Dagur - 04.11.1959, Side 7

Dagur - 04.11.1959, Side 7
Miövikudaginn 4. nóvember 1959 D A G U R 7 J ■ Námsvísur og reglur _ • ''-'H gi SÉRHLJÓÐARNIR ERU 14 SAMHLJÓÐARNIR ERU 22 Sérhljóðana a og e í áflogum á gólfi sé, en samhljóðarnir c og b sitja á mínu andans hné. Sérhljóðarnir segja nafn sitt sjálfir. Það er liægt að stafa í samhljóðana. É er sérhljóði. Sérhljóðarnir standa tveir og tveir saman í stafrófinu, (a, á o. s. frv.). I stafrófinu tveir og tveir teljast vinir svarnir. Fast og lengi faðmast þeir, fjórtán sérhljóðarnir. Tvíhljóðarnir au ei og ey teljast til breiðu sérhljóðanna. Með’tveimur ey(ei)um auið býr, ætti varla að kveljast. Tvíhljóðarnir þessir þrír til þeirra breiðu teljast. • 1 Tómir léreftspokar eru til sölu í útibúum vomm. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN □ Rún 59591147 — Frl.: I. O. O. F. — 140116814 — I NÝJA - BÍÓ \ | Sími 1285 í = Aðgönguniiðasala opin frá 7—9 = Mynd vikunnar: I VÍKINGARNIR I fTHE VIKINGS.) = Heimsfræg, stórbrotin og við- = 1 burðarík, amerísk stórmynd I j frá Víkingaöldinni. — Myndin j er tekin í litum og CINemaScOPC á sögustöðum í Noregi og Englandi. jAðalhlutverk: Kirk Douglas, j Tony Curtis, j j Janet Leigh, j Ernest Borgine. j Bönnuð börnum. “ *■ 7iiN ..........iiiimiii.... j BORGARBÍÓ É Sími 1500 | Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 = I ÍSJÁVARHÁSKA | I Spennandi og viðburðarík, ný, = j amerísk kvikmynd um mann- | = raunir og björgun skipa úr j É sjávarháska í Norðurhöfum. = jAðalhlutverk: j John Derek, j Wanda Hendrix, = WaJter Brennan. j j Næsta mynd: j | ÁST | í (LIEBE.) É j ■ ,.■> / /': > >.■; j j Ný, þýzk úrvglsmynd, snilld- = j arvel leikin og áhrifamikil. — j É Byggð á skáldsögunni: „Vor j j Rehen wird ge\varnt“, eftir = j hina iþekktu skáldkonu Vicki j É Baum. — Danskur texti. — = jAðalhJutverk: É Maria SchcIJ, j Rai Vallone. É Þetfa er ein meðal beztu é j kvikmynda er hér hefur verið j i sýnd. j 7ll .................. MÍR MÍR 42 ára afmælis Ráðstjórnarríkjanna verður ininnzt með skennnti- samkomu í Alþýðuhúsinu, sunnudaginn 8. nóvember, kl. 3 síðdegis. TILHÖGUN: 1. Samkoman sett. 2. Upplestur. 3. Stutt ræða. 4. Kvikmynd. Þeir, sem vilja geta fengið keypt kaffi eða gosdrykki. Ókeypis aðgangur. AKUREYRARDEILD MÍR Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar m\: 346 — 219 — 127 —131 — 44. — K. R. — Messað í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. sunnudaginn kemur. Sálmar nr.: 516 — 333 — 346 — 669 — 454. — P. S. — Tekið á móti gjöfum í líknarsjóð kirkjunnar fyrir flótta fólk. — Að lokinni messu verður aðalsafnaðarfundur. Sunnudagaskóli Ak.kirkju cr á sunudaginn kemur kl. 10.30 árd. í kapellunni fyrir börn 5 og 6 ára, í kirkjunni 7—13 ára. — Bekkjarstjórar mæti kl. 10.15. Aðaldeild. Fundur í kapellunni kl. 5 e. há sunnudaginn. Um þessar mundir stendur yf- ir fjársöfnun í kirkjum landsins í líknarsjóð Lútherska Alheims- sambandsins, til þess að hjálpa nauðstöddu flóttafólki. í Akur- eyrarkirkju söfnuðust síðastlið- inn sunnudag á 4 þúsund kr. Konur í Kvenfélagi Akureyr- arkirkju og aðrir, er vildu gefa muni á bazar félagsins, eru vin- samlegast minntir á að bazarinn verður 14. nóvember. — Bazar- nefndin. Akureyringar! Föstudaginn 6. nóv. kl. 20.30: Samkoma í kirkj- unni. S. major Hákon Dahlström, hljómlistarritari frá Noregi, tal- ar. — S. major Nilsen og Óskar Jónsson aðstoða, ásamt séra Kristjáni Róbertssyni, foringjum og hermönnum flokksins. Kirkju kórinn syngur. — Laugardaginn kl. 20.30: Afríkukvöld með kvik- mynd í sal Hjálpræðishersins. — Sunnudaginn kl. 16: Fjölskyldu- samkoma. Kl. 20.30: Almenn samkoma. — Allir eru hjartan- lega velkomnir á þessar sam- komur. — Hjálpræðisherinn. Zíon. Sunnudagur 8. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Almenn sam- koma kl. 8.30 síðd. (fórnarsam- koma). Benedikt ArnkeJsson, cand. theol., talar. Allir hjartan^ lega velkomnir. | Leiðrétting. Forstöðukona nýja leikskólans á 'Akureyri heitir Dórótea, en ekki Theodóra, eins og sagt var frá í síðasta blaði og leiðréttist það hér með. Frá Náttúrulækningafélaginu. Þeir félagsmenn, sem hafa hug á að kaupa epli, tali við gjaldkera félagsins, Pál Sigurgeirsson, Vöruhúsinu, simi 1420, sem fyrst. Viðskiptavinir, athugið! Rak- arstofan er lokuð alla fimmtu- daga. Sigtr. og 'Jón. Sjá auglýsingu um spilakvöld Skemmtiklúbbs Léttis í blaðinu. Fundur verður haldinn i Kveníélaginu Framtíðin föstu- daginn 6. nóvember kl. 8.30 e. h. Kvikmyndasýning. — Haíið kaffi með. — Stjórnin. Bazar hefur Kvenfélagið Fram- tíðin að Túngötu 2 sunnudaginn 8. nóvember kl. 4 e. h. — Nefndin. Vhiningar í merkjasölubapp- drætti Blindravinafélagsins íéllu þannig: Nr. 1008 Körfuhúsgögn. — Nr. 17489 Bókahilla. — Nr. 13265 Armstóll. — Nr. 35287 Vcfflujárn. — Nr. 21855 Kafíi- steJJ. — Nr. 9479 Gufusti'aujárn. — Nr. 28653 og 18249 Borðlamp- ar. — Nr. 24830 og 7163 Blaða- grindur. — Birt án ábyrgðar. — Vinninganna má vitja Amaró- -búðina. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hulda Þór- unn Valdimarsdóttir, Halldórs- stöðum, Bárðardal, og Jón Aðal- steinn Hermannsson, Hlíðsksóg- um, Bárðardal. Hjúskapur. Síðastl. sunnudag, 1. nóv., voru gefin saman í hjóna band á Akureyri ungfrú Gíslína Óskarsdóttir og Tryggvi Val- steinsson. Heimili þeirra er að Ránargötu 2, Akureyri. — Sama dag voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Fanney Þórðardótt- ir, Sílastöðum, Glæsibæjar- hreppi, og Guðjón Sigurður Guðbjartsson, Strandgötu 51, Akureyri. Heimili þeirra verður að Strandgötu 29, Akureyri. — Föstudaginn 30. okt. voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöll- um í Hörgárdal ungifrú Birna Gunnlaug Þorbergsdóttir frá Syðri-Reistará og Pétur Sig- mundsson frá Hælavik í Sléttu- hreppi, bæði nú til heimilis á Hjalteyri. Gctum enn bætt við nokkrum börnum í leikskólann. — Upp- lýsingar gefnar í síma 1239 eftir kl. 7. — Barnaverndarfélagið. I. O. G. T. — Stúkan ísafold- Fjallkonan nr. 1 heldur fund fimmtudaginn 5. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Vígsla nýliða. — Frú Margrét Jónsdóttir skáld- kona les upp úr verkum sínum. — Happdrætti. — Dans. — Að- gangur 10 kr. — Allur ágóði re.nnur í líknarsjóð stúkunnar. — Mætið vel og stundvíslega. — Æðstitemplar. STÁLBORÐBÍINAÐIIR Mikið og jjölbreytt lírval. Úra og skartgripaverzlun FRANC MICHELSEN Kaupvangsstræíi 3 . Sími 2205 ELBHÚSKLUKKliR Höfum fengið margar gerðir af eldhúsklukkum. Verð frá kr. 376.00. Úra og skartgripaverzlun F R A N C MICHE.L S E N Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205 Herbergi til leigu Uppl. í sima 2016. Trillubátur til sölu Til sölu er 19 feta trillubát- ur með 8 lia Albin-vél. Bát- ur og vél í góðu ástandi. — Upplýsingar í síma 1765 eítir kl. 7 e. h. ÍBÚÐ 1 — 2 herbergi og eldunar- pláss óskast til leigu nú þegar. Smábarnagæzla gæti komið til greina. Afgr. vísar á. Bílskúrinn minn við Oddeyrargötu er til sölu. Vikingur Björnsson, sími 1321.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.