Dagur - 24.10.1959, Page 3

Dagur - 24.10.1959, Page 3
Laugardaginn 24. október 1959 D A G U R 3 ■)■ ■+ * é © Alúðarþakkir flyt ég ykkur öllum, sem glöddu mig ^ $, með heimsóknum, góðum gjöfum, blómum og heilla- % © skeytum á fimmtiu ára afmœli minu 16. október sl. ® * Með vinarkveðju. | HALLFRÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR. J íi t'. BOB I pq O PQ o pO - bob - BOB - bob - BOB - BOB - bob - BOB - bob - BOB W O w cr o cr t . ..... J f Innilegar þakkir sendi ég œttingjum. minum fjœr og £ ncer, sem glöddu mig á sextugsafmœli minu 16. október f sl. með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum, og L f I © I- | gerðu mér daginn ógleymanlegan. * Guð blessi ykkur öll. t DÝRLEIF ÓLAFSDÓTTIR. © ■i t f ©'fs!f-i'a'S-»-('©'f^'t-Mð'fSS-('©'f'-:S-!'ð'fsS-í'a'fs’í-í^ð'fsif-('S'f'-:!f-('e'<'-i'í-s^ð'fsií«ö!'ís!s-(' é © © Hjartanlegar þakkir fœri ég öllum þeim, sem glöddu « * * mig með gjöfum, skeytum og heimsóknum á sjötugs- ® ^ afmceli minu 9. október og gjörðu mér daginn ógleym- % |r anlegan. — Megi Guð styðja ykkur öll og blessa. s © f ANNA M. JÓNSDÓTTIR, Miðkoti, Dalvik. % t ©'««a'ís^'Wðs^«Æ!'f^'('a'f-»'('a'f'-$-wð'fs!i«Æ!'fss«©ssrc«Æ)-fss«©'f^«©'f>#-(' I pq O pq rO O pfi pq O pq -O o -O pq O PP -o o — I pq O pq -o o -o ÁSTARSAGAN-VINSÆLA SÝSLUMANNS- SONURINN eftir INGIBJÖRGU SIGURÐARDÓTTUR Þetta er íslenzka ástarsagan, sem hlotið hefir miklar vinsældir hjá les- endum tímaritsins „Heima er bezt“. Fæst hjá öllum bóksölum. Verð kr. 60.0 © Innilegar þakkir íæri ég öllum þeim, f ý- ^ # • ‘Sí | sem á emn eöa annan hátt sýndu mér vin- * J arhug á sextugsaímæli mínu 7. októher. | © Beztu kveðjur til ykkar allra. f pq O pq BOB-bob- BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR - bob w o w cr o o" W O bs I cr o cr I W O W cr o cr w o w cr o cr W O w I BOB MAGNÚS GAMALÍELSSON Ólafsfirði. f BIFREIÐIH TIL SOLU: Tvær Ford junior bifreiðir r góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 2038 og 1799. Frá Iðnskólanum á Akureyri Eins og kunnugt er stendur yfir námskeið, í meðferð olíukynditækja, á vegum Iðnskólans. Verklega kennsl- an fer fram í smurstöð Þórshamars. Byggingarmeistur- um, iðnaðarmönnuni og liúsbyggjendum verður gefinn kostur á, að, kynna ,sér þau' tæki, sem notuð hafa ye-rið við kénnsluna, laugardáginn 24. þ. m. Íd. 2—4 e. h. SKÓLASTJ ÓRINN. KVENROMSUR! Tökum upp á mánudag mjög fjölbreytt og fallegt úrval af KVENBOMSUM frá Finn- landi. — Nýjustu tízku litir og gerðir. Laugarborg DANSLEIKUR laugardagskvöldið 24. þ. m. kl. 9.30. JÚNÓ-kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 9 Sætaferðir U. M. F. Framtíð — Kvenfélagið Iðunn. TIL SOLU með tækifærisverði 3 stopp- aðir stólar og ottoman í Eyrarvegi 7, sími 1949. MIMOSA stækkunarpappír margar gerðir. SIGTRYGGUR OG EYJÓLFUR gullsmiðir. Nýkomnar snyrtivörur frá Polter & Moore BEUTY FLO make-up BAÐSALT TALCUM ILMSTENGUR ILMKREM HÁREYÐIR ÁSBYRGI H.F. GEISLAGÖTU. Nýkomið frá DELAVELLE FROÐUBAÐ HÁRLAKK CO-SVITASTENGUR BAÐSALT ÁSBYRGI H.F. SKIPAGÖTU. Talning atkvæða við alþingiskosningarnar 25. og 26. þ. m. fer fram í Landsbankasaln- um á Akureyri þriðjudaginn 27. þ. m. og hefst kl. 14. Yfirkjörstjórnin í Norðurlandskjördæmi eystra HÓTEL KEA DANSLEIKUR í kvöld. — Júpíter-kvartett- inn leikur. — Aðgöngumiðar seldir milli 5 og 7 og borð tekin frá á sama tíma, og eftir kl. 8. ORÐSENDING TIL BIFREIÐAREIGENDA Athygli bifreiðareigenda hér í umdæminu er hér með vakin á því, að framvegis verður gengið ríkt eftir því, að bifreiðar séu með lög- legum ljósaútbúnaði, þar á meðal stefnuljósa- útbiinaði, enda eru nú fyrir hendi reglur um þetta. Bifreiðaeftirlitið lætur í té nánari upplýs- ingar um þessi atriði. Bæjarfógetinn á Akureyri. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.