Dagur - 03.02.1960, Síða 6
Miðvikudaginn 3. febrúar 1960'
D A G U R
VÉiA- OG RAFTÆKJASALAN
Strandgölu 6. — Sími 1253.
VORU'M AÐ TAKA UPP
BORÐLAMPA OG LOFTSKERMA
Einniff hina ótivru DRAGLAMPA
Ö J
GÓÐAR VÖRUR. - GOTT VERÐ.
Skóútsalan
heldur áfram þessa viku.
Nýjar gerðir komu fram á mánudaginn.
Vandaðir tékkneskir barnaskór
m. leður- og svampsóla, f. drengi og telpur
frá 5—10 ára.
Telpu strigaskór no. 22-29
Mikill afsláttur.
SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F.
SÍMI 2390
Laugarborg
DANSLEIKUR laugardagskvöldið 6. þ. m. kl. 9.30.
JÚNÓ-kvartettinn leikur. — Sætaferðir.
U. M. F. Framtið — Kvenfélagið Iðunn.
SPILAKVOLD
Munið SPILAKVÖLD skemmtiklúbbs Léttis í Alþýðu-
húsinu kl. 8.30 sunnudaginn 7. febrúar. Þriðja keppni.
Mætið stundvíslega.
Skemmtinefndin.
félagsráðsfundur K.E.A.
Hinn árlégi félagsráðsfúndur K.E.A. verður haldinn að
Hótel KEA mánudaginn 15. febrúar og hefst kl. 1 e. h.
Akureyri 2. febrúar 1960.
Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga.
Vinnufataefni
KAKI, 10 litir (góð tegund)
APASKINN (brúnt, blátt, rautt)
MOLSKINN (dökk-brúnt)
FLAUEL (fjölbreytt úrval)
FLÓNEL (köflótt)
Athugið verð og vörugæði.
TIL SOLU:
barnavagn og stigin sauma-
vél, hvort tveggja notað. —
Sími 1603.
í haust var mér dregið
lamb með mínu marki:
sneitt aftan hægra, stúfrifað
vinstra, sem kom fyrir aust-
ur á Ófeigsstöðum og slátr-
að þar. Nú leikur vafi á,
hvort eg á þetta lamb eða
einhver annar. Getur sá, er
sannar eignarrétt sinn á
lambinu, vitjað andvirðis
þess til mín, að frádregnum
kostnaði.
Ytra-Gili, Hrafnagilshreppi,
30. janúar 1960.
Kristján P. Skjóldal.
TIL SOLU
Dodge trukkur, yfirbyggð:
ur, er með útvarpi og mið-
stöð. Bíllinn er í góðu lagi.
Ennfremur tveir rafmagns-
gítarar.
Númi Adólfsson,
Hlíðargötu 10, sími 2378.
Herbergi til leigu
fyrir einhleypan, reglusam-
an mann ,sem vinnur úti. —
Afa:r. vísar á.
Barnarúm með dýnu
er til sýnis og sölu á af-
greiðslu blaðsins. Verð kr.
250.00.
Hlaupaskautar, nr. 40,
til sölu í Eiðsvallagötu 9. —
Sími 1517.
Kvöldvinna óskast,
má vera frá kl. 8. — Upplýs.
í síma 1315.
Barnavagn, barnastóll
og rúm fyrir eldri en 4 ára,
óskast keypt. Tilboð sendist
á afgreiðslu Dags,
merkt
,barnavagn“.
Til sölu:
Keðjur á Fordson-Major.
Kjartan Magnússon.
Sími Svalbarðseyri.
•c JESJA 'XoJV — 'J^P9
S9ÍW - 'óköl 9i3JJiqnioA
-pioj '9561 PJ°d huueui xas
:aios m
TIL SÖLU ER
Remington-riffill,
cal. 222, með sjónauka,
mjög hentugur til refa-
veiða. — Afgr. vísar á.
ÚTSALA ÚTSALA
AKUREYRI-NÁGRENNI
Útsalan hófst í gær:
HERRAFÖT frá kr. 500.00
HERRAJAKKAR frá kr. 400.00
HERRAFRAKKAR frá kr. 300.00
KVENKÁPUR frá kr. 200.00
TELPUKÁPUR frá kr. 100.00
KRAKKAÚLPUR frá kr. 150.00
Komið og gerið góð kaup.
SAUMASTOFA GEFJUNAR
Ráðhústorg 7. — Akureyri.
LAUSÁR LÓÐIR
Bæjarstjórn Akureyrar hefur á fundi sínum 26. janúar
sl. samþykkt tillögur um lóðir þær, sem úthlutað verð-
ur til bygginga á þessu ári.
Lóðirnar eru auglýstar til umsóknar á skrifstofu bæj-
arins, auk þess sem nánari upplýsingar um lóðir verða
veittar á skrifstofu byggingafulltrúa daglega kl. 11—12.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 30. janúar 196.0.
MAGNÚS E. GUDJÓNSSON.
GOÐ BUJORÐ TIL LEIGU
Jörðin HELLA í Árskógshreppi er tii leigu og laus til
ábúðar i næstu fardögum. Bústofn getur fylgt. — Nán-
ari upplýsingar á skrifstofu Dags.
" Frá Æskulýðshéimili templará
Æskulýðsheimili tenrplara og Skákfélag Akureyrar efn-
ir til námskeiða í skák, ef næg þátttaka fæst. Kennari
verður hinn góðkunni skákmaður Freysteirm Þorbergs-
son frá Reykjavík. — Kennt verður í þremur aldurs-
flokkum og einnig miðað við skákgetu í byrjun nám-
skeiðsins. *
a) 10 til 13 ára. Kennslugjald 25.00 kr.
b) 14 til 17 ára. Kennslugjald 50.00 kr.
c) Fullorðnir. Kennslugjald 75.00 kr.
Innritun fer fram í Varðborg á þriðjudaga og föstu-
daga kl. 5—7 og 8-
-10. — Sími 1481.
F. h. Æskulýðsheimilis templara.
TRYGGVI ÞORSTEINSSON.
Hifi h.f. auglýsir:
Önnumst alls konar pípulagnir. — Utvegum miðstöðva-
katla fyrir olíukyndingu, sjálfvirka, ameríska olíubrenn-
ara, SUN-RAY, olíugeyma, miðstöðvaofna og annað
efni til miðstöðva-, skolp- og vatns-lagna, ef óskað er.
HITI H.F., Akureyri
LÁRUS B. HARALDSSON, pípulagningameistari.
Sími 2061. — Upplýsingar einnig veittar í símum
1901 - 2336 - 2342.