Dagur


Dagur - 17.02.1960, Qupperneq 7

Dagur - 17.02.1960, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 17. febrúar 1960 D AG U R Æ Blómhlífin. Heita krónu- og bikarblöð. Blómlilíf er til vægðar frævlunum í fínni röð, s frævunum til þægðar. Fracvun og frjóvgun. Frævun, þegar frænið á frjókorn lítil berast, en ef þau svo í egg sér ná, af mun frjóvgun gerast. Eftir frjóvgun. Frjóvgun lokið. Eggið er orðið fræ, sem veitir trú á líf, sem fölna fer. Frævan aldin heitir. f; Rykfrakkar Rarlmamiaföt Buxur ur Nærföt Húfur IIERRADEILD BORGARBÍÓ SÍMI 15 00 ■ SNS: m xs .' fct1? ' 4 OLAFSFIRÐIN G A R! Ó1 afsfirðingaíé 1 agið á Akureyri heldur ÞORRABLÓT í Alþýðuliúsinu laugárdaginn 27. febrúar. Hefst kl. 7 e. h. — Aðgöngumiðar afgreiddir á sarna stað þriðju- daginn 2.'?. íebrúar kl. 8—10 e. h. — Skemmtiatriði. — Fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. Laugarborg DANSLEIKUR laugardagskvöldið 20. þ. m. kl. 9.30. JÚNÓ-kvartettinn leikur. — Sætaferðir. U. M. F. Framtið — Kvenfélagið Iðunn. Mynd vikuimar: RAGNARÖK | (Tvvilight for the Gods.) 1 | Spennandi og stórbrotin, ný, I ! amerísk kvikmynd í litum, i : byggð á samnefndri skáldsögu \ : eftir Ernest K. Gann, sem i ; komið hefur í Alþýðublaðinu i ; í íslenzkri þýðingu, ekki alls i fyrir löngu. i |Aðalhlutverk: ROCK ÍIUDSON, í CYD CHARISSE. : (Jóla- og nýársmynd Hafnar-i i bíós.) | ólMMMMMMI IMMMMMMMMMMMM...MIIIIMi •MIMMMIIIMMMI..II..... NÝJA - BÍÓ | Sími 1285. I : Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i Mynd vikunnar: i | SÍÐASTA VEIÐIN | i Stórfengleg og afar spennandi 1 bandarísk kvikmynd í um síðustu vísinda-veiðarnar í Ameríku. Aðalhlutverk: ROBERT TAYLOR, DEBRA PAGET, STEWART GRANGER. Bönnuð innan 16 ára. NÝ FRÉTTAMYND. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIII IIIIIIIIIIIIIIMIIMIIMM' - Glerár-þankar Framhald aj 5. siðu. Óvirkjaður var Bjölvefoss tal- inn 870 h.ö. (um 650 kw.). Við vii’kjun 1918 jókst orka hans upp í 24000 h.ö. Og með síðari virkj- un var orkan áætluð 43000 h.ö. eða um 33 þúsund kvv. — Hér hefur þá fullnaðarvirkjun Bjölve- foss 50-faldað frumorku fossins! Það er óneitanlega gaman að velta iyrir sér Glerárþönkum þess- um í Laxármyrkri við kertaljós! Og ekki verður mér svefnsamt á meðan. Enda sakar það ekki. — ,ýVófíma á eg sjáli,“ sagði stelpa, og „það er alltaí gaman að tala við skynsaman mann,“ sagði strák- ur, talaði við sjálfan sig. — Þess vegna er mér nóttin aldrei leiði- gjörn. Snemma morguns vakna eg úr stuttum, en værum svefni með furðu-draum í huga: — Guð al- máttugur sat á Súlum með fullt fangið ai norðurljósum. Úr þeim hnoðaði hann mikinn fjölda glæsi- legra hand-knatta til að varpa þeim út um landið. Tvo þeirra fegurstu lét hann velta ofan í fagurt skaut blundandi bæjar. — Voru báðir span-þandir lifandi orku: Annar hita-orku, en hinn lýsandi orku. — Og Guð leit yfir það, sem hann hafði gert. Og sjá: Það var harla gott! En niðri við fagran fjörðinn, blikandi í morgunsárinu, blundaði bærinn enn rótt. — Og Guð al- máttugur brosti! En-'^-l,fikki er mark að draum- um!“ yj Iluld — 59602177 — VI — 2 Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr.: 426 — 431 — 419 — 136 — 563. — P. S. Sunnudagaskóli A.kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. Fyrir 5 og 6 ára börn í kapell- unni og 7 til 13 ára börn í kirkj- unni. Bekkjarstjórar mæti 10.10. Aðaldeild. Fundur n.k. þriðjudagskvöld, 23. febr/kl. 8.30 e. h. í kapellunni. — Mál- fundaklúbburinn er mánudags- kvöld, 22. febr., kl. 8.30 e. h. Zíon. Sunnudaginn 21. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Gjöf til Æ. F. A. K. — Frá ónefndri konu kr. 100.00. Kærar þakkir. P. S. Slysavarnafélagskonur Ak., sem ekki hafið greitt árgjöldin, vin- samlegast greiðið þau sem fyrst í skóverzlun Hvannbergs. Filmía. — Engin sýning næsta laugardag. Næsta sýning laugard. 27. febrúar. Sýnd verður franska kvikmyndin „U-bádens for- dömte“. Nánar auglýst síðar. Iljónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóna Sig- urðardóttir Árnasonar og Sigurð- ur Hjartarson nemandi í M. A. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins á Akureyri þakkar bæjarbú- um ágætan stuðning við fjáröflun deildarinunar sunnudaginn 7. febrúar sl. Sérstaklega þakkar hún framkvæmdastjóra KEA, Jakobi Frímannssyni, og starfs- fólki Hótel KEA og Brauðgerðar KEA fyrir ágæta fyrirgreiðslu. — Stjórnin. Leiðrétting. f sambandi við minningargjöf þá um Björn Þor- steinsson, sem fórst með togaran- um Júlí, og frá var sagt í síðasta' blaði, var nafn móður hans mis- ritað. Hún heitir Sigrún en ekki Sigríður. Bazar og kaffisölu heldur Kvenskátafélagið „Valkyrjan“ að Hótel KEA, næstk. sunnud. kl. 3. Akureyringar! Komið og gerið góð kaup og drekkið síðdegis- kaffið hjá skátunum. Hljómsveit spilar. I. O. G. T. Stúkan Brynja held- ur fund í Landsbankasalnum n.k. fimmtudag kl. 8.30 e. h. Inntaka. nýliða. Ungar stúlkur kemmta. Dansmúsík af segulbandi á eftir fundi. - SancEskafSarnir eyða öllu lífi Framhald aj 8. siðu. En það varð okkur til ánægju, að í ágúst í sumar var sett hér sandgræðslugirðing fyrir sunnan og vestan túnið, og er það eina leiðin til að hefta þetta sandfok, ef hægt verður að sá í það nú x vor. Sandurinn hefur orðið því ágengari, sem lengur hefur liðið, segir Kristján ennfremui’, stór stykki hafa eyðilagzt á hverju ári og hérna rétt við túnið náði sand- urinn yfirhöndinni á nokkru svæði nú í vor. Eg man eftir mér hér, síðan eg vjar smástrákur;, (eða allt frá. alda- mótum, og man „eg ekki til, að sandur hafi fokið á túnið fyrr en þetta. Hið ört vaxandi sandfok síðustu árin, stafar af þvi, að á mörgum undanförnum árum hefur sandurinn verið að leggja meira og meira land undir sig hér ekki langt undan og vex honum þá ás- megin til eyðileggingar, nema spyrnt sé á móti. Þetta var frásögn Sigurðar í Hólsseli, og sjón var sögu ríkari. Sandauðnirnar austur þar ógna hinni fjarlægu, fögru og sérstæðu byggð og þá mundi mörgum finn- ast skarð fyrir skildi, ef bændurnir á Hólsfjöllum flýðu heimabyggð sína. Ekki dylst það neinum ferða- manni, hve vegurinn milli Hóls- sels og Grímsstaða er bágborinn og væri þörf úr að bæta. Hann er niðurgrafinn og ófær löngum, fer undir snjó á haustin og er ófær þar til í júní á sumrin. Þarna er þó vegarstæði gott og vegur fljót- gerður. Enginn skilji orð mín svo, að þá væri vandi sandgræðslunnar leystur, ef takast mætti að forða Hólsseli frá eyðingu. Hólssel er aðeins dæmi, þar sem horft var á eyðileggingar litla stund og hlýtt á frásögn þaulkunnugs heima- manns. Með tilbúnum áburði, fræi harð i gerðra grastegunda og aðstoð flug- véla sýnast nýir möguleikar lagðir . í hendur landgræðslumanna. Von-, andi ber þjóðfélagið gæfu til að. færa sér þá rækilega í nyt, áð- ur en sandurinn leggur nokkra íst lenzka byggð í eyði. - Ekki leysir tæknin____________ Framhald aj 2. siðu. En í sambandi við hina nýju þorgara, sem til verða með hinum “.f.ifx- = nyja hætti, hafa þegar mvndazt mörg vandamál. Eitt þeira, og ef til vill það stærsta, er það, hver sé hinn ábyrgi og meðlagsskyldi faðir barnsins. Mörg mál af þessu tagi hafa þegar komið fyrir dóm- stólana og sýnist sitt hverjum um dómsniðurstöður, enda eru þær harla ósamhljóða og ekki hefur skapazt nein hefð varðandi þetta atriði. Þykir nú nauðsyn til bera, að setja nýja löggjöf um skyldur feðranna i þeim löndum, sem tæknifrjóvgun er meira en undan- tekning frá reglunni um barns- getnað. Þekktur lögfræðingur hefur lát- ið svo ummælt, að börn, sem fæð- ast með aðstoð tæknifrjóvgunar skuli vera skilgetin, sé móðirin gift, þar til óskilgetni verði sönn- uð með málsrannsókn, samkvæmt ósk eiginmannsins. Verði slik óskilgetni sönnuð, verður læknir- inn sálfræðilegur faðir barnsins. En hver er þá hinn holdlegi faðir? Komið hefur fyrir, að raun- verulegur faðir barns hefur enga hugmynd um, hvaða kona hefur þungazt af sæði hans og neitar barninu sem sínu. En hver á þá að annast kostnað af uppeldi þess með móðurinni?

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.