Dagur - 03.02.1960, Side 7

Dagur - 03.02.1960, Side 7
Miðvikudaginn 3. íebrúar 1960 DAGUR 7 . ; ; lllllllllllllll Errin tolla í tízkunni; með tveim skal rita kyrr. Eru tvö í annarri og einnig verr og fyrr. Að breyta tugabroti í almennt brot. Nú ui^ almennt brot ég bið. Burt með kommurýju! Stafur einn er aftan við, cr því hluti af 10. Að breyta almennu broti í tugabrot. í tugabrot að breyta býsna létt má heita, nota nógan heila, með nefnaranum deila. L » Plastdúkur Yaxdúkur fjölbreytt úrval. VEFN AÐ AR V ORUDEILD » . A i ;• Jt' Sá Idýiur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. Auglýsingasími Dags er 1166. HANSA-HILLUR OG SKAPAR í þremur stærðum NÝKOMI Ð. EINNIG VEGGTEPPI OG DÍVANTEPPI BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H. F. Hafnarstræti 106. — Sími 1491. Bláir SAMFESTINGAR flestar stærðir, nýkomnir. VÖRUHÚSIÐ H.F. EGGJADUFT HÁLFBAUNIR SÓSULITUR MÖNDLUR BÚÐINGAR VÖRUHÚSIÐ H.F. BORGARBÍÓ sf MI 1500 j FERÐALOK | Stórkostleg frönsk-mexikönsk [ litmynd, byggð á skáldsögu \ José-André Lacour. — Leik- j stjóri: Luis Bunuel, sá sem [ gerði hina frægu kvikmynd: \ „Glötuð æska“. Sem leikstjóri : er Bunuel algerlega í sér-1 flokki Aðalhlutverk: SIMONE SIGNORET, er hlaut gullverðlaun í ; Cannes 1959. CHARLES VANEL, sem allir þekkja úr „Laun ótt- j ans“. — Danskur texti. j Bönnuð börnum. 1111111111■iiini■■iiii •111111111111111111 111111111111111111111 iiiiiiiiiii> 111111111111111111111111111111111111111111ii NÝJA-BÍÓ j Sími 1285. \ ASgöngumiðasala opin frá 7—9 MYND VIKUNNAR: j Leiðin til gullsins = Afarspennandi amerísk j Sinema-Scope 1 kvikmynd frá 20th Century- j Fox. É Aðalhlutverkin leika: JEFFRY HUNTER, E SHEREE NORTH, BARRY SULLIVAN, i WALTER BRENNAN. Mynd helgarinnar: Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 5 síðdegis á sunnudag- inn. Sálmar nr.: 681 — 660 — 484 — 68. — Slysavarnadagur kvenna á Akureyri. Minnst sjó- manna. — P. S. — Messað í Barnaskólanum í Glerárþorpi n. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 30 — 413 — 425. — K. R. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Grund, sunnudaginn 7. febrúar kl, 1.30. — Kaupangi, sunnudaginn 14. febrúar kl. 2 e. h. Munkaþverá, sunnudaginn 21. febrúar kl. 1.30 e. h. — Hólar, sunnudaginn 28. febrúar kl. 1.30 e. h. — Möðruvöllum, sunnudag- inn 6. marz kl. 1.30 e. h. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára börn í kapellunni og 7—13 ára börn í kirkjunni. — Bekkjarstjórar mæti kl. 10.10. Aðaldeild! Munið fundinn í kapellunni þriðjudagskvöld 9. febr kl. 8.30. — Ársháíið félagsins verður sunnu- daginn 14. febr. — Félagar til- kynni hverfisstjórum og sveitar- foringjum þátttöku sína. Heimilt að taka með sér gesti. Zíon. Sunnudaginn 7. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Al- menn samkoma kl. 8.30 e. h. — Gjöfum til kristniboðsins veitt mótttaka. Allir velkomnir. G IGI j Var jólamynd Gamla-Bíós j | 1959. j \ Bandaríks söngvamynd samin j E af Lerner og Loewe, höfunda j i „My Fair Lady“. — Mynd j I þessi hefur nú verið sýnd á j \ annað ár, við metaðsókn, í i I London og New York. „Gigi“ j E hlaut á sl. vori 9 Oskarverð- j i laun, sem „bezta mynd árs- j i ins“ og hefur engri mynd j i hlotnast slík viðurkenning j i » áður. • , • j | j;-;. ;■... 'H-.A.: -•:.' 1 jAðaþhlutverk: j E LESLIE CARON, MAURICE CHEVALIER, í LOUISE JOURDAN. • n ^aaiiiiiiBtiaiiiaiiaaiKiaiiaiiiiaiiiiaaiiaiiaiiitiiiiiaaiaiaakit* Tvö herbergi til leigu í nýbyggðu liúsi við Goða byggð. Sérinngangur. — Reglusemi áskilin. — Aí greiðslan vísar á. Lítil íbuð til leigu strax. — (Aðeins barnlaust fólk). Upplýsingar gefur Brjann Guðjónsson, Nýju-Kjötbúðinni. MATAREPLI Verð KR. 10.00 pr. kg. VÖRUHÚSIÐ H.F. Hjálpræðisherinn. 4 febrúar kl. 8.30 e. samkoma, börn úr skólanum syngja og Svendsen talar. — koma hvert kvöld kl. Allir velkomnir. Fimmtudag h.: Almenn sunnudaga- sýna. Kapt. Barnasam- 5.30 e. h. — Munið minningarspjöld kirkj- unnar. Gjafir til sjúkraflugvélarmnar. 10 þús. kr. frá kvennadeild Slysa- varnafélagsins í Húsavík. 5 þús. kr. frá kvennadeild Slysavarna- félagsins Vörn, Siglufirði. Beztu þakkir. Sesselja Eldjárn. Akureyringar! Munið kaffi- og bazarsölu kvennadeildar Slysa- varnafélagsins, sem hefst að Hótel KEA kl. 2.30 á sunnudag- inn kemur, einnjg merkjasöluna. » t.i « I > f ÍÍ * *-'* i ‘ Slysavarnafélagskonur, Akur- eyri! Fjölmennið á fundinn í Al- þýðuhúsinu á þriðjudagskvöldið, 9. febrúar, kl. 9 e. h. Stjórnin. I. O. G. T. Brynjufundur verð- ur fimmtudaginn 4. febrúar kl. 8.30 e. h. í Landsbankasalnum. — Inntaka nýliða. Yngri deild sér um skemmtiatriði að loknum fundi. — Mætið öll! Á fundi Verkamannafélags Ak- ureyrarkaupstaðar á sunnudag- inn kemur verður rætt um efna- hagsráðstafanir ríkisstjórnarinn- ar. (Sjáið auglýsingu í blaðinu.) r Isabellasokkar, saumlausir og með saum. VERZL. DRIFA SÍMI 1521 Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Jór- unn Jónsdóttir, stud. med., og Guðmundur Oddsson, læknanemi frá Akureyri. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Halldóra Ágústsdóttir, skrifstofu- mær, og Haukur Haraldsson, husasmiður. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jórunn Inga Ellertsdóttir, Eyrarveg 7, Akur- eyri, og Gunnsteinn Sigurðsson, búfræðingur, Klapparstíg 1, Ak- ureyri. Hjúskapur. Þann 30. jan. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Ásbjörg Hanna Ingólfsdóttir, Eiðsvallagötu 7, og Magnús Gísla- son, bankamaður, Strandgötu 15. Heimili þierra verður að Skipa- götu 2, Akureyri. — Þann 31. jan. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Kolbrún Ásta Jóhannsdóttir frá Ólafsfirði og M.agnús Sveinn Magnússon, sjó- maður, Gránufélagsgötu 53. — Heimili þeirra verður að Ólafs- veg 15, Ólafsfirði. Hjúskapur. Laugardaginn 30. janúar voru gefi nsaman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ungfrú Ragna Ragnars, Þingvallastræti 27, Akureyri, og stud. jur. Ólafur Egilsson, Baldursgötu 36, Rvík. Heimili .þeirra verður að Lindar- braut 2, Seltjarnarnesi. Sjötugsafmæli. 1. febrúar átti Frímannía M. Jóhannsdóttir frá Hleiðargarði, nú til heimilis á Gleráreyrum 3, Akureyri, sjötugsafmæli. Árshátíð Skagfirðingafélagsins (Þorrablót) verður á laugardag- inn, 6. febrúar, í Lóni. Frá Leikskólanuin „Iðavelli“. Getum bætt við nokkrum börn- um. Upplýsingar í síma 1239 eftir kl .7 á kvöldin. Austfirðingafélagið minnist 15 ára afmælis sins með hófi að Hó- tel KEA laugardaginn 13.*febrú- ar n.k. Sjá síðar í götuauglýsing- Verkakveniiafélagið EINING heldur AÐALFUND sunnu- daginn 7. febrúar kl. 8.30 e. h. í Ásgarði (Hafnarstræti 88). DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Félagsmál. 3. Önnur mál. Fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. BARNAVAGN TIL SOFlþ ÓDÝR. Uppl. i sima 1191. JÖRÐIN BÖGGVISSTAÐIR í Dalvíkurhreppi er laus til ábúðar í næstu fardögum. jörðin er í næsta nágrenni Dalvíkurkauptúns. Allar nánari upplýsingar varðandi jörðina gefur undirritaður. SVEÍTARST)ÖRINN DALVÍK.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.