Dagur - 02.04.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 02.04.1960, Blaðsíða 7
Laugardaginn 2. apríl 1960 DAGIIE 7 Faðir okkar, SIGURÐUR BERGSSON, sem andaðist á Kristneshæli 27. marz, verður jarðsunginn frá Sjénarhæð mánudaginn 4. apríl kl. 2 e. h. Freygerður Sigiu-ðardóttir, Soffía Sigurðardóttir. Útsæðiskartöflur Þeir, sem ætia að fá lijá oss útsæðiskartöflur af eftirtöldum tegundum: BINTJE, EIGENHEIMER, EVA, panti þær sem allra fyrst og eigi siðar en 9« apríl næstkomandi. KJÖTBÚÐ K.E.A. TILKYNNING NR. 11/1960. Innflutningsskrif.stofan liefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á benzíni og gasolíu og gildir verðið hvar O O o o sem er á landinu: 1. Benzín, hver lltri......... kr. 4.00 2. Gaso.lra-: a. Hreiídsöluverð, hver smálest ... — 1335.00 b. Smásöhiverð úr geymi, hver lítri — 1.30 Heimilt er að reikna 5 aura á líter af gasolíu fyrir út- keyrslu. Heimilt er einnig að reikna 16 aura á h'ter í af- greiðslugjakl frá smásöludælu á bifreiðir. Sé gasölía'og.Iienzín afhent í tunnum, má verðið vera 2i4 eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. apríl 1960. Söluskatttir er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 31. marz 1960. VERÐLAGSSTJÓRINN. Leiðbeiningar um með- ferð dráttarvéla Á Búnaðarþingi var fyrir nokkru samþ. ályktun allsherjar- nefndar um erindi frá Búnaðar- samb. Snæfells- og Hnappadals- sýslu verðandi leiðbeiningar um meðferð dráttarvéla, og fer hún hér á eftir: Ur greinargerð. „Búnaðarþing felur stjórn Bún- aðarfélags íslands að vinna að því, að umboð þau, sem flytja inn og selja bændum heimilis- dráttarvélar, láti fagmenn ferðast um landið og leiðbeina um með- ferð þeirra véla, sem þeir hafa selt, og yrði sú þjónusta veitt a. m. k. annað hvort ár.“ „Hin dásamlega snerting Drottins Jesú Krists.“ Um þetta efni talar Sæmundur G. Jóhann- esson á samkomunni að Sjónar- hæð á morgun kl. 5 e. h. — Allir velkomnir. - Fiskvinnslustöðvarnar Framhald af 5. siöu. í ítrustu neyð. Af ýmsu, sem fram hefur komið í umræðunum um efnahagslögin, verður einnig ráðið, að stjórnin sé við því búin að fiskvinnsla leggist algjörlega niður á ýmsum stöðum, þar sem aðstæður eru lakastar. Byggða- stefnan er nú ekki í hávegum höfð. (Sjávarafurðadeild SÍS.) TILKYNNING NR. 10/1960. Innflutningsskrifstofan héfur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á fiski í smásölu og er söluskattnr inuifal- inn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: með liaus ................. kr. 2.20 pr. kg. hausaður .................. — 2.70 pr. kg. Ný ýsa, slægð: með haus ........... ...... kr. 2.90 pr. kg. hausuð .................... — 3.60 pr. kg. Ekki má seija fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki. Nýr fiskur (þorskur og ýsa) Flakaður án þunnilda ...... kr. 6.20 pr. kg. Ný lúða: Stórlúða ................. kr. 14.50 pr. kg. Stórhiða, beinlaus......... — 16.50 pr. kg. Smálúða, heil ............. — 9.40 pr. kg. Smálúða, sundurskorin ..... — 11.40 pr. kg. Sahfiskur (miðað við 1. flokks fullþurrkaðan fisk, að frádreginni niðurgretðshi ríkissjóðs).: Heildsöluverð ............. kr. 5.85 pr. kg. Smásöluverð ............... — 7.80 pr. kg. Verðið helzt óbreytt, þótt sahfiskurinn sé afvatnaður og sundurskorinn. Fiskfars ................. kr. 10.00 pr. kg. Hjúskapur. — Laugardaginn 26. marz voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Margrét Hallgríms- dóttir og Ásmundur Pálsson, Lundgarði, Glerárhverfi. Heim- ili þeiia-a vei’ður í Oddagötu 1, Akureyri. Vegna stóraukins kostnaðar við blaðaútgáfu hækkar verð auglýsinga um 5 kr. pr. dálk- sentimetri hér í blaðinu frá og mcð næsta blaði. — Ennfrcmur verður ekki hjá því komist að hækka áskriftagjaldið og verð- ur nánar greint frá því síðar. Áheit á sjúkraflugvélina. 100.00 frá N. N. Kr. Safnanir: Sigmar Maríusson, frá A. kr. 650.00. — Æskulýðsfél. Ak.kirkju, áheit, kr. 50.00. — Dóttir Áskels Jónssonar, frá E. R. kr. 50.00. — Sjúkrahús Akur- eyrar: Gömul áheit kr. 500.00. Frá N. N. kr. 20.00. — Akureyr- arkirkja, frá J. G. kr. 100.00. Frá Frá T. D., Ránargötu 4, kr. 200.00. Gamalt áheit frá N. N. kr. 10.00. —- Flóttamannahjálpin: Vigfús Einarsson kr. 50.00. — Sjúkraflugvélin: Kristján Ingj- aldsson, Fellsseli, kr. 500.00. — Styrktarfélag vangefinna: Áheit frá litlum dreng kr. 30.00. Áheit frá J. B. kr. 50.00. Áheit frá A. kr. 30.00. — Til lamaða piltsins í Hafnarfirði: Frá E. L. kr. 100.00. Ónefndur kr. 70.00, G. H. kr. 500.00. Frá Asíu kr. 100.00. Öskudagsfl. L. Einarsd. og H. Þórarinsd. kr. 100.00 og mynd. — HúsavíkursÖfnunin: Frá A. kr. 500.00, frá K. J. kr. 500.00, L. Ó. kr. 100.00, N. N. kr. 100.00, J. Kr. J. kr. 250.00, T ,R. kr. 100.00. — Strandarkirkja: Áheit frá S. kr. 50.00., N .N. kr. 250.00, M. S. kr. 100.00, H. H. kr. 100.00, B. S. kr. 40.00, S. S. kr. 100.00, Inga kr. 100.00, H. H. kr. 200.00, G. V. G. kr. 100.00, N. N. kr. 50.00, K. J. kr. 200.00, Ó. Ó. kr. 400.00, N. N. kr. 200.00, S. G. kr. 100.00, N. N. k-r. 150.00, Þ. H. kr. 100.00, I. H. kr. 100.00, Gömul kona kr. 50.00, Ónefndur kr. 200.00, Ónefn kona kr. 500, T. G. kr. 100.00, M. G. kr. 40.00, G. S. kr. 10.00, Ónefnd kona kr. 50.00, A. kr. 75.00, S. G. kr. 100.00, A. H. kr. 100.00, A. B. kr. 200.00, Þ. J. kr. 110.00, N. N. kr. 10.00, Hér- aðsbúi kr. 100.00, Ingibjörg kr. 100.00, B. H. kr. 100.00. Reykjavík, 31. marz 1960. VERÐL AGSST JÓRIN N. TILKYNNING NR. 12/1960. Innfluiningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr................... kr. 4.30 Heilhveitibrauð, 500 gr................. — 4.30 Vínarbrauð, pr. stk..................... — 1.15 Kringlur, pr. kg........................ — 12.80 Tvíbökur, pr. kg........................ — 19.20 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að of- an greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. franskbrauð á kr. 2.20, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. A þeirin stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hájnarks- verðið. Reykjavík, 31. marz 1960. VERÐLAGSSTJÓRINN. ÞRÍR SÆKJA Umsóknai-fi-astur um embætti dómara Hæstaréttar er . runninn út. Þrír umsækjendui- er.u um stöðuna, þeir Hákon Guðmunds- son, hæstaréttarritari, Lárus Jó- hannesson, hrl., og Theodói- Lín- dal, prófessor. Umsóknir þeirra vei-ða sendar Hæstarétti til um- sagnar, en embættið síðan veitt af dómsmálaráðherra síðar á þessu ári. — Dómarar í Hæsta- rétti eru fimm að tölu, og lætur Jón Ásbjörnsson af dómaraemb- ætti fyrir aldurs sakir. Ódýr barnavagn til sölu ' í Hrafnagilsstræti 30. INokkrar starfsstúlkur vantar á Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri um mán- aðamótin apríl—maí. Upplýsingar gefur yfirhjiikvumrkonan.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.