Dagur - 24.10.1959, Side 1

Dagur - 24.10.1959, Side 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. XLII. árg. Akureyri, laugardaginn 24. októbcr 1959 / 59. tbl. Ingvar Gíslason skipar baráttusæti flokksins hér í kjördæminu. — Þingeyingar fiafa samtök usn að sækja kosnínguna fast og stuðia þannig að KJÖRI iKGVÁRS GÍSLASONAR Dagur heíur haft tal af þingeysku þingmönnunum, Karli Kristjánssyni og Gísla Guðmundssyni, sem nú eru búnir að mæta á 6 kjósendafundum í Þingeyjarsýslum, og hafa auk þess Iiaft samband við fjölda manna þar. Einnig hefur blaðið þær fregnir eftir mörgum öðrum, sem kunnugir eru í þessum héruðum. Þeim, sem blaðið hefur rætt við ber saman um, að bæði í Norður og Suður-Þingeyjarsýslu sé mikill áhugi fyrir því að gera kosningaþátttöku sem allra mesta. Þeir Kafl og Gísli, ásamt Garðari Halldórssyni, eru öruggir að ná kosningu, en í mikilli kosningaþátttöku vilja Þingeyingar stuðla að því, að Ingvar Gíslason, sem er í barátíusætinu, nái einnig kosningu. Þeir, sem rætt hafa við, blaðið, gátu þess sumir, að þeir hefðu sérstaklega verið beðnir þess heima í héraði, að koma vitneskju um þetta á framfæri á Akurevri, svo að menn hér gengju þess ekki duldir, að austur í Þingeyjarsýslum verður staðið fast með Akureyringum í því að vinna að kosningu Akureyrarfulltrúans á lisía flokksins. Flokkuriim Iiefur svívirt landsbyggðina og svikið hana í mörgum stór- málum. Nú skríður hami að fótuni kjósenda og réttir þcim óíireina hönd Bráðabirgðalögin eru nærtækt dæmi Nærtækasta dæmið eru bráðabirgðalögin, sem stjórn- arstuðningsflokkurinn ber fulla ábyrgð á. Von er að flokkuriini gangi eins og á glóðum út af frammistöðu sinni í því máli vegna kosn- ingahræðslu og geti í hvorug- an fótinn stigið. Þegar bændur voru að koma stéttarsambandi sínu á Iagg- irnar, skömmu eftir stríðið, tók SjálfstæðisIIokkurinn af þeim Búnaðarmálasjóðinn og stofnaði hið illræmda búnað- arráð, þar sem bændur voru IKosnlngasíniar I I B-listans I | AÐALSKRIFSTOFA j í Gildaskálanum ! 1717 ! ! 1723 I ! 1803 | ! 2405 ! gerðir ómyndugir að því, að kjósa sjálfir fulltrúa til að fjalla um verðlagsmál sín. — Væri fróðlegt fyrir kjósendur Sjálfstæðisflokksins nú, að lesa þingræður Péturs Otte- sen o .fk, J>ar sem hann gagn- rýndi flokksbræður sína fyrir meðferð þeirra mála. Köliuðu bændur ölmusumenn Sjálfur Jón Þorláksson, sem þó bar langt af núverandi for- ingjum flokksins, sagði, að með því að koma upp lána- stofnun, sem veitti bændum byggingalán með betrikjörum en almennt gerðist, væri verið að gera bændur að ölmusu- mönnum. í tíð nýsköpunar- stjórnarinnar, sem Sjálfstæð- ismenn veittu forstöðu, var landbúnaðurinn settur utan- garðs og fékk ekki í sinn hlut nema hverfandi lítið af gjald- eyrissjóði stríðsáranna og supu bændur af því seyðið. — En það varð snögg breyting á, Jregar Bjarni heitinn Asgeirs- son tók við landbúnðarmál- unum. Hann sá meðal annars um, að flutt væri það mikið af stórvirkum ræktunarvélum til landsins, að öll ræktunar- sambönd gætu haft ]>ær í jrjónustu sinni, og sér þess merki, hvar sem farið er um landið. Þá hófst tímabil hinna miklu ræktunarframkvæmda. „Amma er að verða lasin“ Framsóknarmenn urðu að beita sér fyrir J>ví, að fisk- yeiðasjóður íslands yrði eíld- ur svo 1930, að hann gæti fyr- ir alvöru farið að sinna lánum til fiskibáta. Alkunna er frá þeim tíma, hvemig ýmsir liöf- uðpaurar Sjálfstæðisflokksins stóðu að Iandhclgismál vn» um {>á. Menn muna eftir sím- skeytunum frægu „Amma er að verða lasin, amma er veik og ömmu er að batna.“ Um }>au var ]>á nokkuð mikið rætt hvarvetna við sjávarsíðuna, J>ar sem bátasjómenn bjuggu við ásókn innlendra og er- lendra togara. Nú þykir Sjálf- stæðismönnum ]>að ósvinna, ef einhver dregur full heil- indi þeirra í landhelgismálinu í cfa. Er J>að }>ó full glöggt, að J>eir hliðruðu sér hjá að hafa samvinnu við ríkisstjómina Framhald. á 4. siðu. | MUNIÐ! | | AÐEINS I | EINN KJÖRDAGUR | I Á AKUREYRI I (Kjósið snemmal Sjá grem Ingvars Gíslasonar á bls. 5. Stóðu að öllum tolla og skattahækkunum í 20 ár, NEMÁ STÓREIGNASKATTINUM Mótorbáfurinn Maí Irá Húsavík týndur r A honnm \ oru tveir menn og réru með línu á Axarfirði hafi sokkið og báðir mennirnir farizt, og veldur atburður þessi hinni sárustu sorg. Maí var 8 tonna mótorbátur. DAGUR kemur næst út fimmtudaginn 29. október og þurfa auglýs- ingar að hafa borzt fyrir há- degi á miðvikudaginn. Þilfarsbáturinn Maí á Húsavík, sem fór í róður á miðvikudaginn, hefur ekki komið fram. Á honum voru tveir menn: Aðalsteinn Baldursson, ungur maður, sem var formaður, og Kristján St. Jónsson, roskinn maður, báðir kvæntir. Aðalsteinn lætur eftir sig eitt barn, en Kristján uppkomin börn og eitt í ómegð. Síðast fréttist frá þeim félögum um hádegi á miðvikudaginn og áttu þá eftir tveggja tíma drátt. Leit var hafin á bátum frá Húsavík þá um kvöldið og nótt- ina, ennfremur á fimmtudaginn og þá einnig úr lofti, og í gær, en án árangurs síðast er fréttist. Línan fannst þó ódregin, svo og lóðarbelgir o. fl. Allt bendir til, að báturinn xB - iNGVAR GÍSLASON Á Þ!NG - xB Sjálfstæðismenn þykjast hafa verið á móti sköttum og halda að almenningur trúi ]>essu. Þeir staðhæfa, að allar skatta- hækkanir séu verk Eysteins Jónssonar og Framsóknar- flokksins. Hið eina rétta er, eins og ]>eir vit-a, sem fylgzt hafa með gangi þingmála, að J>ingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa staðið að sérhverri hækkun á sköttum og tollurn til ríkissjóðs síð- ustu 26 ár, að einum undanskildum, {>. e. stóreignaskattinum. Ýmsar af ]>essum skattahækkunum hafa fjármálaráðherrar þeirra beinlínis flutt í þinginu, en suma skatta hefur fjár- málaráðherra Framsé>knarflokksins beitt sér fyrir að lækkaðir væru. Til dæmis skatta á lágum tekjurn, sjómönnum og hjón- um. I Reykjavík, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er allsráð- andi, hafa útsvörin hækkað ár hvert, stundum jafnvcl meira en heimilt var að landslögum. Svo þykjast þessir menn vilja lækka skatta og tolla á landslólkinu og hafa réttlætið að leið- arljósi. Hitt er annað mál, að þeim cr ekki ógeðfellt að fram- kvæma sérstakar lækkanir á opinberum gjöldum ríkra manna og gróðafélaga, samanber hið stórkostlega og alkunna út- svarshneyksli í Reykjavík á þessu ári.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.