Dagur - 19.12.1959, Blaðsíða 6
6
Laugardaginn 19. desember 1959
D AGIÍR
AÐVÖRUM
Athygli er vakin á því, að samkvæmt lögreglu-
samþykkt Akureyrar er bannað að kveikja í
„púðurkerlingum“, ,,kínverjum“ og öðru
sprengiefni í bænum. Framleiðsla og sala
slíkra hluta í bænum er einnig bönnuð.
Bæjarfógeti.
„DÓSIRNAR MEÐ
VÍKINGASKIPINU" j
í OLÍU OG TÓMAT
//TcSf C öMunis
tvöratíe/'zfuHu/W'
K. JONSSON & CO. H.
; AKUR E.YR I öA
DJMMIR
^HNETTÍR
Smásagnasafn
Einars Kristjánssonar
í öllum bókabúðum.
ÁRAMÓTÁKLÖBBURINN
í Alþýðuhúsinu
hefur að venju dansleik síðasta kvöld ársins. —
Þeir, sem vilja vera þátttakendur, eru vinsaml.
beðnir að skrifa nöfn sín á lista, sem liggur
frammi í Alþýðuhúsinu í dag, laugardag, 19.
desember, frá kl. 16—23.
Skemmtinefndin.
LITFILMUR
35 mm.
FLASHPERUR
bláar og hvítar.
FLASHBATTERI
JÓLAKORT,
sem hægt er að líma
ljósmyndir á.
SPORT- OG
HLJÓÐFÆRAVERZLUNIN.
Ráðhústorgi 5.
TIL SOLU
mjög góður Willy’s jeppi,
árg. 1946. — Uppl. gefa
Magnús GuÖmundsson, lög-
regluþjónn, eða Svanlaugur
Ólafsson, B.S.A.-verkstæði.
HoII og heilsusamleg
jólagjöí!
S K í ÐI, með og
án stálkanta
UNGLINGA-SKÍÐI
BARNASKÍÐI
STAFIR, allar st.
Gott verð.
Póstsendum.
JARN- OG GLERVÖRUDEILD
SÖLUBÚÐIR
verða opnar um hátíðarnar eins og hér segir:
Laugardaginn 19. des. til kl. 22.
Þorláksmessu, miðvikudag 23. des. til kl. 24
Aðfangadag, fimmtudag 24. des. til kl. 13.
Gamlársdag, fimmtudag 31. des. til kl. 12.
Verzlunarmannafélagið á Akureyri.
Kaupfélag Eyfirðinga.
JÓLASALAN
er í fullum gangi
Höfum mikið og f jölbreytt úrval af:
GLUGGATJALDAEFNUM
KJÓLAEFNUM
NÁTTFATAFLÓNELI
BORÐDÚKUM m. serviettum
SÆNGURVERÁDAMASKI
LÉREFTUM
HANDKLÆÐUM
VAXDÚKUM
PLASTEFNUM
ENN FREMUR
Undirföt
Náttkjólar
Nærföt
Sokkabandabelti
Brjóstahöld
Sokkar, ótal gerðir
Hanzkar
Herrarykfrakkar
Herraföt
Herrasloppar
Buxur
Skyrtur, m. tegundir
Nærföt
Bindi
i M0 '
Nt t'/
f’V f tí'-kfpb*
mgSlsm* %)i
Gjörið jólainnkaupin tímanlega.
Verzlið þar sem úrvalið er mest og
verðið hagstœðast.
TELPU og DRENGJANÆRFÖT, ódýr og góð.
VEFN AÐARV ÖRUDEILD