Dagur - 19.12.1959, Blaðsíða 2
2
D A G U R
Laugardagirm 19. desember 1959
jólaávextiiva kðupa ðllir hjá okkur.
Abbondanze-epli. Kr. 14.75 kílóið.
Odýrari í heilum kössum.
Appelsinurnar eru komnar. Kr. 20.75 kílóið
NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN
KÖHLER
Zig-Zag saumavélar
í skáp.
Nýkomnar.
VÉLA- OG
BÚSÁHALÐADEILD
JARN- OG GLERVÖRUDEILD
FYRIR DÖMUR:
Armbandsúr
Hringar
Armbönd
Eyrnalokkar
Kristalsvörur
Silfurvörur
og margt fleira.
Frímerkjabækur
Pennaveski
mikið úrval
BÓKABÚÐ
Jónasar Jóhannssonar
TIL JÓLAGJAFA:
Treflar og
slæður.
mjög fjölbreytt úrval
VERZL. DRÍFA
SÍMI 1521
Crepsokkabuxur
á börn
Rauðar, bláar, grænar
VERZL. DRÍFA
SÍMI 1521
FYRIR HERRA:
Armbandsúr
Vasaúr
’•* Hringir
Ermahnappar
Bindisnælur
Bókahnífar
Flaggstengur
Myndaalbúm
GODARJOLAGJAFIR:
Hraðsuðukatlar Kaffistell
Hrærivélar Matarstell
Þvottavélar „Norge“ Matardiskar
Þvottavélar „Quick“ Hnífapör
Strauvélar Ávaxtahnífar
Ryksugur „Enilo“ Ávaxtasett
Saumavélar „Hugin“ Vínsett
Standlampar Brauðföt
Jólaseríur Blómavasar
Veggljós Könnusett
Borðlampar Hitakönnur
Hárþurrkur Brauðkassar
Straujárn „Geyspur“
Kaffivélar, sjálfv. Baðvogir o
VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD
BÓKAMARKAÐUR
Opnum í dag bókamarkað að Hótel KEA (Gildaskála).
Mikið úrval góðra bóka.
Góð bók er bezta jólagjöfin.
Komið, skoðið, kaupið!
Bókabúð Jónasar Jóhannssonar
FYRIR BÖRNIN:
Hálsfestar frá kr. 36.00
Armbönd frá kr. 18.00
Hringar frá kr. 15.00
Nælur frá kr. 12.00
Laufabrauð
Úra og skartgripaverzlun
FRANC MICHELSEN
Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205
Úra og skartgripaverzlun
FRANC MICHELSEN
Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205
Úra og skartgripaverzlun
FRANC MICHELSEN
Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205
KJÖRBÚÐ
Brckkugötu 1.
A jólaborðið:
ÁLEGG:
Rúllupylsa
Hangikjöt
Nýr vöðvi
Saltaður vöðvi
Malakoffpylsa
Kjötpylsa
Mosaiekpylsa
Spægipylsa
Svínasulta
Skinka
Reyktur lax
Reykt síld
Reyktur rauðmagi
SALÖT:
Ávaxtasalat
Grænmetissalat
Síldarsalat
Franskt salat
Rækjusalat
Aspargussalat
Laxasalat
SÚRMATUR:
Pressað kjöt
Bringukollar
Slátur
Hvalur
Hrútspungar
KJÖRBÚÐ
Brckkugötu 1.
BEZTU OG ÓDÝRUSTU BÆKURNAR ERU FRÁ A Félagsmenn Almenna Bókafélagsins fá allar bækur félagsins með 30—40% afslætti frá bókhlöðuverði. Gangið í Almenna Bókafélagið! LMENNA BÓKAFÉLAGINU AKUREYRINGAR! KYNNIÐ YÐUR BÆKUR ALMENNA BÓKAFÉLAGSINS
1. MANNLÝSINGAR eftir Einar H. Kvaran. Ritgerðir um merka samtíðarmenn skáldsins. 2. FRUMSTÆÐAR ÞJÓÐIR eftir Edward Wenger, jr. Fróðleg og bráðfalleg bók, skreytt 212 myndum, þar af um 100 litmyndir. Sambærileg við Heimurinn okkar að ytri glæsibrag og ágætri efnismeðferð. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ umboð á akureyru BÓKAB Aukabók Almenna Bókafélagsins: Dómsdagurinn í Flatatungu e. Selmu Jónsd. listfræðing. Bók, sem vekur athygli. Segirfrá íslenzku listaverki frá því um 1070. Hefir höf- undur með riti þessu leyst sögulega gátu, sem margir liafa glímt við, en ekki tek- izt að ráða. ÚÐ JÓNASAR HAFNARSTRÆTI 89