orðið af
neinu hjá mér frekar en hin-
um.
Erfu ekki leiður yfir að
þurfa að hafna þessu tilboði?
Hvern langar ekki út fyrir
landssteinana, eg tala nú ekki
um ef maður fær þar að auki
borgað fyrir það.
— byrjaði að — Tilboðin
syngja á voru
„Landinu“. glæsileg.
Lengra náðum við Óðinn
ekki, sökum þess að nú söng
Helena lagið „You need
Hands“, og dansgestir keppt-
ust við að taka undir,og núvar
ekki aðeins ein og ein rödd,
sem særði minn viðkvæma
fegurðarsmekk, heldur komu
þær úr öllum áttum, enda var
nú farið að sjá vín á all-
mörgum dansgesta, pn þó fór
allt fram meðf mestu. yó§pmd,
énda eó hVeijum óródsegg’,
sem finnur hjá sér hvöt til að
rétta úr handleggjunum of
snögglega, og þá ef til vill í
andlitið á næsta manni, um-
svifalaust vikið út, og getur
þá fengið í rólegheitum að
berja húsið að utan eða eitt-
hvað annað, en dyraverðir
hússins sjá til þess að ekkert
kvikt verði fyrir í þessum
æfingum óróabelgja.
Ingimar Eydal er hljóm-
sveitarstjóri þarna og rækir
starf sitt af mjög mikilli
skyldurækni, en þó gafst
tækifæri til að leggja fyrir
hann tvær spurningar.
Hvað viltu segja okkur um
þessi tilboð, sem hljómsvcit-
inni hafa borizt?
. Ekkert nema það, að eg
hefði aldrei trúað að við fengj
um slík glæsitilboð. Þau voru
glæsileg, og má okkur vissu-
lega þykja leitt að geta ekki
þegið þau.
Er ekkert útlit fyrir að
ykkur standi þetta til boða
næsta ár?
Að svo stöddu get eg ekkert
um það sagt, en fari svo, þá
vona eg svo sannarlega að
okkur megi þá takast að
þiggja það.
Áður en eg veit af er Ingi-
mar rokinn að píanóinu aftur,
en í hans stað næ eg nú í
Edwin Kaaber, gítar- og
— löglegur
sprútt-
sali.
— Fer að
telja mig
Akureyring.
bassaleikara, og Svein Óla
Jónsson, trommuleikara.
Þú ert ekki Akurcyringur,
Edwin, er það?
Nei, eg er Reykvíkingur að
ætt og uppruna, en fer nú
hvað úr hverju að telja mig
Akureyring?
Líkar þér vel hér?
Alveg prýðilega.
En þú, Óli, ert að mig minn-
ir ekki einu sinni íslend-
ingur? Eg man ekki betur en
að þú værir alltaf kaliaður
Óli danski hér í gamla daga.
Rétt er það. Eg er hálf-
baun.
Vilt þú þá ekki segja okkur
eitthvað um álit þitt á „Hand-
ritamálinu“?
Eg vil ekkert segja um það.
En eg er nú meiri íslendingur
en Dani, enda hef eg átt hér
heima svo til síðan eg man
- fyrst- eftir mér.
Háfið þið ckki bá$þíS£haegju:
r.áf þéssu starfi? ' >
Samhljóða og ákveðið JU.
Stundið þið einhverja at-
vinnu aðra en þetta?
Báðir reynast gera það. Ed-
win vinnur hjá KEA á skrif-
stofu, en Óli segist vera einn
af fáum löglegum sprúttsölum
hérlendis.
Jæja, verið þið nú blcssaðir.
Blessaður. Heyrðu, kallar
Óli. HANDRITIN HEIM.
Er söngkonan Helena Eyj-
ólfsdóttir og unnusti hennar
Finnur Eydal, sem leikur á
klarinettu og baritonsaxafon í
hljómsveitinni, voru í „pásu“
náði fréttamaður í þau og
Talið frá vinstri: Edwin, Óli, Finnur, Helena, Óðinn og Ingimar. (Ljósmynd: Matth. Gestss.).
Undanhald eða sókn?
Fyrir skömmu hefur það verið
tilkynnt í útvarpi og blöðum, að
sendiherra Breta hór á landi,
Gilchrist, sé að fara af landi britt
og muni taka við aðalræðismanns
starfi í Chicagó, en í hans stað'
komi hingað maður, sem undan-
farið hefur verið fulltrúi þjóðar
sinnar í Jerúsalem, báðum boig-
arhlutunum, þeim ísraelska og
jórdanska.
Gilchrist sendiherra hefur aldr-
ei verið ástsæll hér á landi, og
fáir munu sakna hans. Er hann
hér með úr sögunni. En sendi-
He;rraskipti eru oft eftirtektar-
verð. Þau tákna stundum breyt-
ingar. Hinn nýi sendiherra hefur
verið á þeim stað undanfarið,
þar semí sinn er einna þynnstur
í samskiptum þjóða. Brezka
stjórnin hefur áreiðanlega vand-
að tail valsins, er hún sendi hann
til Jerúsalem á sínum tíma, og
nú sendir hún hann hingað, þar
sem ekki er erfiðislaust að vera.
Fróðlegt verður fyrir okkur að
fylgjast með framvindu land-
helgismálsins á næstu mánuðum.
Vel getur verið, að sendiherra-
skiptin tákni breytingar til hins
betra, og er ekki seinna vænna,
ef Bretar vilja nokkurn tíma
verða vinshælir á íslandi.
Sigurvegarar o. fl.
fyrir rélti
Þann 6—c&trn.k. verðár byr jað
á opinberum.i-éttarhöldúSn í höf-
uðborg Baiidaríkjánna. Koma
þar fýrir r?elt sjónvarþsmenn,
dómarar og stjórnendur spurn-
ingaþátta, ásáínt þátttákendum
i ^
og sigurvegurum, sijm siTJhir hafa!
unnið 64 þús.«<íolfará.
Er spurniiigáþættirni? höfðu
1 r
verið nokkra hríð ög állmaigir
unnið stórfé, fór að koma upp
kvittur um, að ekki væri allt með
felldu. Hefðu ýmsir þátttakendur
fengið upplýsingar um spurning-
arnar, og aðrir jafnyel VéHð æfð-
ír aður 1 svórunum. Ya,’r*þá skip-
uð nefnd til að rannsaka málið,
og að hennar tillögu eru nú þessi
réttarhöld.
Þessir þættir voru sams konar
og þáttur Sv. Ásg. í fyrra, „Vog-
un vinnur, vogun tapar“. Verður
fróðlegt að vita, hvort almanna-
rómurinn hefur sagt satt. Ekki er
búizt við, að sigurvegarar þurfi
að skila verðlaunum, þótt í Ijós
komi eitthvað óhreint í poka-
Iiorninu.
Frá Náttúrulækninga-
félaginu
Náttúrulækningafélag Akur-
eyrar hélt nýlega aðalfund sinn.
Stjórn þess skipa: Jón Krist-
jánsson, form., Páll Sigurgeirs-
son, gjaldkeri, Ragnheiður O.
Björnsson, ritari, Margrét An-
tonsdóttir og Anna Laxdal með-
stjórnendur.
Félagið hyggst hafa kynning-
arkvöld í vetur og mun þá m. a.
framreiða þá ágætu rétti, sem
félagið beitir sér fyrir að al-
menningur neyti til þess að auka
hreysti sína og vellíðan.