Dagur - 12.12.1959, Blaðsíða 5
Laugardaginn 12. desember 1959
D A G U R
5
Bruninn á Hóiei Akureyri 1901
AKUREYRI - NÆRSVEITIR
OPNUM NÝJA
RAFTÆKJAVERZLUN
í Gránufélagsgötu 4, laugardaginn 12. desember.
' Fjölbreytt urval af
LJÓSA- OG HEIMILISTÆKJUM
Reynið viðskiptin.
RAFORKA H.F.
GRÁNUFÉLÁGSGÖTU 4.
NÝKOMIÐ:
HOLLENZKAR KÁPUR
Hollenzkir HATTAR og KULDAHÚFUR
lianda eldri og yngri.
SNYRTIVESKI fyrir karla og konur
MORGUNSLOPPAR, margar gerðir
LANGS JÖL og SLÆÐUR
úr ull og nylon.
TÖSKUR - HANZKAR
SOKKAR með saurn og saumlausir
SOKKABUXUR (crep) - PEYSUR
BLÚSSUR - PILS - SKÍÐABUXUR
ILMVÖTN - STEINKVÖTN
KÁPUR alltaf í úrvali
KJÓLAEFNI og K JÓLAR
VERZLUN B. LAXDAL
Necchi-saumavél Grátt kvenveski fundið
TIL SÖLU. á Strandgötu. — Geymt á
Uppl. i sima 1S96. B. S. O.
Framhald af 8. síðu.
Engu varö bjargað. Því sem
bjargað var út brann þar, því að
eldhafið var svo mikið, að þarna
brunnu, eftir því sem mig minrí-
ir, 6 hús. Þegar eldurinn var
kominn niður í stiga af efri hæð-
inni, mundi eg eftir sleðanum og
prjónlesinu mínu.Þaut eg eins og
kólfi væri skotið á milli tveggja
varða, sem stóðu við dyrnar, en
allt var fullt af reyk inni fyrir.
Heyrði eg, að kallað var úti, að
maður hefði hlaupið inn í eldinn.
Eg náði í sleðann og kom með
hann út, en rétt þegar eg var
kominn út heyrðust miklir
skruðningar inni í ganginum,
voru þá eldibrandar að falla nið-
ur í ganginn.
Þarna söfnuðust saman, að eg
held, íleiri hundruð manns, en
engin voru slökkvitæki nema
blikkfctur, en slökkvistaríið var
skipulagt af Kristjáni Nikulás-
syni. Menn röðuðu sér í beina
línu frá hótelinu niður að sjó í
tvöfaldri röð, tómu föturnar voru
handlangaðar eftir annari röðinni
Áheit á Dalvíkurkirk ju
1959
Baldvin Þorvaldsson 600 kr. —
Sveinbjörn Jóhannsson 150 kr. —
Anna og Jóhann 500 kr. — Karl
og Lilja 200 kr. — Erla og Heiðar
100 kr. — Óskar Jónsson 100 kr.
— Jón E. Stefánsson 1.250 kr. —
María Sigurjónsdóttir 100. kr. —
Pálrún Antonsdóttir 100 kr. —
Þóra Antonsdóttir 200 kr. — Pet-
rína Antonsdóttir 200 kr. — Ingi-
björg Árnadóttir 100 kr. —
Ónefndur 200 kr. — Guðfinna
500 kr. — Albína Bergsdóttir 250
kr. — F. G. 100 kr. — Björn R.
Árnason 50 kr. — Ónefndur 2.100
kr. — D. Á. 200 kr. — Lilja
Tryggvadóttir 200 kr. — Hallgr.
Einarsson 100 kr. — Arngrímur
Arngrímsson 1.000 kr. — Anna
og Gunnlaugur 400 kr. — Árni
Arngrímsson 100 kr. — Kristín
Jóhannsdóttir 100 kr. — Sigurður
Sigtryggsson 500 kr. — Stefán
Jónsson 100 kr. — Laufey Jóns-
dóttir 100 kr. — N. N. 100 kr. —
Petrína Jónsdótitr 1.000 kr. —
M. J. 1.000 kr. — Steinunn Jó-
hannsdóttir 150 kr. — Baldvina
og Jón 300 kr. — N. N. 100 kr. —
Friðrika Jónsdóttir 100 kr. —
Rósa og Haraldur 1.000 kr. —
Kristín og Sigurður 200
kr. — Ragnheiður og Björn 200
kr. — Sveinn Friðbjörnsson 500
kr. — Friðrika Guðjósndóttir
100 kr. — Soffía Sigurjónsdóttir
200 kr. — Anna Arngrímsdóttir
500 kr. — Jóhanna Þorleifsdóttir
500 kr. — Garðar Björnsson 150
kr. — Jóníana Jónsdóttir 200 kr.
— Kristrún Friðbjörnsdóttir 500
kr. — Ingibjörg Jónsdóttir 200
kr. — Þóra Jóhannesdóttir 200
kr. — Valgerður Marinósdóttir
730 kr. — Jóhanna og Árni 500
kr. — S. H. 50 kr. — Friðgerður
100 kr. — Gjafir: Halldór Hall-
dórsson 5.000 kr. — Hulda,
Kristján og Gunnlaugur 1.500 kr.
— Þorsteinn Baldvinsson 5.000
kr. — Beztu þakkir. Stefán J. T.
Kristinsson.
Morgunn
Anað hefti fertugasta árgangs
tímaritsins „Morgunn“ er ný-
komið út. Það er að miklu leyti
en fullu föturnar eftir hinrii, en
retta sagði ekki neitt. Bálið var
svo mikið af þessari brennu, að
rað var eins og um hábjartan dag
að sjá yfir Vaðlaheiðina. Gömlu
Laxdalshúsin stóðust eldraunina,
enda voru þáu öll tjöruborin og
þakin með tjörusandpappa.
Klukkan 4 þennan dag lagði eg
af stað, ásamt fleirum framan úr
firðinum, og þóttist vel sleppa að
missa ekki neitt, en ævintýrinu
ríkari.
Magnús Krstjánsson.
Hendur í vösurn
Hinn bandaríski húmoristi Ge-
orge Ade (1866—1944) hélt einu
sinni ræðu í veizlu nokkurri, en
til þess hafði hann verið ráðinn.
Næsti ræðumaður, sem var fræg-
ur lögfræðingur, stakk höndun-
um djúpt í vasana, ræskti sig
brosandi og hóf mál sitt á þessa
leið:
— Finnst mönnum það ekki
dálítið óvenjulegt, að atvinnu-
skemmtikraftur skuli geta verið
fyndinn?
Er hér var komið, hallaði Ge-
orge Aden sér aftur á bak í
stólnum og kallaði:
— Finnst mönnum það ekki
dálítið óvenjulegt, að lögfræðing-
ur skuli vera með hendurnar á
kafi í sínum eigin vösum?
En ég drekk koníak
Fyrir skömmu héldu bind-
indissamtök kvenna í Danmörku
landsfund sinn. Meðal ræðu-
manna á þinginu var fyrrverandi
verzlunarmálaráðherra, frú Lis
Groes. Frúin lýsti því yfir á
þinginu, að hún væri af heilum
hug hlynnt bindindi og bindind-
starfi. „En eg drekk að vísu
sjálf koníak,“ bætti hún við.
„Guð forði okkur frá öllum
þessum „hlynntu mönnum“,“ var
einu sinni sagt.
Véla- og raftækjasalan h.f.
Strandgötu 6. — Sími 1253
Fjölbreytt úrval af góðum
vörum með hagstæðu verði:
Vasaljós, 9 gerðir
Rafhlöður, 4 gerðir
Perur, 60 gerðir
Perur venjulegar
Perur mislitar:
gular, rauðar, grænar, bláar
stakar perur og fatningar
Jólatrésseríur,
Lampar og ljósakrónur:
T eikniborðslampar
Fluorecent-eldhúsljós
Saumavélalampar
Rorðlampar (Japan)
Búsáhöld:
Straujárn
Katlar
Könnur
Hitapúðar
Hrærivélar, litlar
Suðuplötur, einf. og tvci.
og margt fleira til jólagjafa
Véla- og raffækjasalan h.f.
Til jólanna:
Skrifborð,
3 gerðir, verð frá kr. 1500.00
Bókaliillur,
5 gerðir, verð frá kr. 960.00
Plötuspilaraskápar,
úr mahogny, verð kr. 1.080.00
Borðstofuborð,
vir mahogny, tekki og hnotu,
verð frá kr. 1.550.00
Borðstofustólar,
með stoppuðu baki og setu,
verð kr. 600.00
Sófasett,
9 gerðir, verð frá kr. 7.900.00
Sófaborð,
útskorin með gleri og glerlaus,
verð frá kr. 2.850.00
Sófaborð,
úr mahogny, hnotu og tekki,
verð frá kr. 1.350.00
Svefnsófar,
eins og tveggja manna,
verð frá kr. 3.300.00
Stofuskápar,
með gleri, verð frá kr. 2.500.00
Reykborð,
útskorin með gleri,
verð kr. 1.075.00
lí © H if ® i) ® 9 & lí «* li-5 í 3 S&{
Svefnherbergis búsgögn
úr tekki, mahogny og birki,
verð frá kr. 9.119.00
Svef nherbergis dreglar,
rúmlengd, verð kr. 910.00
Franskar kommóður,
úr mahogny, verð kr. 875.00
Saumaborð,
úr mahogny og birki,
verð kr. 975.00
Standlampar,
verð frá kr. 830.00
Skrifborðslampar,
verð kr. 280.00
r
Utvarpsborð
og alls konar smáborð
Gólfteppi og dreglar
BÓLSTRUÐ
HÚSGÖGN H.F.
Hafnarstrœti 106.
Simi 1191.
Malartaka
er bönnuð í landi Meða'
heims og Tungu á Sva'
barðsströnd.
2. desember 1959.
Marz skellinaðra
TIL SÖLU.
Afgr. vísar á.
Barnavagn til sölu
að Hrafnagilsstr. 31 (uppi).
Vil kaupa tjaldkerru, sama
stað. j
helgað aldarminningu Einars Ii.
Kvaran. Ritstjóri er Jón Auðuns.
Strandgötu 6. — Sími 1253
EIGENDURNIR.