Dagur - 12.12.1959, Blaðsíða 2
2
D A G U R
Laugardaginn 12. desembcr 1959
Höfum á boðstólum
fjölbreytt úrval jólagjafa, svo sem:
Leikföng, margar tegundir
Málverk — Myndir
Myndavélar — Sjónaukar
Vínsett — Sykursett
Manntöfl — Myndaalbúm
Jólaseríur — Segulbönd
Segulbandsspólur, 2 stærðir
Brúðuvagnar og m. fl.
Gerið innkaupin þar sem úrvalið er
og verðið hagstætt.
RAMMAGERÐIN
Brekkugötu 7.
HANDKLÆÐI
nýkomin. - Ódýr og góð.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Gluggatjafdaefni
þykk, 120 cm br., kr. 44.20 pr. m:
Stores” efni
fjölbreytt úrval.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Heiðruðu húsmæður!
Eins og að undanförnu bjóðum vér yður
allar fáanlegar vörur í
JÓLABAKSTURINN
á hagstæðu verði.
T. d. STRÁSYKUR kr. 3.70 pr: kg:
HVEITI kr. 3.85 pr. kg.
RÚSÍNUR kr. 28.00 pr. kg.
Sendum um allan bæinn tvisvar á dag.
NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN
TILKYNNING
FRÁ OLÍUSÖLUDEILD KEA
Vér viljurn minna heiðraða við-
skiptavini vora á, að panta OLÍUR
það tímanlega fyrir jól, að liægt sé
að afgreiða allar pantanir í síðasta
lagi þriðjudaginn 22. desember.
Munið að vera ekki olíulaus
um jólin.
OLÍUSÖLUDEILD
SIMAR: 1700 og 1860
KYENSOKKAR
ISABELLA, þunnir, saumlausir, 2 teg. '
ISABELLA, þykkir, með saum.
KREPSOKKAR, þunnir og þykkir, misl. og svartir
VEFNAÐARVÖRUDEILÐ