Dagur - 03.10.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 03.10.1959, Blaðsíða 7
Laugardaginn 3. október 1959 D A G U R 7 Þ j óðsagnasaf narinn Rithöfundurinn og teiknarinn bandaríski, Hugh Troy, sem einnig er alþekktur fyrir gabb og hrekki, var höfu'ðsmaður í flug- her lands síns í síðari heimsstyrj- öldinni. Hann var sendur til Suðurhafseyja með 20. sprengju- flugvélasveitinni, er baráttan við Japandi stóð se mhæst. Yfirmað- ur flugsveitarinnar var Curtis LeMay, hershöfðingi. Saga þessi gerist á eyjunni Saipan, á meðan loftárásir Japana voru hvað. xnestar. Dag nokkurn fékk hershöfð- I inginn tilkynningu um, að þjóð- sagnathafnari vaeri á leið til eyj- arinnar frá Washington, á veg- um stjórnarinnar. Hann kæmi til þess að safna þjóðsögum meðal innfæddra á eynni, og það bæri að greiða fyrir honum og aðstoða hann eftir megni. Hershöfðinginn varð ekkert hrifinn ,er hann frétti um þennan tilvonandi gest, því að honum fannst annað meira áríðandi um að bugsa. En hann þekkti Troy og sagði honum að taka þennan fjárans þjóðsagnasnáp undir sinn verndarvæng og helzt losna við hann sem fyrst. Troy bjó í tjaldi ásamt þrem öðrum foringjum úr uppiýsingaþjónustunni, og nú fóru þeir að ráða ráðum sínum. Troy þekkti.ýmsa eyjarskeggja og þar á. nreðal lítirm strák, sem hét Emmanúel. Jaþanir höfðu drepið báðair- foreldra hans, og drengurinn dvaldi hjá afa sínum gamla. Emmanúel hafði iært ensku í bandaríska barnaskólan- um, en han\kumíifauðvitað líka tungumál \ eýjaj^Keggja. Hann var mesp ’greindarstrákur, og það var<!h«egt að fá hann til hvers sem várjfyrir. súkkulaði og „has- arblöð“f. Troy höfuðsmaður gerði samning við Emmanúel. Nú kom þjóðsagnaritarinn og læddi við Troy um starf sitt og þarfir. HafilV sSgðist hafa'heyrt, að viskí væri bétra eri allúr'ann- ar gjaldeyrir þarna á eynni og sá, sem ætti birgðir af þeim ágæta vökva, gæti fengið hvað sem hann vildi. Hann hefði þess vegna tekið með sér viskíkassa, ágæta tegund, og væri við því búinn að greiða með einni flösku fyrir hverja þá ,.ekta“ þjóðsögu, sem Troy gæti útvegað honum. I»að kom vatn í munninn á Hugh Troy, og hann tók að segja gestinum frá drengnum Emm- anúel, sem hann kvað kunna all- ar helztu þjóðsögur eyjarskeggja, en það væri bara verst, að strák- ur talaði ekki ensku. Þjóðsagna- íitari hafði ráð við því. Hann sagði, að það skipti ekki máli, C-TOX fúavarnarefni E Y GGING A V ÖRUDEILD því að hanri hefði með sér túlk, sem skildi mál hinna innfæddu. Nú kom hernaðaráætlunin til framkvæmda. Japönsku sprengjuflugvélarnar voru yfir eynni á hverju kvöldi, og á meðan höfðu Troy og fylag- ar hans ekkert við bundið. Þeir lágu inni í tjaldi sínu 2—3 klst. eða þar til árásinni var lokið, og þennan tíma notuðu þeir til þess að semja „þjóðsögurnar frá Saipan“. Troý háfði sjálfur samið ýmsar barnabækur heima í Bandaríkjunum, og hann var vel að sér í ævintýrum og þjóðsögum heimsbókmenntanna. Hann hafði lesið Grimmsævintýri, Dæmisög- ur Esóps, bæk-uj-H. C. Andersens o. fl. o. fl., og úr þessum efnivið bjuggu þeir til þjóðsögurnar. Er þeir höfðu samið eina nothæfa, þá fór Troy á afvikinn stað með Emmanúel og las hana nokkrum sinnum fyrir hann á ensku. Að því loknu héldu þeir svo þrír af stað í heimsókn til afans garnla, Troy, þjóðsagnaritarinn og túlk- urinn. Emmanúel var sóttur, og hann lék hlutverk sitt með ágæt- um og fékk 5 súkkulaði pakka og 5 „hasarblöð“ fyrir hverja sögu. Hann sat við fætur afa síns, sneri sér að honum og sagði honum söguna á sínu eigin máli. Túlk- urinn sat skammt frá og skrifaði niður jafnóðum, en að baki hon- um stóðu Troy og þjóðsagna- fræðingurinn frá Washington, sem var bæði hrifinn og spennt- ur. í .hvert sinn og strákur hafði lokið frásögn sinni, rumdi í gamla manninum og hann muldr aði eitthvað. Svo var ákveðinn tími næsta dag, er Emmanúel skyldi segja þeim aðra þjóðsögu. Strax og heim var komið til herbúðanna, fór túlkurinn að þýða, og þá komst þjóðsagna- fræðingurinn til sjöunda himins. Hvílíkar þjóðsögur, maður! Stór- mei'kilegár þjbðsögur, stórkost- legt rannsókparefni fyrir vísind- in! Það virtist jafnvel vera skyldleiki með þessum sögum og ýmsum amerískum og evrópsk- um þjóðsögum. Dásamlegur fjár- sjóður fyrir þjóðsagnaræðinga! Einn daginn spurði Troy túlk- inn, hvað það væri, sem gamli maðurinn segði alltaf, er Emm- anúel væri þagnaður. Hinn graf- alvarlegi túlkur sagði, að það væri nú eiginlega ekki gott að þýða það orðrétt, en hann segði: „Hrossaskítur, hrossatað.“ Túlk- urinn hafði auðsýnilega ekki þýtt þessa „replikku“ úr leiknum fyr- ir húsbónda sinn. Emmanúel sagði þjóðsögur á hverjum degi, þangað til Troy og félagar hans höfðu tæmt viskí- kassann, og strákur var þá því nær orðinn mettur á súkkulaði og myndablöðum. Þá flaug þjóð- sagnasafnarinn til Washington, mjúög hrifinn og glaður. Hann hafði aldrei áður höndlað annan eins fjársjóð. Kcmst þjóðsagnasafnarinn nokkurn tíma að hinu sanna? Hugh Troy veit það ekki. Hann hefur aldrei kemið sér að því að spyrja. ^llllllllllIIIIIIIIIIIIIIIiaCIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIHIIIIIIIIKIIII* BORGARBfÓ SÍ MI 1 500 E | Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 í Um helgina: | i Kl. 5 laugardag og 3 og 5 i i sunnudag: 1 I Listamemi og I fyrirsætur jAðalhlutverk: Jerry Lewis, Dean Martin. Kvöldsýningar: BRÆÐURNIR í með JAMES STEWART o. fl. \ Og ef til vill i } Káti förusveinninn | | Söngvamynd, sem hrifið i | hefur marga. i • iiaiiiiiinn jiii ii 111111111111111111 iii iii iii iiiiiiiiiiiiiimiv £iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiln% 1 NÝJA-BÍÓ Sími 1285. | Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 j Um helgina: j Stúlkan í rauðu | | rólunni j Byggð á sönnum atburðum úr j = lífi Evelyn Nesbit, sem um I j aldamótin var fræg söngkona j j á Broadway, en átti síðar eftir j E að verða aðalpersónan í þeim i j harmleik, sem mesta athygli j í vakti þar á sínum tíma. i jAðalhlutverk: I Ray Milland, Joan CoIIins. I Farmiði til Parísar I j- Bráðskemmtileg, ný, frönsk j | gamanmynd um ástir og i misskilning. '" •IIIIIIIMII111111111111IIIlllIIIIIIIIII11111111111111111111IIIll> Skórnir, sem tala ; hekkja lescndur Dags nokkurn Ijeimilislöður, sem grípijr. i .þlþðiij ilm léið óg Tianii kemur ‘úr Vinii- unni, situr niðujrsokkinn við lestur, og heyrir ekki þótt yrt sé á hann? Það cru býsna ntargir menn til af þessu taginu, og jretta eru allra beztu menn! En eiginkonurnar ertt ekki alltai jafn hrilnar al þessum lestri, Jjví að maðurinn heyrir ekki, þegar hún er að tala við hann. í trýlegu döttsku kvennablaði segir frá eiginkonu nokkurri. Mað- ur hennar var koniinn á kal í leslur strax-og lieitn kom, og eítir það Jjýddi ckkert við liann að tala. Þetta hefnr verið mesta skyn- serndarkona, Jjví að hún nöldraði ekki né skammaðist, heldur tók hún að sauma inniskó á karl sinn, á meðan hann las. Neðan á sólann á öðrum skónum saumaði hún „Já”, en á hinn sólaiin „Néi”. Svo gáf ltún honuni skóna og bað hann að lyfta réttunr fæli, Jregar hann þyrlti að svara sér, cn væri hann eitthvað í vafa um svarið, gæti hann dillað báðum íótunum. Hið danska blað segir, að Jjetta hali haft hin prýði- legustu áhrif. Bráttarvélakerra TIL SÖLU. Uppl. í síma 1464. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 23 — 131 — 136 — 320 og 675. — P. S. Sjónarhæð. Sunnudagaskólinn byrjar sunnudaginn 4. okt. kl. 1 e. h. Oll börn velkomin. Frá rakarastofum bæjarins. — Viðskiptavinir, athugið! Rakara- stofunum verður lokað kl. 1 á laugardögum í vetur. Áttræður. Árni Jónasson, Ár- gerði í Glerárhverfi, er áttræður í dag. Bókavika Eddu 1959 Mörg undanarin ár hefur Bókaverzlunin Edda hér í bæ hat svokallaða bókaviku, oftast að haustinu til, og þá jafnan verið á boðstólum mikill jöldi ódýrra bóka og auk þess margt fágætt, sem fengur hefur verið í fyrir bókasafnara. Bókavikan í ár hófst í morgun, laugardag, og mun standa yfir í nokkra daga. Er opið daglega til kl. 10 á kvöldin, og einnig á sunnud. rá kl. 4. — Bókavikan er í Hafnar- stræti 19. Grænlendingar léku sér að sprengiefni Hinir grænlenzku íbúar Kulu- sukeyjarinnar við Austur-Grænland hafa í meira en áratug verið að leika sér að sprengieíni. Fyrir meira en tíu árum skildi Bandaríkjaher eltir um 5 smálestir af sprengikúlum í húsi nokkru á Kulusuk og girti í kring nteð gadda- vír. Grænlendingarnir báru litla virðingu fyrir girðingunni; og Jjeim leist vel á kúlurnar. Á undanförfl- um árum hafa Jitir verið að berja og saga sundur sprengikúlurnar sér til gamans, og er guðs mildi, að ekki hefur orðið slys af. Er ckinsk yfirvöld liöfðu fregnir af Jjessti, sendu Jjau beiðni til Bandaríkjamanna um að Ijarlægja pjögnuð- ])etinan,,„og konm tvær þyrlur Irá bandarískuin ísbrjót tim daginn. Flugtt þær með ])að sem eítir var af „leikfiingunum”, á haf út og köstuðu í sjóinn. Á síðasta fundi Ólympíunefnd- ar, 24. þ. m., var samþykkt að senda 3 skíðamenn til keppni á VIII. vetrarleikunum í Squaw Balley 18.—28. febrúar næstk. Jafnframt samþykkti nefndin að senda einn fararstjóra með flokknum og að bjóða formanni Skíðasambandsitrs, Hermanni Stefánnsyni, menntaskólakennara á Akureyri, að verða fararstjóri flokksins. Áður hefur Ólympíunefnd boðað þátttöku íslands í frjálsum íþróttum og sundi á XVII. Ólympíuleikunum í Róm 25. ágúst til 11. sept. á næsta ári. Um fjölda þátttakenda íslands þar er að sjálfsögðu enn allt óákveðið. Nýlega hafa eftirtaldir aðilar tekið sæti í Ólympíunefnd til viðbótar, sem fulltrúar sérsam- banda: Frá Frjálsíþróttasambandi ís- Hjúskapur. Nýlega hafa gengið í hjónaband Margrét Jónsdóttir, skáldkona, Rvík, og Magnús Pét- ursson, kennari, Akureyri. Sextugur. Oddur Jónsson, skósmiður, Brekkugötu 13, Ak- ureyri, er sextugur í dag. Drengir 14 ára og eldri, sem hug hafa á því að æfa róður nú í haust, tali við Gísla Lórenzson. Rróðrarklúbbur ÆFAK. - Skólarnir settir Framhald af S. siðu. hefur áður verið getið hér í blað- inu. Skólastjórinn, Hannes J. Magnússon flutti ræðu og séra Kristján Róbertsson bæn við þetta tækifæri. Oddeyrarskólinn. Oddeyrarskólinn var settur 1. október síðastl. Eiríkur Sigurðs- son, skólastjóri, flutti skólasetn- ingarræðu og ræddi einkum um skólaþroska og mátt viljans í skólastarfinu. í skólanum verða í vetur um 280 börn í 11 deildum, og eru mikil þrengsli í skólan- um, enda aðeins fyrsta áfanga byggingarinnar lokið. Nýr kenn- ari við skólann er frú Hólmfríð- ur Ólafsdóttir, sem kom í stað Guðmundar Ólassonar. 7 fastir kennarar eru við skólann með skólastjóra og tveir stundakenn- arar. Skólinn var málaður að innan í sumar, og er því þó ekki lokið. Bæjarstjórn hefur samþykkt að hefja viðbótarbyggingu við skólann, þegar fjárfestingarleyfi og ríkisstyrkur eru fyrir hendi. Verður það ný álma vestur úr skólanum. Full þörf er á því, að sú bygging geti hafizt næsta vor. Bílastæði undir Tivoli Danir ráðgera nú að gera helli mikinn undir T-ivoli ,í Höfn . og nota hann , fyrir bílastseði. Er áætlað. að 300 bílar komist þar fyrir og verkið kosti um 5 millj. króna. lands: Brynjólfur Ingvarsson, stjórnarráðsfulltrúi. Frá Sundsambandi íslands: Ingvi R. Baldvinsson, iþrótta- kennari. Frá Knattspyrnusambandi ís- lands: Ragnar Lárusson, fulltrúi. Frá Skíðasambandi íslands: Ragnar Þorsteinsson, gjaldkeri. Skotasögur Hvers vegna Iileypurðu svona, Mac? , — Eg þarf að komast í póst- húsið fyrir kl. 6. — Er það áríðandi sending? — Nei, það er búið blekið í sjálíblekungnuni mínum. Skoti sagði við son sinn: Jæja, nú ertu búinn að gifta þig. Get- urðu þá ekki greitt sjálfur síð- ustu afborganirnar fyrir barna- vagninn þinn? Þrír íslendingar á Vetrarleikana

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.