Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 6
G
D A G U R
Miðvikudaginn 23. desember 1959
WÝJA BÍÓ
Sími 1285.
i sýnir: 2. dag jóla kl. 3, 5 og 9 og 3. dag jóla kl. 3, 5 og 9 =
| HEFÐARFIMN
I OG
I UMRENNING-
I Snilldarlcg ný teiknimynd gorð af Walt Disney. — Mynd sem e
I á erindi til ungra sem gamalla. i
1 Blaðaummæli: „Hún cr í senn bráðskemmtileg fyrir börn i
l og fullorðna og þar að auki er hún uppeldismeðal fyrir unga |
I sem gainla.“ Mbl. i
§ Nýjársmyndir: i
I Flotinn í liöfn }
i Afburðaskemmtileg ný amerísk dans- og söngvamynd í :
I litum. i
| Aðalhlutverk: i
í DEBBIE REYNOLDS, JANE POWELL, i
TONY MARTIN og RUSS TAMBLIN. í
Í Fyrir yngri bíógesti: Í
| Ösknbnska í
Í lún heimsfræga barnamynd eftir Walt Disney. =
| GLEÐILEG JÓL! \
i Farsceltkomandi ár! i
NÁMSKEID í ORGELLEIK
Kirkjukórasamband Suður-Þingeyjarsýslu, heldur nám-
skeið í orgelleik á Öndólfsstöðum í Reykjadal í janiiar-
mánuði. Kennari verður Kjartan Jóhannesson organ-
leikari. Umsóknir sendist Páli H. Jónssyni á Laugum.
SYESKJUR
ERU KOMNAR
NÝLENDUVÖRUDEILÐ OG ÚTIBÚIN
Bækur eru bezta gjöfin
Hvernig varð lielgisögnin um
Önnu Frank til?
Svarið fáið þér í bókinni
HETJA TIL IIINZTU STUNDAR
eftir þýzka rithöfundinn Ernst Schnabel í ágætri þýð-
ingu Júnasar Rafnar, yfirlæknis.
Kristbjörg Kjeld skrifar formálsorð fyrir bókinni.
KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN H.F.
AKUREYRI
UR BÆ OG BYGGÐ.
Kennir Hebr. 6., að Guðs böm
geti glatazt? verður athugað á
biblíulestrinum að Sjónarhæð í
kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir.
Sæmundur.
IIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIir
BORGARBÍÓ
Sími 1500
Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 j
JÓLA- OG NÝARSMYNDIR
VORAR VERÐA:
Fjölbreytt úrval af
vörnm til
JÓLAGJAFA
Samkomur að Sjónarhæð: Jóla-
dag kl. 5 e. h. Sæmundur G. Jó-
hannesson talar þá. Sunnudag 27.
kl. 5 e. h., gamlaárskvöld kl. 11
e. h. og nýársdag kl. 5 e. h. All-
ir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía, Lundargötu 12. Há-
tíðasamkomur. Jóladag kl. 5e. h.
Almenn samkoma. Sunnudag 27.
des. kl. 8.30 almenn samkoma.
Gamlaárskvöld kl. 10.30 almenn
samkoma. Nýársdag ld. 5 e. h.
almenn samkoma. — Allir hjart-
anlega velkomnir.
itlyndina á forsíðu af Litlu-
jólunum í Barnaskóla Akur-
eyrar tók, Páll Gunnarsson
kennari.
Frá Leikfélagi Akureyrar. — Á
elleftu stund. Síðasta sýning
þriðjudaginn 29. þ .m. — Að-
göngumiðasimi 1073.
Kirkjukórasamband S.-Þing.
heldur námskeið í orgelleik í
janúar. Sjá auglýsingu í blaðinu
í dag. Þetta er 4. námskeið sam-
bandsins og hafa öll verið vél
sótt. Fyrirhugað er söngmót
kirkjukóranna að vori, í tilefni af
10 ára afmæli sambands þeirra.
Jólatrésskenuntun barnastúkn-
anna verður í Alþýðuhúsinu
þriðjudaginn 29. des. næstkom-
andi. Fyrir 9 ára börn og yngri
kl. 1.30 og fyrir 10 ára börn og
eldri kl. 3.30. Aðgöngumiðar
verða afhentir kl. 10—12 sama
dag í Varðborg. — Jólasaga. —
Jólasveinn sýnir töfrabrögð. —
Dans o. fl. — Gæzlumenn.
*-------------------------
Frá Sjálfsbjörg,
Akureyri
Félagið vill þakka öllum
bæjarbúum og öðrum, sem
stutt hafa muriasölu félags-
ins 13. des. sl., svo og alian
stuðning í þágu þess, með
gjöfum, áheitum, minningar-
gjöfum og vinnugjöfum. Sér-
staklega vill þó félagið þakka
hina rausnarlegu peningagjöf,
kr. 5000.00, frá Ágústu Frið-
finnsdóttur, Dagverðartungu,
Hörgárdal. Mcgi öllum gef-
endum veitast blessun fyrir
stuðninginn.
GLEÐILEG JÓL!
S t j ó r n i n .
| +-----------------------—*
VERZLUNIN
LONDON
Stórfengleg, ný, amerísk
söngvamynd með
MARIO LANZA
i Sérstaklega óhrifamikil og
§ ógleymanleg, nj', amerísk
i söngvamynd í litum, byggð á
i samnefndri skáldsögu eftir
I James M. Cain. Aðalhlutverk-
i ið leikur hinn heimsfrægi
= söngvari:
I MARI0
1ANZA
i en eins og kunnugt er lézt
i hann fyrir nokkrum vikum. —
i Onnur hlutverk:
1 JOAN FONTAINE,
SARITA MONTlEL,
VÍNCENT PRICE.
i í myndinni syngur Mario
i Lanza mörg þekkt sönglög og
í aríur, svo sem: Aríur úr óper-
i unum „II Trovatore“, „La
i Bohéme“, „Otello“, „Fedora“,
| ó. m. 'fl. Entífrémur lögin: „La
í Danza“, „My Destiný“,
i „Serenade“ o. m. fl. ~
i Þessi kvikmynd er talin ein sú
= bezta sem Mario Lanza lék í.
{ Ævintýri í Japan
i (The Geisha Boyj)
I Ný, amerísk sprenghlæigleg
i gamanmynd í litum. — Aðal-
1 hlutverkið leikur:
i JERR LEWIS,
i fyndnari en nokkru sinni
i áður.
í Gleðíleg jól!
\ Óskum öllum farsceldar á
\ iiýju ári, með þökk fyrir
\ ágæta aðsókn árið 19)9.
BORGARBÍÓ.
...............MMMMMMM.IIIII
TIL SÖLU
Hocky-skautar, nr. 40.
Uþpl. í sima 1768.
Afgreiðslustulku
vantar í Hressingarskálann,
Akureyri, frá 1. janúar. —
Gott kaup.
Hressingarskálinn, Akureyri.
Sími 1657 eða 2445.
Konu vantar,
til að annast lítið heimili í
óákveðinn tíma.
Afgr. vísar á.