Dagur - 24.02.1960, Side 7

Dagur - 24.02.1960, Side 7
'Miðvikudaginn 24. febrúar 1960 D AG U R ?! T Námsvísur : Ferns konar aldin. í hýði og beri heilmörg fræ. Hrafninn aldin étur. Stundum fást í stórum bæ steinaldin og hnetur. írland. Oft er regn á írlandi. Er í Dublin forseti. Keltastofninn kaþólski kartöflumar ræktandi. Nokkrar höfuðborgir. Brussel er í Belgíu, Belgrad Júgóslavíu, Delhi austur í Indíu, Accra víst í Ghana. Mér er ekki að eilífu ætlað að muna hana. 1 r Áðalfundur félagsins Íslancl-Noregur Aðalfundur félagsins ísland— Noregur var haldinn í Háskólan- um 15. fehr. 1960 óg fóru þar fram venjuleg aðalfundarstörf. í stjórn félagsins voru kjörnir Há- kon Bjarnason, skógræktarstjóri, formaður, Kristmann Guðmunds- son, rithöfundur, Gunnar Dal, skáld, Eggert Guðmundsson, list- málari, og Hannes Jónsson, fyrrv. - Kvenfélagið fflf ‘ Íí >; Framhald ó/ 2. siðíi. bjargar Halldórsdóttur, sem einnig annaðist söng undir borðum. —, Síðan var sýnd kvikmynd frá Alaska og að lokum stiginn dans til kl. 1. Veizlustjóri var Bryndís Mayer. Við félagssysturnar finnum nú, er forustustörfum hættir þú, hve mjög er skarð fyrir skildi. í baráttu langri þú birtir oss að bjargföst trú er hið dýrsta hnoss, er gefur lífinu gildi. Þú framdir þú dáð, sem fágæt er, fagurt vitni því Pálmholt ber, þar hlauztu af sæmd með sanni. Það starf þitt til bóta bezt fær leitt það blessast ei sizt, þá hjálp er veitt af égætum eiginmanni. Til gæfu beindist þitt góða starf, glöggt þú skifdir hve vinna þarf að bjargræði landsins barna, megi það farsæld færa lýð„ og fordæmi þitt, um alla tið, lýsa sem leiðarstjarna. | alþingismaður. Varamenn voru j kjörnir Guðmundur Marteinsson, I verkfræðingur, Asmundur Guð- mundsson, fyrrv. biskup, og Árni Böðvarsson, cand. mag. Ritari félagsins er Gunnar Dal og gjaldkeri Hannes Jónsscn. Tilgangur þessa félags er að stuðla að kynningu cg samvinnu íslendinga og Norðmanna. Það eru vinsamleg tilmæli stjcmariunar,'.. að þeir sem vilja styðja ’og's'i'ýtkjáí-tilgkng félagsins', gerist félagar og tilkynni þátttöku sína einhverjum úi stjórn íélags- ins. KRAKKAK! Öskudagslúðrami r fdst hjd okkur. Verð frá kr. 7.50. SÓLGLERAUGU margar teg. SKÍÐAGLERAUGU BRYNJÓLFUR SVEINSSON H. F. Hús til sölu Húsið Lækjargata 11 a er til sölu. I húsinu eru 3 her- bergi og elcWiús, þvottahús og geymsla. Til sýnis eftir kl. 5 e. h. — Upplýsingar á staðnum. NÝJA-BÍÓ j | Sími 1285. I ASgöngumiðasala opin frá 7—9 É Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga.) ; Stórfengleg ný kvikmynd í [ j litum og CinemaScope, tekin | j á Indlandi af sænska snill- j \ ingnum Arne Sucksdorff. — i [ Ummæli sænskra blaða — j j „Mynd sem fer fram úr öllu j ! því, sem áður hefur sézt, jafn ; I spennandi frá upphafi til i j enda.“ (Expressen). — „Kem- 1 ! ur til með að valda þáttaskil- j j um í sögu kvikmyndanna." 1 j (Se.) — „Hvenær hefur sézt j i kvikmynd í fegurri litum? I j Þetta er meistaraverk, gim- j j steinn á íilmræmunni.“ j j (Vecke-Journalen.) — Kvik- j j myndasagan birtist í Hjemm- j j et. — Sýnd kl. 9 e. h. — j rilfltlilltlllllllftftftlllftlllllllllllllllllllllllllllftftlllftllftlftllllftlr ■11111111111111111111111111111111111111iii1111111111111111tiiiiiiuii; I BORGARBÍÓ I SÍMI 1500 j | BRETAR A FLOTTAj j (Yangtsc Incident.) [ \ Hörkuspennandi og mjög við- E j burðarík, ný, ensk kvikmynd, j 1 er lýsir hættuför freygátunn- j j ar „Amethyst" á Yangtse-j ; fljóti árið 1949. Danskur texti. j ['Aðafh futverk: j j RICHARD TODD, j WILLIAM HARTNELL, j j AKIM TAMIROFF. \ Bönnuð yngri en 14 ára. j j Næsía mynd: j j Sjöunda iunsiglið j j (Det sjunde inseglet.) 1 j Heimsfræg sænsk mynd. j j Leikstjóri: Ingniar Bergman. j j Hefur hlotið fjölda verðlauna. j j Myndin er samfellt listaverk \ \ og sýnir þróunarsögu mann- j [, íkuýsins í gegnnm aldirnar. . | j' Fresíið ekki áð sjá þessa j j mynd. j lAðalhlutverk: j j GUNNAR BJÖRNSTRANÐ, j j BENGT EKEPORT, NILS POPPE, MAX VON SYDOW, j BIBI ANDERSON, j INGA GILL. : Bönnuð yngri en 16 ára. j «IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllH|||||||* Nýkomið: BARNATÖFLUR nr. 27-34 FLÓKASKÓR barna og unglinga. KVENSKÓR með kvart og háum hæl KARLMANNASKÓR fjölbreytt úrval. Hvannbergsbræður I. O. O. F. Rb. 2 1092248(4 — N. K. I. O. O. F. — 1402268(4 — □ Rún 59602247 = 2.: Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 106 — 171 — 434 — 166 — 264. — K. R. — Messað í skólahúsinu í Glerárþorpi á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. — (Föstuinngangur.) — Sálmar nr.: 380 — 434 — 68 — 454. P. S. Möðruvallaklaustursprestakall. Messað í Glæsibæ sunnudaginn 28. febrúar og á Möðruvöllum sunnudaginn 6. marz kl. 2 e. h. Fundur í stúlkna- deild í kapellunni n.k. sunnudag kl. 5 e. h. — Drengja- deild: Fundur á sunnudaginn í kapellunni kl. 10.30 árd. Akur- faxar sjá um fundarefnið. Málfundaklúbbur Æskulýðsfé- Iagsins. Næstk. mánudag kl. 8.30 e. h. er málfundur hjá ÆFAK. Umræðuefni: Skólamál og hvað getum við gert fyrir félagið okkar. Skógrækíarfélag Tjarnargerð- is heldur aðalíund að Stefni fimmtudaginn 25. febrúar kl. 8.30 e. h. — Venjuleg aðalfund- arstörf. Framhaldssaga lesin. — Fjölmennið og takið kafíi með. Stjórnin. M. F. í. K., Akureyrardeiíd, heldur félagsíund fimmtudaginn 25. þ .m. kl. 8.30 e. h. að Hótel KEA (Rotarysal). Aðal fundar- efn,i: Eiríkur Sigurðsson skóla- stjóri flytur erindi um fræðslu- löggjöfina og hliðstæð mál. — Stjórnin. Frá Mæðrastyrksnefnd. Frá og með 1. marz verður stofa nefnd- arinnar opin á þriðjudögum frá kl. 4.30 til 6.30 e. h. Við höfum flutt í aðra stofu í sama húsi (Verkalýðshúsinu) innar á gang- inum að norðanverðu. Verið vel- komnar , konur, til viðtals og ef þér viljið líta á notaðan fatnað. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 8.30 í Landsbankas. — Fundarefni: Vígsla nýliða, kvik- mynd, félagsvist. Mætið vel og stundvíslega. Æðstitemplar. Til lamaða drengsins í Hafnar- firði: Frá Reykvíking kr. 300. — Frá G. S. kr. 100. — Frá N. N. kr. 100. — Frá M. R. kr. 100. — Frá R. G. kr. 100. — Frá Guðjóni Jónssyni kr. 500. — Frá N. N. kr. 50. — Frá S. S. kr. 150. — Frá G. I. kr. 50. — Frá Stefáni Krist- jánssyni kr. 500. — Frá S. J. kr. 200. — Blaðinu hafa því borizt samtals kr. 9.800.00. Höfum margt fallegt til FERMÍNGARGJAFA BLÓMABÚÐ Leður-veski Leður-buddur Leður-seðlaveski Leður-pokar Leður-símaskrárhlífar VERZL. ÁSBYRGI Sóteyðir VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Gluggaviflur VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Sfefnuljós (Komplett) 6 og 12 volta. VÉLA- OG BÚSÁHALDAÐEILD Nú höfum við fengið aftur matar- og kaffistellin í „Friðrika“ mynstri (gyllt). ' Þeir, sem eiga hjá okkur pant- anir, geta vitjað þeirra, bezt sem fyrst. Sama vcrð og dður. BLÓMABÚÐ Ný íbúð til leigu í vor, sala getur komið til greina. SÍMI. 2216 (eltir kl; 7 e. h.) Baruavagn til sölu í Hlíðargötu 3 (niðri). Alltaf eittbvað nýtt! FERMINGARFÖT KARLMANNAFÖT KARLM.FRAKKAR stuttir og síðir. Nykomnar SKYRTUR á fermingardrengi. Takmarkaðar birgðir. ÓDÝR NÆRFÖT á börn og fullorðna. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.