Dagur - 02.03.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 02.03.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 2. niarz 1960 D A G U R 7 Námsvísur og reglur Ár í Síberíu. í Síberíu sé ég þrjár með síða spena. í þeim nyt mun aldrei réna. Ob og Jenesej og Lena. Landið milli íljótanna. Landið er írak, Bagdad borg. Bunar olía um stræti og torg. Eden þar kannski eitt sinn var. Efrat og Tígris renna þar. Persónufornöfnin. Persónufornöfn álpast að. Öil eru komin hér á blað: Égj þú og hann og hún og það. Iiöfð eru þau í nafna stað. Hér lýkur .þessu vísnasafni. / ■ FERÐAFELAG AKUREYKAR KVIKMYNDASÝNING í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 6. marz 1960 kl. 5 e. h. — Eðvarð Sigurgeirsson sýnir: Á hreindýraslóöum, Geysisslysið d Vatnajökli, Grimseyj- arferð og fleiri islenzkar kvikmyndir. — Félagsmönnum er iheimilt að taka með sér gesti. Aðgöngumiðar við innganginn. STJORNIN. FELAGSFUNÐUR , y.., j ks, Akureyri - hcldur FÉLAGSFUND n. k. sunnudag kl. 1.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. - félag verksmi D A G S K R.A : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Uppsögn á kaup- og kjarasamningum. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. STJÓRN IDJU. Skíðafótk! Rarnaskíði frá kr. 115.00. Unglingaskíði frá kr. 260.00. Skíði f. fullorðna með slálköntum, frá kr. 575.00. SKIÐASTAFIR - SKIÐABINDINGAR fyrir börn og fullorðna. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Sírni 15S0. — Pósthólf 225. iiiiimiiiiimi 1111111111111111111111111111111111111111111111 \ BORGARBÍÓ í SÍMI 1500 í í kvöld kl. 9: | Vinur Rauðskinnanna | | Spennandi og viðburðarík, É ný, amerísk litmynd í Im, I byggð á kafla úr ævi Indíána-1 | vinarins mikla John P. Clum. i iAðalhlutverk: É AUDIE MURPHY, ANNE BANCROFT o. fl. I I Bönnuð yngri en 12 ára. = Næsta mynd: GRÆNLANDSM YNDIN: QIVITOQ | ; Áhrifamikil og sérstaklega i ; vel gerð, ný, dönsk kvik- i ; mynd í litum. Mynd þessi j ; hefur alls staðar verið sýnd : ; við mjög mikla aðsókn og ver- j ; ið mikið umtöluð fyrfr hinar i ; undurfögru lancL'lagsmynd.ir. i ; Allar útimyndir eru teknar í; j Grænlandi. jAðalhlutverk : POUL REICHARDT, ASTRID VILLAUME. iiiiiiiiiiiiiiu ••111111111111111111 Tapað Snjókeðja af fólksbíl týnd- ist á götum Akureyrar síð- astliðinn fimmtudag. Finn- andi geri vinsamlegast að- vart í síma 1950. Pels til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu, nýr, mjög fallegur amerískur nylon-pels. — Selst ódýrt. Afgr. vísar á. Til sqIu ,v mij; Ghevrolet-vöruhifreið, árg. 1946, nýuppgerð. — Upp- lýsingar gefur Erlingur Pálmason, sími 2030. Chevrolet BREMSUB0RÐAR, fram og aftur í vörubíla. HJÓLADÆLUR í allar gcrðir. HÖFUÐDÆLUR i allar gerðir. Handbremsukaplar í allar gerðir. O Póströr og hljóðkutar í allar gerðir. VÉLA- OG BÚSÁIIALDADEILD I. O. O. F. — 140348V2 — m. □ Rún 5960327 — 1.: Fösíumessa í kirkjúunni í kvöld kl. 8.30. Þessir Passíusálm- ar vei'ða sungnir: 1. sálmur, 1,— 8. vers. — 3. sálnu;r, 15.—18. vers. — 4. sálm., 22.—24. vers. — 25 .sálmur, 14. vers. — K. R. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Almennur æskulýðsdag- ur. Sálmar nr.: 318 — 648 — 370 — 207 — 424. — Messan er fyrir alla, en einkum skólafólk og æskulýð. — Hafið með sálmabók og syngið sálmana. — Báðir sóknarprestarnir annast guðs- þjónustuna. — Tekið á móti samskotum til æskulýðsstarfsins. Til félaga. Mætið til guðsþjónustu á sunnudaginn kem- ur. — Aðaldeild. — Fundur þriðjudaginn 8. marz kl. 8.3 Oe. h. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 árd. 5—6 ára börn í kap- ellunni, 7—13 ára börn í kirkj- unni. Bekkjarstjórar mæti kl. 10.10. Akureyringar! Á sunnudaginn verða seld fögur merki úr var- anlegu efni, með einkenni Lúthersku kirkjunnar. Eignist þetta merki og styðjið æskulýðs- starf þjóðkirkjunnar. Zíon. Sunnudaginn 6. marz: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Almenn sam- koma kl. 8.30 e. h. — Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Major Ósk- ar Jónsson stjórnar þessum sam- komum: Fimmtudaginn 3. marz kl. 6 e. h.: Kvikmynd fyrir börn. Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. Sýnd verður kvikmynd. — Föstudaginn kl. 8.30 e. h.: Kvöld- vaka. Kvikmynd, kaffi og happ- drætti. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Fundur verður hald- inn n.k. sunnudag kl. 9 síðdegis í Landsbankasalnum. Erindi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfr. Hulda Árnadóttir afgreiðslumær og Oddur Árnason prentnemi, Ak- ureyri. , Hjúskapur. Laugardaginn 20. febrúar voru gefin saman í hjónaband ungfrú Margrét Em- ilsdóttir og Júlíus Thorarensen. Heimili þeirra er að Gránufélags götu 57, Akureyri. Ferðafélagið hefur kvikmynda- sýningu á sunnudaginn, svo sem auglýst er annars stað.ar í blað- inu í dag. Myndirnar eru ís- lenzkar. Sumar þeirra gerast á þeim slóðum, sem Ferðafélagið hyggst ferðast um í sumar. Gefið fuglunum núna í harð- indunum. Til lamaða piltsins í Hafnar- firði. N. N. kr. 20. — H. J. kr. 100. — E. Þ. kr. 50. — N. N. kr. • 700. — N. N. kr. 200. — N. N. kr. 1000. — G. E. kr. 100. — Á. J. kr. 100. — Samtals kr. 2.370.00. — Kærar þakkir. — K. R. Leiðrétting. — í ræðu Garðars Halldórssonar alþingismanns, er frá var sagt í síðasta blaði, var geitð um 16 lánastofnanir, átti að vera 6 lánastofnanir, og leið- réttist það hér með. Góð auglýsing gefur góðan arð. Dagur er mest lesna blaðið á Norðurlandi. Frá Oddeyrarskólanum. Skóla- skemmtun verður haldin í Odd- eyrarskólanum um næstu helgi. Aðgöngumiðar verða seldir í skólanum-laugardag kl. 3 síðd. og sunnudag kl. 10 árdegis. I. O. G. T. Bræðrakvöld stúk- unnar Brynju verður fimmtu- dagskvöldið 3. marz kl. 8.30. — Systrunum er boðið til kaffi- drykkju. Mörg kostuleg skemmti atriði. Dans. — Fastlega skorað á systurnar að mæta. Bræður, fjölmennið. Til sölo Tvíburabarnavagn • (Silver Cross), vel með farinn. Uppl. i sima 1115. Nýtt til ferraingargjafa: Fyrir drengi: FERÐA-SNYRTIÁHÖLD í leðurumbúðum. Úr silfri, handunnið: BÓKMERKI SERVIETTU HRINGIR HRINGIR PENINGAR og lljÖRTU MATSKEIDÁR Fyrir stúlkur: ARMBÖND - NÆLUR KROSSAR - MEN SNYRTISETT BURSTASETT ILMVÖTN S K A R TG RIPAKASSAR BLÓMABÚÐ Til sölu er L j ÓSAKRÓN A, HAND- LÁUG og REIÐHJÓL að , Glyráreyrum 13. Til sýnis og sölu milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Til sölu: Borðstofuborð úr ljósri eik. Hægt að stækka um helm- ing. Afgr. vísar á. 4-15 mm. demantsborir nýkomnir. GRÁNA H.F. HANBKLÆÐAHENGI Krómnð Iiandklæða- kengi, eins, tveggja og þriggja arma, nýkomin. GRÁNA H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.