Dagur - 09.03.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 09.03.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 9. marz 1960 D A G U R Jnnilegt þakklæti til alira þeirra er sýndu okkur samúð og hlutíekningu við andiát og jarðariör SIGRÍÐAR HELGU JÓNSDÓTTUR. Eiginmaður, synir, bræður og tengdadætur. & % -£ is t Innilegar þakkir til ykkar allra, sem d einn eða ann- I % an hátt sýnduð mér vindttu og hlýhug d sjötugsafmceli ,ts y minu og gerðuð mér daginn óglcymanlegan. k ^ Guð blessi ykkur öll. % $ MAGNÚS PÉTURSSON, kennari. ! % % -6- ~ TIL SÖLU: FIMM HERBERGJA ÍBÚÐ neðarlega á Syðri-Brekkunni. íbúðin er í mjög góðu lagi. — Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL., sirnar 1459 og 1782. r r HiJOMLEiKAR I NYJA BIO firamtudagimi 10. marz kl. 3, 6 og 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Rikku og við inngang- inn. — Verð kr. 45.00 fyrir fullorðna og kr. 25.00 íyrir börn. LIONSKLÚBBARNIR FINNSKAR Kvenskóhiifar 6 TEGUNDIR í fallegum litum. M J Ö G L í T I L V E R Ð H Æ K K U N. Verð frá kr. 104.00. PÓSTSEN DU M. SKÓVERZLUN M. II. LYNGDAL H.F. SÍMI 2390 BORGARBÍÓ Í SÍMI 1500 Aðaimynd vikunnar: \ I HALLARBRÚÐURIN | (Die Heilige in ihr Narr.) Þýzk litmynd, byggð á skáld- i sögu Agnesar Gunthers, sem j kom sem framhaldssaga í : Familie-Journalen, „Bruden i pá Slottet‘‘. Aðalhlutverk: Harry Thorstein:Gerhard Riedmann, Rosmaria: Gudula Blau, Charlotte: Hertha Feiler, Brauneck fursti: WiIIy Birgel,: Rosmaria sem barn: Birgittc Stanzel. Myndin er í Agfa-litum og tekin við Gardavatn og í Burgenland. — Danskur texti. — ■'■iiiiiiiiiiiiuii iiiiiiiliiiliiiliiiiilllliiii RAFLAGNAÐEILD auglýsir: Ljósaperur flestar stærðir og gerðir til. lampar mjög ódýrir. Aðeins kr. 10.75. Allt raflagnaefni enn jiá á GAMLA VERÐINU. RAFLAGNADEILD. I. O. O. F. Rb. 2 109398y2 — O □ Rún 5960397 = Frl.: Föstumessa í kvöld í Akureyr- arkirkju kl. 8.30 e. h. — Sungið verður úr Passíusálmunum 5.1. —5. vers; 6. 1.—5 vers; 8. 17.— 25. vers og Son Guðs ertu með sanni. — P. S. Drengjadeildin — Fundur kl. 10.30 f. h. á sunnudaginn. Ak- urfaxar sjá um fund- arefnið. Æðardúnn Hálfdúnn Fóstsendmn. JARN- OG GLERVÖRUDEILD Toiletfhöldur krómaðar. Verð kr. 64.00 og 90.50 Póstsendum. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Zíon. Sunnudaginn 13. marz: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Al- menn samkoma kl. 8.30 e. h. — Gunnar Sigurjónsson talar. — Tekið á móti gjöfum til kristni- boðsins. — Allir hjartanlega vel- komnir. Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri. Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 14. þ. m. kl. 9 síðd. í Landsbankasalnum. Erindi og tónlist. Kvenfélagið Þingey heldur fund í Lóni n.k. sunnudag kl. 3 e. h. Mætið stundvíslega og tak- ið með ykkur kafíi. — Stjórnin. Frá Skógræktarfélagi Akureyr- ar. Sjáið aðalfundarauglýsingu í blaðinu í dag. Styðjið eitt mesta framfaramál héraðsins og gerist virkir félagar í skógræktarfélag- inu. Kvenfélagið Hlíf heldur fund í Pálmholti föstudaginn 11. marz kl. 9 e. h. Nefndarkosningar og fleira. Félagskonur, mætið vel og takið með ykkur kaffi. Vagn- n fer frá Ferðaskrifstofunni kl. 8.40. Viðkomustaðir: Höpfner og Sundlaugarhúsið. Gjöf frá Kvenfélagi Reykdæla í S.-Þing. kr. 2000.00 til sjúkra- flugvélar Norðlendinga. —Beztu þakkir. Sesselja. Skákþing Akureyrar hefst að Hótel KEA í kvöld, miðvikudag, kl. 8 e. h. Kvenfélagið Framtíðin heldur fund mánud. 14. marz kl. 8.30 e. h. í Geislagötu 5 uppi. Framtið- arkonur, sækið fundinn og takið með ykkur kaffi. Til lamaða drengsins í Hafhar- firði. Þau mistök urðu, er þessi gjafalisti var birtur í fyrstu, að gjafir, sem hér eru birtar innan sviga, féllu niður, og biðjum við hlutaðeigendur velvirðingar á því. (N. N. kr. 200. — Frá göml- um nábúa kr. 50. — Frá K. S. kr. 100. — Frá Kristjáni Gúð- mundssyni kr. 100. — Frá A. B. kr. 100. — Frá K. S. og A. G. kr. 100. — Frá Sigríði Einarsdóttur kr. 100. — Frá Kvennadeild Slysavarnafélagsins á Akureyri kr. 5.000.00. — Frá J. M. kr. 200. — Frá N. N. kr. 100. — Frá S. kr. 100. Frá Fi T. kr. 100.) - Frá Þórólfi kr. 500. — Frá göml- um vinnufélaga Guðna kr. 500. — Frá Hreini Tómassyni kr. 100. — Frá nokkrum bankastax-fs- mönnum kr. 250. — Frá ónefnd- um kr. 75. — Frá Starfsmönnum Vélsmiðjunnar Oddi kr. 1.450.00. — Fi-á Sigurlaugu Jónsdóttur kr. 100. — Fi’á öskudagsflokki Sigtr. Jónssonar kr. 235. — Frá öskudagsflokki Aðalst. Sigui’- geirssonar kr. 65. — Frá ösku- dagsflokki Valda og Viktoi-s kr. 50. — Frá starsfólki P.OB kr. 840. — J. Kr. J. kr. 250. — Frá öskudagsflokki úr Hafnarstræti kr. 167. Kúsavíkursöfnunin: Frá A kr. 500. — Frá K. J. kr. 500. — Frá L. Ó. kr. 100. — Frá N. N. kr. 100. — Frá J. Kr. J. kr. 250. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Krist- ín Þórðardóttir, íþróttakennari, Keflavík, og Guðmundur Guð- mundsson, jái-nsmiðs Kristjáns- sonar fiá Akureyi-i. Séra Guð- mundur Guðmundsson á Utskál- um gaf brúðhjónin saman. Fimmtugur. Höi-ður Kristjáns- son, Munkaþverárstræti 16, varð fimmtugur 5. þ. m. Lcscndur! Ef vanskil vei-ða á blaðinu, þai-f að láta afgreiðsl- una vita þegar í stað, svo að hægt sé úr að bæta. Auglýsingar eru góð þjónusta við viðskiptamenn og þær borga sig. Sími Dags er 1166. Afgreiðslusími Dags og Tímans á Akureyri er 1166. Konur! Munið aðalfund Kvennadeildar Slysavarnafélags- ins í Alþýðuhúsinu kl. 8.30 ann- að kvöld, fimmtudag, og takið kaffi með. Frá Leikfélaginu. Vegna mik- illar aðsóknar verður sýning annað kvöld, fimmtudag, á sjón- lciknum Ævintýri á gönguför. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Landsbanka- salnum. Fundai-efni: Vígsla ný- liða. Hagnefnd skemmtii-. Dans. Mætið vel og stundvíslega. — Æðstitemplar. Auglýsingar eru fréttir, sem ávallt eru lesnar. Ðagur kemur á nær hvert heimili í bænum og næstu sýslum. - Jarðbor keyptur fyrir Norðurland Framhald af 8. siðu. „Bæjarstjói-n Húsavíkur lýsir ánægju sinni yfir þvi, að á þessu ári verði keyptur stórvirkur jarðbor til jarðhitarannsókna á Norðuilandi. Jafnfi-amt telur bæjarstjórnin, að með fjárveit- ingu í fjárlagafrumvarpinu 1960, til reksturs borsins, séu sköpuð skilyrði til þess, að hægt sé acj ■géra boranir eftir' jarðhita I Húsavík á þessu ári. Bæjarstjórnin telur, af feng- inni álitsgsi-ð jai-ðhitadeildar i-af- orkumálastjóra, að það miklar líkur séu til þess að fá megi heitt vatn til hitaveitu í landi bæjai-- ins, að fyrsta verkefni hins nýja bors eigi að veia á Húsavík. — Bæjarstjói-nin beinir því til rík- isstjórnarinnar og jai-ðhitadeild- ar raforkumálastjóra, að borun eftir jarðhita í Húsavík verði í fyrirúmi, þegar gerð verður starfsáætlun fyrir hinn nýja bor. Ennfremur telur bæjarstjói-nin eðlilegt, að sami háttur sé hafður á greiðslu borkostnaðar og á sér stað um greiðslu fyrir nýtingu jarðhita úr boi-holum, sem gei-ð- ar eru syðx-a.“ Þessi samþykkt bæjarstjórnar- innar í Húsavík er á ýmsan hátt hin athyglisvei-ðasta. Vonandi verður hún til þess, að vekja menn til umhugsunar um víð- tæka hagnýtingu jax-ðhita á Nox-ðurlandi. Undirbúningsrann- sóknir þarf að gera á sem flest- um stöðum, þar sem jarðhita er von, bæði með hitaveitur fyrir augum og einnig vissar tegundir iðnaðar og ylræktar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.