Dagur - 11.05.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 11.05.1960, Blaðsíða 3
3 ÚRVAL AF SÓFASETTUM nýkomið. GAMLA VERÐIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstræti 106. — Sími 1491. AÐALFUNDUR Skemmtið ykkur að Ár- skógi á Árskógsströnd laugardaginn 14. maí. Húsið opnað kl. 22. Tónatríóið leikur. Kvenfélagið. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu sunnud. 15. þ. m. kl. 9 e. h. S t j ó r n i n. Utgerðarfélags Akureyringa h.f. verður haldinn mánudaginn 23. maí n. k. kl. 20.30 í Samkomuhúsi bæjarins. Dagskrá^samkvæmt félagslögum og lagabreytingar. STJÓRNIN. EINBÝLISHÚS Til sölu er húseignin Kambsmýri 4. Húsið er 5 her- bergi og eldhús og bað. Þvottahús og góðar geymslur í kjallara. Lóð frágengin. GUÐM. SKAI TASON, lidl., Hafnarstr. 101, 3. hæð, sími: 1052. GLERAUGU í brúnni og gylltri um- gjörð töpuðust á ióstu- dagskvöldið á leiðinni frá K. E. A. að Ilafnarstræti 18 B. Finnandi vinsaml. tilkynni í síma 1241 eða 2096. KVENARMBANDSÚR gullitað, tapaðist um síð- astliðin ííiánaðamót. Skil- ist gegn lundarlaunum. o o Sími 1129. FRÁ LAUGARBREKKU lilómaþlöntur fjölcerar: Prímúlur (blancla)................... kr. 3.00 Berlísar (rauðir)..................... — 3.00 Berlísar (hvítir) ..................... — 3.00 Valmúi — 3.00 Valmúi (ratiður, stór)................. — 4.00 Sporasóley .......................... — 3.00 Lúpínur (rauðar) ..................... — 5.00 Lúpínur (gular)....................... — 5.00 Humall ................................ — 5.00 Breiðublóm (blanda)................... — 3.00 ÍNæturfjóla ........................... — 4.00 Riddaraspori (rauður) ................ — 3.00 Riddaraspori (blár). .................. — 3.00 Leyl'sauga (rauðgult)................. — 4.00 Fingurbjargarblóm ..................... — 4-00 Indíánakrans (rauður og livítur)..... — 3.00 Moskusrós (rósrauð) .................. — 3.00 Postulínsblóm ........................ — 2.00 Armcría (rauðbleik) ................... — 3.00 Jakobsfífill .......................... — 3.00 Gemsulífill (gulur) ................ . — 3.00 Prestakragi ........................... — 3.00 Venusvagn ............................. — 4.00 Regnfang (hrokkið) .................... — 4.00 Blómaplöntur einarar: Stjúpur (blandaðar) ................. kr. 2.00 Stjúpur (hvítar)....................... — 2.00 Stjúpur (gular)....................... — 2.00 Stjúpur (rauðar)...................... — 2.00 Stjúpur (bláar)....................... — 2.00 Morgunfrú (2 teg., dökk og ljós)..... — 1.50 Nemesia ............................... — 1.50 Levkoj (blanda)........................ — 1.50 Aster (blanda, 2 teg.)................. — 1.50 Phlox (blanda, lágvaxið).............. — 1.50 Tóbakshorn (blanda) .................. — 1.50 Tóbakshorn (rauð, lágvaxin)........,. — 1.50 Flauelsblóm (rautt og gult, 3 teg.) .... — 1.50 Ljónsmunnur (blanda).................. — 1.50 Prestakragi (blanda) ............... — 1.50 Prestakragi (orange, ljósgulur, 2 tcg.) .. — 1.50 Brúðarauga (Lobelia, hvít og blá) .... — 1.50 Paradísarblóm (blanda)................ — 1.50 Miðdegisblóm (blanda) — 1.50 Apablóm (2 teg., gult qg rautt)....... — 1.50 Linaria (blanda) ..................... — 1.50 Eilííðarblóm (blanda) ................ — 1.50 Gulltoppur (Gyldenlak, rauður) ....... — 1.50 Skjaldflétta (blanda)................. — 1.50 Nálablóm (2 teg., hvítt og rautt).... — 1.00 Mirabilis (blanda).................... — 1.50 Strandrós (blanda).................... — 1.50 Regnboði (laxbleikur) ................ — 1.50 Næturljós (rauð blórn)................ — 1.50 Alfablóm (Statisa, 3. teg.)........... — 1.50 Skrautkollur ........................ — 1.50 Baugstjarna (ljósorange) ............. — 1.50 Frúarhattur (blanda) ................. — 1.50 Garðagull (gulbrúnt) ................. — 1.50 Myllublóm (blanda).................... — 1.50 Brúðarstjarna (blanda)................ — 1.50 Nónblóm (blanda)...................... — 1.50 Ununarjurt (carmesinrauð)............. — 1.50 llmbaunir (Lathyrus, blanda).......... — 2.50 Meyjablóm (blanda, gult og rautt) .... — 1.50 Lavatera ............................. — 1.50 Stúdentanellika (blanda, venjuleg) ... — 2.00 Stúdentanellika (lágvaxin blanda) .... — 2.00 Kátþlönlur: Hvítkál ............................. kr. 2.00 Blómkál............................... — 2.00 Grænkál .......................... — 2.00 Rauðkál .............................. — 2.00 Savoykál ............................. — 2.00 Pöntunum er veitt móttaka í Laugarbrekku, sími 02, og í Fróðasundi 9, Akureyri, sími 2071. Verða plönturnar afgreiddar á báðum stöðunum. Láturri varnárlyf gegn kálmaðki með plöntunum, ef óskað er. — Sendum livert á laiid sem er. GARÐYRKJUSTÖÐIN LAUGARBREKKA HREISAR EIRÍKSSON HÚSEIGENDUR! Allt til olíukvndinga á einum stað. Öruggir fagmenn annast uppsetningu. OLÍUSÖLUDEILÐ K.E.A. SÍMAll: 1860 og 1700. RUNNAR Blómstrandi runnar verða seldir í Lcigbergsgötu 7 eft- ir kl. 8 næstu kvöld. Fftirtaldar teg. verða á boð- stólnum: Lonicera, 2 teg., Dögglingskvistur, Snjóber, Rósir. 2 teg., Laxaber, Ribs, Sólber, góð teg., enn fremur ösp, 3 teg., og Gullregn. BRYNJAR SKARPHÉÐINSSON, sími 2457. Þríggja herbergja íbúð til söíu í Qddagötu 1. — Upplýsingár gefúr RAGNAR STEINBERGSSON, símar 1459 og 1782 AÐALFUNDUR Framsóknarfélaganna í — fyrrverandi — Eyjafjarðar- kjördæmi verður haldinn í ver/.lunahúsi K.E.A. á Ak- ureyri, efstu hæð, fimmtudaginn 19. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða lagabreyt- ingar lagðar fyrir fundinn. Auk þess verður mjög áríð- andi flokksmál á dagskrá. Er því áríðandi að allir full- trúar mæti. Akureyri 5. maí 1960. BERNHARÐ STEFÁNSSON. TILKYNNING NR. 17/1960. í sambandi við verð á innlendu sementi hefir Inn- flutningsskrifstofan ákveðið eftirfarandi: Miðað við núgildandi c.i.f. verð á sementi frá Sem- entsverksmiðju ríkisins, kr. 990.00 hvert tonn, má út- söluverðið hvergi vera hærra en kr. 1080.00, að við- bættum sannanlegum uppskipunarkostnaði, liafnar- gjöldum og 3% söluskatti. Sé sement flutt landveg þarf að fá samþykki Verð- lagsstjóra eða trúnaðarmanna hans fyrir söluverðinu. Reykjavík, 4. maí 1960. VERÐLAGSSTJÓRINN. NÝKOMNAR VÖRUR: DAYRE HAFRAGRJÓN í pökkum NIÐURSOÐNAR APRICOSUR KANDÍS NÝLENDUVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.