Dagur - 14.10.1959, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 14. október 1959
D A G U R
5
KVEÐJA TIL EYFiRÐINGA
Keeru Eyfirðingar.
Samkvæmt stjórnarskrárbreyt-
ingu þeirri, sem hlaut fullnaðar-
samþykki á sumarþinginu, eiga al-
mennar kosningar til alþingis að
fara fram nú í haust „og falla um-
boð þingmanna niður á kjördegi".
Súnhuðágínii 25. þ. m. liætti ég því
að vera. þingmaður ykkar, enda fá-
ið þið þá ekki lengur að kjósa ykk-
ar sérstöku þingmenn, eins og ver-
ið hefur, heldur er nt'i Eyjafjörður
sameinaður Akureyri og Þingeyjar-
sýslum báðum í eitt kjiirdæmi, en
ég hef aldrei verið þingmaður ann-
arra en ykkar. Þetta var gert á móti
vilja meiri hluta ykkar, eins og
kosningarnar í vor sýndu greini-
lega, en ekki tjáir að deila við dóm-
arann. Eg verð ekki í kjöri í þess-
um kosningum, því þé> cg hafi leyft
að setja nafn mitt í 12. sæti á lista
Eramsóknarflokksins í Norður-
landskjördæmi eystra, er það ekki
að vera-í kjöri,- því síðasti maður á
listanum kemur ekki á neinn hátt
til greina í kosningunum. Eg gai
þctta leyfi aðeins til að undirstrika
áframhaldandi fylgi mitt við flokk-
inn, þó það hefði auðvitað ekki
þurft.
Þegar kosningarnar fara fram og
þingmannsúmböð mitt fellur nið
ur, eru liðin fufl 36 ár síðan þið
kusuð mig fyrst á þing. Eg segi þið,
því að þótt mjög margir þáverandi
kjé)senda séu nú horfnir tir þessum
heirni, hafa börn þeirra og lrarna-
börn tekið vrið. Hef ég vérið þihg-
maður Eyfirðinga lengur en nokk
ur annar á undan mér og ekki eru
nema örfáir menn, sem hafa átt
lcngii setu á "Álþuigi frá því þáð
var endurreist fyrir 114 árum (mið-
að við þinghald). Eg var tiltöhiicga
ungur maður,- þegaf ég var fyrst
kosinn á þing, énda var ég af sum-
um kallaður „érskrifað blað “, þó
hafði ég töluvert fengi/t við félags-
mál þá þegar, verið starfandi í ung-
mcnnafélagi, átt nokkur ár sæti í
svcitarstjórn mi.nnar sveitar, var í
' sýslunefnd og í stjórh K. E. A. Eg
var því nokkuð þekkttir um hérað-
ið, enda hefði ég ekki náð kosn-
ingu að öðrum kosti, því þá átti
það enn langt í land að farið væri
að kjósa flokkslista og ekki þýddi
fyrir aðra að bjéiða sig fram til
þings en þá, sem nutu töluverðs
persónulegs trausts. Það munaði
mjóu að ég næði kosningu í fyrsta
sinn sem ég var í kjöri, aðeins 5
atkvæðum, en síðan hef ég verið
endnrkosinn 12 sinnum með miklu
og iiruggu fylgi, nú síðast í vor.
Fyrir það mikla fylgi, sem þið ey-
lirzkir kjósendur hafið veitt mér á
umliðnum árum, og það traust,
scm þið hafið sýnt mér, ekki ein-
asta flokksbræður mínir, heldur
einnig margir fleiri, þakka ég ein-
læglega.
Þegar ég varð þingmaður fyrir
36 árum, var hér margt eins og ver-
ið hafði um aldaraðir áður. Gömlu
torfbæirnir stóðu þá víðast enn,
nýrækt var lítil og túnin víða þýfð,
þjóðvegur lá jjvert yfir héraðið frá
Oxnadalslieiði og sem leið liggur
austur yfir Eyjafjarðará, en ekki
var haiin akfær nema éit á Mold-
haúgaliáls. Akfært var einnig inn
að Saurbæ, en Eyjafjarðarbraut var
þá sýsluvegur. Hafnarmannvirki út
með firðinum voru þá svo að segja
cngin. Gagnfræðaskóli var á Akur-
eyri og barnaskólar í kauptúnun-
um, en í sveitunum var aðeins far-
kennsla, liúsmæðraskóli var enginn
í héraðinu. Spítali var á Akureyri,
en Kristneshæli ekki til. Landssím-
ínn lá um hluta héraðsins og nokkr-
ai lanclssímastÖðvar voru komnár,
en enginn „sveitasími", rafveita
engin, nema Glerárstilðin fyrir Ak-
urejTÍ. Svona mætti lengi telja. —
Nú er öldin önnur. Nú liggja
akfærir vegir um allar byggðir Eyja-
fjarðar, reisuleg íbúðarhús eru á
fleStum bæjum, einnig peningshtis
og lilöður, túnþýfið er liorfið og
nýrækt mikil, búin mikið stærri en
áður og flest erfiðustu stiirfin eru
nú unnin með vélum. Töluverðar
liafriarbætur hafa verið gcrðar í Ól-
afsfirði, Dalvík, Grímsey, Hrísey'
og Hauganesi, sem vcita ólíkt betri
skilyrði til sjósóknar en áður var,
þó enn þurfi um að bæta. Myndar-
legir skólar hafa risið víðsvegar um
héraðið, svo - og félagsheimili. Nú
er verið að rafvæða héraðið, þó
nokkur afturkippur hafi orðið í því
efni og margir hafi orðið að bíða
og séu að vonum orðnir langeygð-
ir eftir rafmagninu. Þannig hafa
framkvæmdir til bættra lífskjara.
aukinna þæginda og menningar-
mála haldist í hendur hér í hérað
inu á þingmannsárum mínum
Svipuð þróun hefur auðvitað átt
sér stað í ýmsum iiðrum héruðum
þessa lands, enda kemur mér ekki
til hugar að þakka mér þessar miklu
framfarir sérstaklega. Þar hafa
margir að unnið: héraðsbúár sjálf-
iir fyrst og freinst óg félágsskapur
þeirra, samþingsmenn mínir og Al-
þingi í heild sinni. En það gleður
mig þó mikið nú í leiðarlokin, að ég
hef þó’ getað lagt þessum málum
ofurlítið lið, bæði sem þingmaður
héraðsins, sem bankastjóri við Úti-
bú Búnaðarbankans og sem stjórn-
arnefndarmaður í K. E. A. Lið-
veisla mín hefur að vísu verið
minni en ég vildi sjálfur og senni-
lega ekki mjiig mikils virði. En þé>
mun meðvitundin um það, að hafa
orðið að ofurlitlu liði í þeirri fram-
sókn, sem hér hefur örðið, verða
mér til ánægju í ellinni, sem nú
fer senn að berja að dyrum hjá
mér.
Þegar ég nti legg niður þing-
mennsku eftir 36 ár, er Inargs að
minnast, þó fátt verði hér talið.
Fyrst og fremst minnist ég Jrá míns
ógleymanlega vinar og samherja,
Einars sál. Árnasonar á Eyrarlandi.
Við vorum samjringsmenn í 19 ár
og samstarfsmenn töluvert lengur,
bæði áður en ég varð þingmaður
og eftir að hann lét af Jiing-
mcntiskn, allt til æviloka hans, og
samvinna okkar var jafnan slík, að
þar bar aldrei nokkurn minnsta
skugga á. Mér fannst hann hætta
Jiingmennsku of snemma og vildi
láta hann halda áfram og bauðst
til að vera í baráttusætinu (þá var
hlutfallskosning komin í tvimenn-
ingskjördæmum), en liann var ó-
fáanlegur til þess. Eg mun geyma
minningu lians í Jiakklátum liuga
til æviloka. Eg minnist einnig með
ánægju samstarfs að málum héraðs-
ins á Aljringi við ])á þrjá samþings-
menn mína, sem síðan hafa skipað
2. þingmannsSæti Eyfirðinga, ]>á
Garðar sál. Þorsteinsson, Stefán sál-
Stefánsson og Magnús Jónsson. Já,
ég minnist fjölmargra vina og sam-
herja hér í héraðinu, sem of langt
yrði upp að telja. Einnig ýmsra
drengilegra andstæðinga.
Eg var kosinn á }>ing sem fram-
sóknarmaður og hef jafnan verið í
Jreim flokki. Skoðanir mínar og
allt lífsviðhorf mótaðist Jregar í
æsku af starfi í Ungmennafélögun-
um og mér fannst Framsóknar-
flokkurinn hafa svipaðar hugsjónir
og þau. Eg var líka bóndi og hef
alltaf verið og verð sveitamaður að
öllu eðli, en flokkurinn hefur óneit-
anlega unnið meira að liagsmunum
sveitanna, heldur en aðrir flokkar.
Eg minnist Jiess með Jjakklæti, að
hér í héraðinu hefur undanfárið
aldrei verið nokkur mjnnsti ágrein-
ingur meðal Framsóknarmanna um
[>að, að styðja mig í aljnngiskosn-
ingum. Síðast nt'i í vor voru allir
fiokksmenn einhuga um (>að. Lét
ég það Jjó í ljós í fulltrúaráði flokks-
ins. að ég væri fús til að hætta,
langaði ekki á sumarþingið. Það
var fyrst Jiegar farið var að undir-
búa framboð af flokksins hálfu í
hinu nýja Norðurlandskjördæmi
eystra, að ég heyrði aðeins ymprað
á því, að ég kynni að vera orðinn
of gamall til að sitja á þingi. Eg
veit nú, að sú „uppgötvun" var þó
ekki eyfirzk að uppruna, heldur
aðsend. Eg nkvað þri að vera ekki
lcngur i kjöri, liefði áreiðanlega
átt kost á þvi, ef ég hefði óskað.
Þetta tek ég fram til að leiðrétta
misskilning, vsem ég hef orðið var.
Það hafa ýmsir, og fleiri en ég átti
von á, látið í ljósi óáildegju ýfir því,
að ég skuli ekki vera í kjöri í haust-
kosningunum. Eg Jiakka að visu
þessum mönnum fyrir það fraust,
sem í Jressu felst, og fyrir vináttu
og tryggð, en eg bið J>á lengstra
orða að Irita ekki þessa úánægju d
Bernharð Stefánsson, alþingismaður.
néinn hritt bitna rí Framsóknar-
flokknum. Það væri líka í hæsta
rháta ósanngjarnt, því eins og áð-
ur er að vikið, er [>að vegna kjðr-
ilæmabreytingarinnar að eg hverf
nú af Alþingi, t. d. hefði mér borið
þingseta til næsta vors ef þing hefði
ekki verið rofið, en 2 þingrof á einu
surnri leiddií m. a. af breytingunni.
Sérstakir fyigismenn mínir og vin-
ir ættu því sízt af öllu að verðlauna
Jjá flökká, sem að því máli stóðu,
enda veit ég þið gerið það ekki.
Látið heldur Eramsóknarflokkinn
njóta [jess, að hann einn allra
flokka barðist fyrir rétti ykkar til
að kjósa rifram ykkar sérstöku þing-
menn, auk alls annars, sem liann
hefur gert fyrir þetta hérað og
landsbyggðina í heild sinni. Vinn-
um að því, að Framsóknarflokkur-
inn fái 4 þingmenn kjörna í Norð-
urlandskjördæmi eystra. t Það er
eina rétta svarið.
Áð lokum bið ég okkaf fagra liér-
aði og ykkur, kæru Eyfirðingar,
allrar gæfu og blessunar á ókomn-
um árum og öldum.
Bernharð Stefánsson,
Karlöflur sendar úf fil „geislunar"
Fréttatilkynning frá kjarnorkunefnd
Allmiklar tilraunir eru gerðar víða um lönd til að nota
geislavirk efni til að verja matvæli skemmdum við geymslu.
Geislar drepa bakteríur og aðrar lífverur, sem evðileggja mat-
vælin og geta einnig komið í veg fyrir spírun á vissum garð-
ávöxtum, þ. e. kartöflum o. fl.
Til að hindra spírun.
Sú matvælategund, sem bezt
hefur gefizt að geisla, eru kar-
töflur, en til þess að hindra spír-
un þarf eklci nema tiltölulega
litla geislaskammta, og bragð
kartflanna breytist ekki við
meðferðina. Reynslan af þessum
tilraunum er nokkuð misjöfn og
fer m. a. eftir kartöfluafbrigði
því sem notað er. Nú er svo
komið, að þess má brátt vænta
að leyft verði hjá öðrum þjóðum
að hagnýta þessa aðferð og hafa
t. d. Rússar þegar leyft það.
Til þess að fá vitneskju um
það, hvernig íslenzk kartöfluaf-
brigði geymast eftir geislun, þarf
að gera tilraunir. í Jjeim tilgangi
hefur fengist loforð fyrir því að
nokkuð magn af íslenzkum kar-
töflum verði geislað í kjarnorku-
tilraunastöðinni á Risö í Dan-
mörku. Send voru utan nú í
haust 270 kg. af kartöflum. í
sendingunni eru þessi kartöflu-
afbrigði: Rauðar íslenzkar,
Bintje og Guilauga.
Rýmun vegna spírunar,
2 millj. kr. vcrðmæti.
Megnið af kartöflunum verður
geislað, en til samanburðar verð-
ur lítill hluti látinn ógeislaður.
Geislaskammturinn nemur um
5000 til 20000 röntgen. Kartöfl-
urnar verða alls ekki geislavirk-
ar við þessa meðhöndlun, enda
er hér um hliðstæðu við venju-
lega röntgengegnumlýsingu að
ræða, sem allir þekkja af eigin
raun.
Heildarframleiðsla íslendinga
af kartöflum er að meðaltali um
10 þús. tonn á ári, og eru ekki til
góðar geymslur nema fyrir lítinn
hluta af þvi magni. Ef reiknað er
með allt að 5% rýmun vegna
spírunar, að verðmæti 2 millj.
kr. (3.700 kr. tonnið), sést að hér
er til nokkurs að vinna.
Margs konar matvæli geisluð.
Til þess að framkalla geislana
eru notuð ýmis efni og tæki. Al-
gengt er að nota geislavirk efni,
sem framleidd eru í kjarnorku-
reaktorum, svo sem kobalt — 60
eða sesíum — 137, sem bæði
senda frá sér gamma- og beta-
geisla. Auk þess eru notaðir
elektrónuflýtar (acceltratorar ),
sem skapa hraðfleygar elektrón-
ur, beta-geisla. Geislatæki, sem
nægja mundu til að geisla þann
hluta kartöfluuppskerunnar, sem
lengst á að geymast, kostar laus-
lega reiknað eir.a milljón króna.
Erlendis hafa verið gerðar til-
raunir með geislun margra ann-
arra matvælategunda, t. d. korns,
kjöts, fisks og mjólkurafurða. —
Við þessar matvælategundir þarf
Framhald rí 7. siðil.