Dagur - 02.12.1959, Qupperneq 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 2. desember 1959
SPIL AKLÚBBUR
Skórœktarfél. Tjarnargerðis og Bílstjórafél. í bcenum
FÉLAGSVIST í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 6. desem-
ber kl. 8.30 e. h. — Veitt verða tvenn góð kvöldverð-
laun og keppt til úrslita um heildarverðlaunin. — Mæt-
ið öll og skemmtið ykkur við spil, söng og dans.
NEFNDIN.
HERRAFRAKKAR, stuttir, kr. 802.00
HERRAFRAKKAR, ullargaberdine kr. 1700
HERRAHATTAR OG HÚFUR
HERRASKYRTUR, tuttugu tegundir
HERRATREFLAR - VETTHNGAR
OG HANZKAR
HERRABINDI - SOKKAR - NÁTTFÖT
HERR A-SN YRTIV ÖRUR
ATH. Þó úrvalið sé mikið, þá er alltaf bezt
að gera jólainnkaupin tímanlega.
DÖMUÚLPUR
SVARTAR OG BLÁAR
með opinni hettu (grár kragi).
Pantanir óskast sóttar.
PANTIÐ
JÓLA-
GOSDRYKKINA
STRAX
EFNAGERÐIN FLÓRA
Akureyri - Sími 1700
Stíf undirpils
á dömur og börn.
VERZL. DRÍFA
SÍMI 1521
Laugarborg
DANSLEIKUR laugardagskvöldið 5. þ. m. kl. 9.30
JÚNÓ-kvartettinn leikur. — Sætaferðir.
U. M. F. Framlið — Kvenfélagið Iðunn.
Herbergi
Stórt herbergi á góðum stað
í bænum til leigu nú þegar.
Simi 1725 (kl. 2-4 e. h.)
NÝKOMIÐ
NYLON-EFNI
í greiðslusloppa.
Mjög falleg.
VERZLUNIN
LONDON
Véla- og raflækjasalan h.f.
Strandgötu 6.
Sími 1253
TILKYNNING
• FRÁ BÓKAVERZLUNINNI EDDU
Eins og fyrir undanfarin jól, höfum við opna bókaverzlun í
desember, og nú í Strandgötu 19, Brattahlíð (áður verzl.
Skeifan). Á boðstólum verða NÝJU BÆKURNAR, en einnig
mikið af eldri, ódýrum bókum, sérstaklega fyrir BORN OG
UNGLINGA, ÝMS RITSÖFN verða seld með mjög hagstæð-
um greiðsluskilmálum, t. d. ÞJÓÐSÖGUR JÓNS ÁRNASON-
AR, 1.—5., ÖLL RITVERK DAVÍÐS STEFÁNSSONAR, og
RITSAFN GUUÐMUNDAR A SANDI. Auk bókanna höfum
við jólakort, urn 100 tegundir,'frá kr. 0.50, jólapappír, jóla-
Ktníiclnd 'óá fleita: Kóm’ið sem fyrst að líta á bækurnar, -
meðan jólaösin er ekki byrjuð.
BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F.
Sími 1366.
ÁRNI BJARNARSON.
JÓLAVÖRURNAR KOMNAR Mikið, fallegt og hentugt úrval. Mikið og glæsilegt úrval af margs konar vörum til jólagjafa
Nytsamar jólagjafir Svo sem: HÁLSMEN, ARMBÖND, HRINGIR,
við allra hæfi. NÆLUR. - KRISTALSVASAR, KRISTALS-
o Tungsram perurnar eru viðurkenndar fyrir gæði. Véla- og raffækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 SKÁLAR og FÖT. GJAFASETT fyrir herra og m. fl. ÚRA OG SKARTGRIPAVERZLUN FRANCH MICHELSEN Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205 . Akureyri