Dagur - 09.03.1960, Blaðsíða 3
Míðvikudaginn 9. marz 1960
D A G U R
3
Maðurinn minn og faðir okkar,
KEISTJÁN JÓNSSON,
Brautarhóli, Glerárhverfi, andaðist að heilmili sínu föstudag-
inn 4. þessa mánaðar.
Jarðarförin er ákveðin frá heimili hins látna föstudaginn 11.
þ. m. kl. 1.30 e. h.
Eiginkona og böm.
Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar
ELÍN AÐALMUNDARDÓTTIK
Munkaþverárstræti 44
verður jarðsett frá Akureyrarkirkju föstudaginn 11. þ. m.
klukkan 1.30. — Athöfninni lýkur í kirkjunni.
Jón Hallgrímsson og dætur.
Alúðarþakkir sendum við öllum þeim, er heiðruðu minningu
SOLVEIGAR JÓNSDÓTTUR
frá Göngustöðum með nærveru sinni á kveðjustund hér í
kirkjunni 27. febrúar sl. og við jarðarför hennar á Drafla-
stöðuin tveim dögum síðar.
Einnig þökkum við samúðarkveðjur fjölmargar og góðvild
þeirra, sem léttu henni veikindaraimir síðasta áfangann. Vilj-
um við sérstaklega þakka læknum Fjórðungssjúkrahússins og
hjúkrunarliði.
Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
EDVALDS F. MÖLLÉR.
Börn, barnabörn og tengdasynir.
InnilégL hjárlans þakklceti lil Kvenfélagsins Baldurs-
&
<-
4 brár, allra vina og vandarnanna, sem glöddu mig með ?
t blómum, gjöfum, skeytum og lieimsóknum á sjötugs- |
& afmceli minu 3. marz sl. — Guð blessi ykkur öll. ®
y -r
© %
| KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR. %
4- . 4-
& f
Æ?-f^'!'ÍS4'i!f'!'é4^'!'©'-f'^4'a!V*Í-á-k,S'i-ð-fSi4.'i'S-f'*'W2'fSÍÍ'MS-f'-:’Æ'W2-fSií'!'a-S#'!'
é T
4- . . ■ ■■ ■ ' &
| Hjartans þakkir til ykkar allra, sem glödduð mig, r
<- með heimsóknumy gjöfum, skeytum og á annan hátt, £
■ ' ; t
V
I
-v-
©
ý
é
f.
í á fimmtug&afmœli minu 5. marz.
Guð blessi ykkur öll.
i
s
-I
I
I
t
. . I-IÖRÐUR KRISTJÁNSSON, Munkaþverár-
stræti 16, Akureyri.
.FRÁ LANDSSÍMANUM
,Stúlka getur fengið starf við símaafgreiðslu við lands-
sírnastöðina á Akureyri frá 1. apríl n. k.
Eiginhandarumsóknir sendist mér fyrir 15. marz.
SÍMASTJÓRINN.
REYKJ iRPIPA
fannst síðastliðið íaugar-
dagskvöld í Hríseyjargötu.
Afgr. vísar á.
RÚSÍNUR
Stórfelld
VERÐLÆKKUN
VÖRUHÚSIÐ H.F.
JÖNATHAN EPLI
kr. 16.75 kg.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
SELJUM ÓDÝRT:
Drg. nærbuxur stuttar
frá kr. 9.00
Ungl. nærbuxur stuttar
frá kr. 16.00
Telpu nærbuxur frá kr. 8.50
VÖRUHÚSIÐ H.F.
SELJUM MJÖG ÓDÝRAR
BLÚNDUR
KÁPUSPENNUR
o. m. fl. smávörur
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Hinir margeftirspurðu
grœn-gráu
CREPE-SOKKAR
komnir aftur.
VERZL. DRÍFA
SlMI 1521
Til fermingargjafa:
ILMVÖTN
BABY-DOLL. náttföt,
margar teg.
BURSTASETT
HANZKAR
SLÆÐUR
VERZL. DRÍFA
SÍMI 1521
OLÍ UKYNDINGAKATLAR
OLÍUKYNDINGATÆKí, SUN-RAY
Önnumst alls konar þipulagnir.
Sími 2061 EITI H.F. , Síini 2061
Einnig má hringja í síma 1901 — 2336 og 2312.
Til fermingargjafa:
HVÍTIR JAKKAR
mjög fallegir.
PEYSU-SETT,
margir litir.
VERZL. DRÍFA
SÍMI 1521
r
hksuaíKOR
uppreimaðir.
Otrúlega lágt verð.
Póstsendum.
Nr. 31, 32, 33, 34, 35
Nr. 36, 32, 38, 39
kr. 32.00.
Nr. 40, 41, 42, 43, 44, 43
kr. 40.00.
Gluggatj aldaefni
á gamla verðinu
STORESEFNI
CRETONE-EFNI, kr. 28.00
DAMASK-EFNI, kr. 76.50 - 105.00
ELDHÚSGLUGGATJALDAEFNI, kr. 11.50
NYLONEFNI, margir litir, kr. 36.00 - 67.00
KJÓLAFÓÐUR
TYEED-EFNI, 150 cm., kr. 90.00
Athugið verð og vörugæði.
TIL SOLU
5 kýr, 2 ársgamlar kvígur, 35—40 ær, 8 gemlingar,
traktor, Farmall D-217 (smíðaár 1958), snúningsvél, 6
mjólkurbrúsar (30 1. aluminium), mjólkurfötur og
sigti, handverkfæri ýmiss konar o. fl. — Semja ber við
undirritaðan
KRISTJÁN H. BEN EDIKTSSON, Litlagerði,
Grýtubakkahreppi. (Sími um Grenivík).
TILKYNNING
NR. 4/1960
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarksverð á
eftirtöldum unnum kjötvörum svo sem bér segir:
Heildsöluverð: Smásöluverð:
Vínarpylsur pr. kg..kr. 23.50 kr. 28.00
Kindabjúgu pr. kg...kr. 21.50 kr. 26.00
Kjötfars pr. kg.... kr. 14.75 kr. 17.60
Kindakæfa pr. kg... kr. 29.30 kr. 38.00
Reykjavík, 3. marz 1960.
VERÐLAGSSTJ ÓRINN.