Dagur - 09.03.1960, Blaðsíða 6

Dagur - 09.03.1960, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 9. marz 1960 EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Til sölu er 5 herbergja einbýlishús á Ytri-Brekkunni. Húsinu fylgir stór og sérstaklega falleg, frágengin lóð. Til sýnis kl. 6—7 næstu daga. — Upplýsingar gefur ODDUR JÓNSSON, skósmiður, Brekkugötu 13. (Sírni 1896.) TÓMAR FLÖSKUR Kaupiim tómar hálf og heilflöskur. Flöskunum veitt móttaka í Gos~ drykkjagerðinni. EFNAGERÐIN FLÓRA SKiÐAFATNAÐUR STAKKAR - PEYSUR VETTLINGAR - LEISTAR HERRADEILD KVENSOKKAR PERLON 0G NYLON Verð frá kr. 36.00. KREPSOKKAR VEFNAÐARVORUDEILD VORTiZKAN 1960 Nú er rétti tíminn til að kaupa FERMINGARSKÓNA F jölbreyt t urval af Iðunnarskóm. Fyrir dömur: kr. 212.00. Fyrir herra: kr. 192.oo - 280.oo. Nýjar ger*ir. - Nýir litir. GAMALT VERÐ. íbúð óskast Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast nú þeg- ar eða í vor. Uppl. í sima 1826. Eldri-dansa klúbburinn DANSLEIKUR í Alþýðuhús- inu laugardaginn 1@. marz kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Alþýðuhúsinu mið- vikudaginn og fimmtudaginn 9. og 10. þ. m. kl. 8—10 e. h. Eldri félagar vitji miðanna fyrra kvöldið og velji sér borð. STJÓRNIN. Til sölu: Tvíbreiður dívan, herraföt og dömudragt. Mjög ódýrt. Uppl. í sima 1437. íbúð óskast 2—3 lierbergi og eldhús óskast til leigu. Get annazt ntúrverk upp í greiðslu eft- ir nánara samkomulagi. — Uppl. í Hafnarstræti 33, niðri, eftir kl. 7 e. h. Starfsstúlka óskast í eldhús Fjórðungssjúkra- liússins á Akureyri. — Upp- lýsingar hjá ráðskonunni, sími 1294. Starfsstúlkur óskast að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. — Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan. TIL SOLU: Rafmagnsútsögunarsög og Rafha-eldavél (eldri gerð). Uppl. í Byggðaveg 101 B, sími 2036. Mjólkiirflutiiingafötur 30 lítra — stál. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. OLÍUVÉLAR OLÍULUGTIR LAMPAGLÖS LUGTARGLÖS VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. BAÐVIGTAR BÚRVIGTAR VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR II.F. V- Almennur fundur Akureyrardeild Menningar og friðarsamtaka íslenzkra kvenna boðar til alntenns fundar miðvikudagskvöldið 9. þ. m. kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Á fundinum flytur dr. Andrea Andreen frá Svíþjóð erindi, sem verður túlkað á íslenzku. Fundurinn hefst stundvíslega. STJÓRN M. F. í. K. TRESMÍÐIR, MURARAR OG IÐNAÐARMANNAFÉLAGAR! Miðar að áður auglýstu ÞORRABLÓTI verða afhentir í Alþýðuhúsinu kl. 8—10 í kvöld, miðvikudag. Þorra- blótið verður föstudaginn 11. þ. m. NEFNDIN. JÖRÐIN SELJAHLIÐ í Saurbæjarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. — Semja ber við eiganda og ábúanda jarð- arinnar BENEDIKT SIGFÚSSON. (Sími um Saurbæ.) MATAR- OG KAFFISTELL, 12 manna MATARS I EI.I., verð frá kr. 218.00 til kr. 1719.50 KAFFISTELL, verð frá kr. 8.60.00 til kr. 2230,00 Enn þá gamla verðið á öllum stetiúnum. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD AÐALFUNDUR SKÓGRÆKTARFÉLAGS AKUREVRAR verður haldinn í Geislagötu 5 (uppi) sunnudaginn 13. marz kl. 4 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundárstörf. Myndasýrixng. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. STJÓRNIN. TILKYNNING til þ eirra, sem skulda afnotagjöld til Ríkisútvarpsins Hér með tilkynnist þeim iitvarpsgjaldendum hér í umdæminu, er enn hafa eigi lokið greiðslu afnotagjaldsins 1959 eða eldri, að þeir þurfa að hafa greitt þau liér í skrifstofu embættisins eða hjá viðkomandi hreppstjóra eigi síðar en 15. þ. m. ef þeir vilja komast hjá lögtaki fyrir gjöldunum og kostnaði er af því leiðir. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 5. marz 1960. Sigurður M. Helgason — settur —

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.