Dagur - 05.12.1959, Side 6
6
D A G U R
Laugardaginn 5. desember 1959
IÍONFEKT
í SKRAUTÖSKJUM
Alls konar stærðir og verð
Frá Lindu, Freyju, Víking, Sírius.
STÆRSTA ÚRVAL BÆJARINS.
NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN
NYKOMIÐ
K-i;. V.
í Vz fl. kr. 12.25.
EPLAMAUK
Vz kg. pk. kr. 11.00
N¥LENDUVORUDEILD OG UTIBUIN
Frá kartöflugörðunum
Ákv^ðið hefur verið að segja upp öllum kartöflugörð-
um bæjarins frá næstu áramótum.
Seinna í vetur verður svo auglýst, hvenær og hvar
leiga á garðlöndum hefst að nýju.
Akureyri, 2. desember 1959.
GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR.
ÓLAFSFIRÐINGAR!
Fjölmennið nú á FÉLAGSVIST 11. desember kl. 8.30
í Alþýðuhúsinn. — Mætið stundvíslega og takið með
ykkur gesti. — Þrenn verðlaun í boði.
Dansað til kl, 1. NEFNDIN.
Akureyringar!
Nærsveitir!
Mjög smekklegar og
hentugar KÁPUR
utan um SÍMA-
SKRÁR, framleiddar
af S.Í.B.S. fást nú í
Járn- og glervörudcild
Kápurnareru í
5 litum.
íerylene skyrfan
„Double Two“
er falleg og sterk,
auðveld í þvotti,
þarf ekki að strauja.
Falleg jólagjöf.
LÍTIÐ i GLUGGANN
A Ð GEISLAGÖTU 5.
Hátalar, með og án styrkstillis,
Segulbandstæki,
Segulbandsspólur,
Plötuspilarar,
Hljóðnemar,
Loftnetsstengur á bíla, 7 gerðir,
Loftnetsstengur á hús.
Loftnetsvír o. m. fl. nýkomið.
Vinsamlegast komið tímanlega með viðtæki yðar
til viðgerðar fyrir jól.
Viðgerðarstofa Stefáns Hallgrimssonar,
Geislagötu 5, sími 1626.
Einkaumboð á Akureyri:
KLÆÐAVERZLUN
SIGURÐAR
GUÐMUNDSSONAR H.F.
Alltaf eittbvað nýtt!
HERRAFÖT
HERRAÚRAKKAR
HERRAÚLPUR
DRENGJAFÖT
Herra og drengja-
PEYSUR
rnargar tegundir
S K Y R T U R
BINDI
SOKKAR
NÆRFÖT
HANZKAR
KLÆÐAVERZLUN
SIGURÐAR
GUÐMUNDSSONAR H.F.
Herbergi óskast
Stórt herbergi óskast til
leigu nú þegar á góðum
stað í bænum. — Simi 1725
(kl. 2-4 e. h.).
uliu OG TOMAT
fdgt C Öé/uMs
AHd tVÖ/HCVe/'ZÍUH UJ*C
ífaíska fagið á Iðunnarskónum
gefur þeim léltan b!æ. Slétt
og hamrað yfirleður gefur þeim
lédan svip. Mýklin gerir þa
þægiíega sumarskó!
Skoðið þá í næstu skóbúð!
Sión er sögu ríkari.