Dagur - 27.04.1960, Blaðsíða 6

Dagur - 27.04.1960, Blaðsíða 6
6 WILLY’S JEPPI, árgerð 1946, til sölu. Ný- yfirbyggður, nýupptekinn og nýsprautaður. Jakob Jónsson, Brekkugötu 19. WILLY’S JEPPI, smíðaár 1955, er til sölu. Tilboð óskast. Páll Jónsson, Merkigili. O Sími um Grund. FORD JUNIOR í góðu lagi, er til söln nú O O 7 þegar. Afgreiðslan vísar á. BÍLL TIL SÖLU Consul, módel ’55, í góðu lagi. — Upplýsingar gefur Bjarni Kristinsson, Bílasölunni. MOSKVÍTCH, 4ra manna, sem nýr, tii sölu. Skipti geta komið til greina. Höfum margar tegundir fólksbíla, jeppa og vörubíla. Bílasölumiðsíööin Káðhústorgi 5 — Sími 2396 Heimasímar 1741 og 1099 FORDSON SENDIBIF- REIÐ TIL SÖLU Bifreiðin er í ágætu ásig- komuiagi. Uppl. í síma 2072. SENDLABÍLL Víljum kaupa góðan sendlabíl nú þegar. Efnagerð Akureyrar h.f. Sími 1485. VOLKSWAGEN, 1955, TIL SÖLU Uppl. í síma 1774, eftir kl. 19.00. BÍLL TIL SÖLU Fordbifreið, 6 manna, í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 1779. Mjög vönduð SKELLINAÐRA MAGNEET Demparar aftan og fram- an. Sachs mótor. 2 sæti. Lokaður keðjukassi. Verð kr. 9.000.00. Brynjólfur Sveinsson h.f. HJÖRLIÐUR af dráttarvél tapaðist á leiðinni frá Akureyri að Sigluvík þriðjudaginn 19. þ. m. — Finnandi vinsam- Jega geri lögreglunni á Akureyri aðvart. TIL SÖLU ER hálfur húsgrunnur við Ránargötu. Ólafur H. Ólafsson, Trésmíðaverkst. Reynir TIL SÖLU: Gólfflekar úr bragga, plægður viður, ágætt í uppslátt. Einnig trétex 40—50 plötur. — Nokkrir hestar gott úthey og ágæt taða. — Hagstætt verð ef samið er strax. Ingólfur, Miðhúsum. Sími um Grund. NOTAÐ TIMBUR Til sölu nokkur þúsund fet af 1x6 og 1x4. Upplýs- ingar í síma 1083 eftir kl. 7 næstu kvöld. SILVER CROSS BARNAVAGN á háum hjólum, til sölu. Uppl. í síma 2255. SMOKINGFÖT á meðalmann, mjög vönd- uð, til sölu í Brekkug. 7 (gengið að norðan). Jóhanna Sigurðardóttir TIL SÖLU: Sófi ög tveir djúpir stólar Uppl. í síma 2184. DEKK Tvö stykki notuð dekk 700x20, m. slöngu, hent- ug fyrir létta tengivagna. Hermann Stefánsson. Sími 2440. TIL SÖLU: Kena. kerrupoki og barnarúm í Steinholti 3, Glerárhverfi. TIL SÖLU með tækifærisverði: Þrír loftblásarar, hálfur braggi, úrgangstimbur og notað bárujárn. Síldarverksmiðjan í Krossanesi, sími 1101. VERZLUN í FULLUM GANGI TIL SÖLU. Afgreiðslan vísar á. BARNASTÓLL og kenupoki til sölu. Sími 1838. LÍTIÐ TÚN, norðan við veginn, vestan við Gefjun, ásamt fjár- húsi, er til sölu. Jón Ingimarsson. Sími 1544. RAFHA-ELDAVÉL til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis í Kornvöruhúsi • KEA. VIL SELJA: 20—25 kýr, flestar vor og sumarbærar. — \7erða til sýnis föstud. 29. þ. m. eftir hádegi. Frímann Karlesson, Dvergsstöðum. VIL SELJA: Farmall A dráttarvél, með sláttuvél og tveimur ýt- um. W—4 dráttarvél á járnhjólum, með herfi, (16 diska 20”). Vatnsvalta. Aburðardreifara, fyrir til- búinn áburð. Rakstrarvél (fyrir hest), enska snún- ingsvél, heyvagn á gúmrní hjólurn. Frímann Karlesson, Dvergsstöðum. TIL SÖLU: Ný haglabyssa og kíkir á riffil. " Uppl. í síma 1688. TIL SÖLU: SKELLIN AÐRA (nýupptekin) Uppl. í síma 1437 frá kl. 2—5 e. h. næstu daga. TIL SÖLU: Trillubátur, sem er rúmt 1 tonn, með nýlegri 3ja hestafla Sóló-vél. Sigurður Jóhannsson, Stekkjanefi, Hrísey. AÐALFUNDUR Hrossaræktarfélags Eyjafjarðar verður haldinn laugard. 30. apríl n. k. kl. 8.30 e. h. að Hótel KEA. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf Áríðandi að félagar mæti. Stj órnin. FJÁREIGENDAFÉLAG AKUREYRAR heldur aðalfund sinn í Ás- garði (Hafnarstræti 88) fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 9 síðdegis. S t j ó r n i n. GÆSADÚNN (1. fl. yfirsængurdúnn) verður til sölu í vikunni. DÚNHELT LÉREFT, blátt FIÐURHELT LÉREFT LAKALÉIvEFT DAMASK VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. FASTEIGN TIL SÖLU Húseignin Eiðsvallagata 24, Akureyri, er til sölu — aðalhæð og rishæð. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar gefur undirritáður Egill Tómasson, Ferðaskrifstofunni, Akureyri. TIL SÖLU ER, ef um sernst, fasteignin Brekkugata 3 a og b. hér í bænum ásamt eignarlóð. Kauptilboð óskast í eign- ina, komin til undirrit- aðs í síðasta lagi fyrir lok maí-mánaðar n. k. Akureyri 25. apríl 1960 Sveinn Bjarnason. ÍBÚÐ TIL SÖLU Fjögurra herbergja íbúð- arhæð, í Brekkugötu, til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. — Uppl. í síma 2040. Halldór Ólafsson. HÚS OG ÍBÚÐIR Hefi til sölú: 2ja herb. íbúðir \ ið ; Löngumýri, Kringlumýri, Þórunnarstræti, Lækjar- götu og Hafnarstræti. 3ja herb. íbúðir við Ham- arsstíg, Bjarmastíg og Helgamagrastræti. 4ra herb. íbúðir við Odd- eyrargötu, lækkað verð, 'og Norðurgötu. — Góðir greiðsluskilmálar. . 5 herb. íbúðir við Löngu- mýri og Aðalstræti. 5 herb. einbýlishús við Eiðsvallagötu og Byggðaveg. 3ja herb. einb.ýlishús við Lækjargötu. 4ra—5 herb. fokhelda hæð við Vanabyggð. 5 herb. einbýlishús í smíð um við Kringlumýri. Tvö býli í bæjarlandinu. Enn fremur: Skoda-sendi- ferðabifreið og Farmall A. dráttarvél. Guðm. Skaftason hdl. Hafnarstræti 101 — 3. hæð Sími 1052 NÝJAR KÁPUR aðallega litlar stærðir. VERZL. B. LAXDAL KÁPUR Vor- og sumarkápur. Ný sending. Mikið úrvaj. MARKAÐURINN Sími 1261 Ung, barnlaus hjón óska eftir eins til tveggja herb. íbúð með eldunarplássi eða aðgangi að eldhúsi frá 14. maí n. k. Afgreiðslan vísar á. STOFA, fyrr einhleypa konu, til leigu í Gránufélagsg. 16. TVÖ HERBERGI TIL LEIGU í Gránufélagsgötu 41 A. Til sýnis frá kl. 5 (ó—7 á kvöldin. HERBERGI með eldúnarplássi til leigu. Uppl. í síma 2342. HERBERGI TIL LEIGU í Fjólugötu 16, uppi. HERBERGI TIL LEIGU á Ytri-Brekkunni. Uppl. í síma 1316. ÍBÚÐ ÓSKAST 14. maí eða nú þegar. Uppl. í síma 1211. ULERBOLGI TIL LEIGU á Syðri-Brékkúhni. Afgreiðslaíi-vísar á-. ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU. Uppl. í síma 1323. I HERBERGI, nærri miðbænum, er til leigu. Afgreiðslan vísar á. HERBERGI TIL LEIGU Aðgangur að eldhúsi get- ur komið til greina. Sírni 1562 (eftir kl. 6 e. h.) HERBERGI ÓSKAST sem allra fyrst. Afgreiðslan vísar á. LÍTIL ÍBÚÐ til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 1423. í B Ú Ð 2ja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu í vor, Afgreiðslan vísar á. IÐN AÐ ARPLÁSS eða geymslupláss, er til leigu á Oddeyri. Einnig er bifreiðin A—1 til sölu. Kr. Ki istjánsson. Sími 1080. T"tv rgri ■■ --- -1 > i! i i'v j.tri'’"

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.