Dagur - 10.10.1959, Síða 1

Dagur - 10.10.1959, Síða 1
XLII. árff. Akureyri, Iaugardaginn 10. okíóber 1959 55. tbl. Fylgizt með því scm gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. ER HÚ5NÆÐISMÁ! STJÓRNIN SEK? í fyrradag leysti dómsmála- ráðherra þá Hannes Pálsson og Sigurð Sigmundsson frá störfum í Húsnæðismálastjórn. En þessir menn höfðu opinberlega borið hvor annan þungum sökum í starfinu. Hóf Sigurður þær deil- ur með því að birta „stolið bréf“ úr skjalatösku Hannesar. . Rök virðast liggja að því, að dómsmálaráðherra hefði átt að leysa alla húsnæðismálastjórn- ina frá störfum á meðan opinber rannsókn fer fram. Það sem skiptir mestu máli fyrir almenning, er, að úr 'því fáist skorið, í hverju störfum er áfátt og hvort þar hafi verið vik- ið frá settum reglum og anriar- legum ástæðum. Sýnt er, að þess þarf að taka störf nefndarmanna undir smásjá. Ufvarpsumræður sfjómmáfa- flokkanna 4 kvöld Ratsjáin á flugvellinum á Akureyri. — (Ljósmynd: E. D.). Afráðið er, að almennar stjórn- málaumræður í útvarpi, vegna alþingiskosninga, fari fram 20. og 21. október n.k. Hefjast umræð- urnar kl. 8.10 bæði kvöldin. — Fyrra kvöldið verður ein um- ferð, 45 mín. Röð flokkanna verður þá þessi: Alþýðubanda- lag, Þjóðvarnarflokkur, Fram- sóknarflokkur, Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisílokkur. Síðara kvöld- ið verða þrjár umferðir: 20 mín., 15 mín. og 10 mín. Röð flokkanna verður þá þessi: Þjóðvarnar- flokkur, Sjálfstæðisflokkur, Al- þýðubandalag, Framsóknarflokk ur og Alþýðuflokkur. Samkomulag hefur orðið um það milli frambjóðenda í Norð- urlandskjördæmi eystra að út- varpa framboðsfundi gegnum útvarpsstöðina í Skjaldarvík. — Verða útvarpsumræður þessar miðvikudags- og fimmtudags- kvöld í næstu viku. Virðist vel séð fyrir þessum þörfum liáttvirtra kjósenda. Ihaldsmenii sisruðu í C Bretlandi Samkvæmt þeim íréttum, sem fyrir lágu um það leyti er blaðið var að fara í pressuna, höfðu íhaldsmenn unnið sigur í brezku kosningunum á fimmtudaginn. Síldveiðin norðanlands og au Samkvæmt lokaskýrslu Fiski- félags íslands varð síldarmagnið Jón, Guðlaugur og Frímann hreinsa götur bæjarins. Þeir vinna þarft verk og víst eru þeir verðari launa sinna en margir aðrir. — norðanlands og austan í sumar sem hér segir: í salt (upps. tn.) ...... 217.653 í bræðslu (mál) ......... 908.605 í frystingu (uppm. tn.) 22.163 Eða samtals 1148.421 mál og tunnur. í fyrra var aflinn: 289.105 tn. saltaðar, 239.776 mál í bræðslu og 16.994 tn. frystar. Aflahæsta skipið að þessu sinni var mótorbáturinn Víðir II frá Garði. Skipstjóri Eggert Gíslason. Verð á uppm. tunnu til sölt- unar var í sumar kr. 160 og sama verð til frystingar. Greiddar voru 120 kr. fyrir hvert mál síldar til bræðslu. Síldarvertíðinni lauk 8. sept. Málfluíiiingi ræðumaima Framsóknarflokksins vel fagnað á skemmtisamkoniimi og almennum kjósendafiiiKlum í Norðurlandskjördæmi eystra Samkomulag náðist ekki við áhuga kjósenda fyrir stjórnmál- andstæðingana um að halda sameiginlega almenna kjós- endafundi hér í kjördæminu, enda á því nokkrir annmarkar. Framsóknarflokkurinn boðaði því til allmargra almennra kjós- endafunda og auk þess nokkurra kvöldskemmtana. — Alls staðar var málflutningi frummælenda mjög vel tekið af áheyi’endum og kom fram einhuga baráttuvilji kjósenda, um að efla sókn í kosningunum til þess að koma að fjórum efsíu mönnum á fram- boðslista flokksins í Norður- landskjördæmi eystra. Þegar litið er til þess mikla annríkis, sem leiðir af hinni hag- stæðu veðráttu, er gefúr skilyrði til margháttaðra framkvæmda, þá má telja fundarsókn yfirleitt framar vonum. Hin megna óá- nægja fólksins yfir tvennum kosningum og með hvaða hætti þær bera að, dregur mjög úr Skólabörnin spöruðu 5 millj. kr. á 5 árum Uni ])essar mundir cru finun ár liðin frá því Landsbankinn bóf sparifjársöfnun skólabarna. Þenn- an tíma hala skólabörnin safnað um 5 milljónum króna. í byrjun gaf Landsbankinn hverju barni 10 króna gjöf 1954, sem leggjast skyldi inn í sparisjóðsbók. Þetta Iramlag bankans átti að vera til uppörfun- ar um sparnað. En höfuðmarkmið þcssarar starfsemi er og helur frá upphafi vcrið uppeldislegs eðlis, eins og margoft hefir verið bent á. Og því má ekki horfa uni of á hina samansöfnuðu fjárhæð og meta trildi starfsins eftir henni. Láear lölur gcta þar haft sitt gildi eigi síður, þótt sízt skuli vanmctnar hinar hærri. Fcr gildi starfsins mjög cltir því, hvernig að þcssu er unn- ið. Skiptir þá mestu máli, að sem mest af hinu samansalnaða lé sé þannig til komið, að barnið kjósi sér þá leið með aura sína, fremur en að eyða þeim í einhvern óþarf- ann. Því að það er mikilsvert fyrir þroskaferil barns, ef tekst að glæða skilning þcss á gildi fjármuna, þótt í smáum stíl sé, og fá það til þess að virða þau verðmæti, sem það hefur mcð höndum,------„því að sóun vcrðmæta í hvaða mynd sem er, er tjón og menningarskortur, sem mjög virðist áberandi íþjóðlífi vpru nú.“ Markmið allrar sparnað- arviðleitni cr og á að tera ráðdeild með fjármuni, og þann skilning þarl' að gkeða hjá börnúm snemma. Og má enn í því sambandi minna á hið forna spakmæli, að „hvað ungur nemur, gamall temur.“ Frá upphafi þessa starfs hefir Snorri Sigfússon anna/t að mestu umsjón þessárar spariljársöfnunar af sítntm alkunna dugnaði. 1 þeim erfiðleikum efnahagsmáL- anna, sem ríkt heíur á landi hér um nokkurt árabil. mætti taka spariljársöfnun skólabarna til lyr- irmyndar á ýmsan hátt, í stað þess að slá á viðkvæma strengi eyðsltt og óhófs, svo sem sánnanlega hefur verið gert af forráðamönnum ]jjóð- lélagsins um langt skeið. Skyldusparnaðurinn, sem vinstri stjórnin kom á, gegtt andstöðu Sjálfstæðisflokksins, nxr of skammt. Meiri skyldusparnaður og verð- trygging spárifjár eru sannarlega nauðsynlög verkefni, sem stjórnar- völdin þurfa að leysa í næstu fram tíð. — Stóraukinn skydösparnaður vinnur gegri verðbólguntii fremur um, og bitnar þó mest á þeim flokkum, er bera sökina á því, að þjóðinni er steypt út í hatramm- ar deilur og tvennar kosningar á árinu. SKEMMTIK V ÖLDIN. Að Frcyvangi var haldin skemmtisamkoma 6. september. Bernharð Stefánsson alþingis- maður setti samkomuna með avarpi. Aðalræðuna flutti Gísli Guðmundsson alþingismaður, Jóhann Konráðsson söng einsöng með undirleik Jakobs Tryggva- soriar og Baldur Hólmgeirsson Framhald á 2. siðu. Hvor er heilsteyptari samvinnumaður: Bóndinn, scnr er félagsmaður í KEA og kýs Sjálfstæðismann á þing,eða sá bóndi, sem einnig er félagsmaður í KEA og kýs Fram- sóknarmann á þing? Segjum, að báðir hafi óaðfinnanlcg viðskipti í félaginu og áhuga fyrir starf- semi þess hcima fyrir. EN SJALFSTÆÐISÞING- MAÐURINN, sein Sjálfstæðis- bóndinn fól umboð sitt ó Alþingi, kýs þar í ncfndir, ráð og banka- síjórastöður mcnn, sem standa í vegi fyrir að SIS og hans eigið kaupfélag fái nauðsynleg inn- flutningslcyfi og hagfelld banka- viðskipti. EN FR AMSÓKN ARÞIN G - MAÐURINN, sem Framsóknar- bóndinn gerði að umboðsmanni sínum á Alþingi, Ieitast við að láta ekki ganga á rétt SÍS og k-,r>T7r»í'nlr>--—’->-> ý U-rd' —U. DAGUR kemur næst út miðviku daginn 14. október.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.