Dagur - 11.05.1960, Side 6
6
Iðnskóli Ákureyrar lýkur sförfum MeSfer8nýjuse8Ianna
* Seðlabankinn vegur athygli
Þann 25. f. m. var Iðnskóla
Akurcyrar slitið eftir sjö mán-
aða starf. Skólastjórinn, Jón
Sigurgeirsson, afhenti þá
bx-autskráðum iðnnemum skír-
teini þéirra og flutti þeim ágætt
ávai'p. Jafnframt skýrði hann
frá skólastarfinu á liðnum
vetri. Alls voi’u inni'itaðir í
skólann 80 nemendur. 26 þeirra
luku burtfarai’prófi, en auk
þess þi’eyttu 5 nemendur loka-
pi’óf í iðnteikningu og raf-
magnsfræði.
Hæstu einkunnir á burtfarar-
prófi hlutu þeir Páll Þór Elís-
son, bifvélavii'ki, I. ágætiseink-
unn 9.13, og Guðmundur Þor-
steinsson húsasmiður, I. eink-
unn 8.86.
‘ Kennaralið skólans var að
Bifreiðaeftirlitsmaður
settur í umdæminu
Um síðustu mánaðamót tók
nýr bifreiðaeftii'litsmaður til
stai’fa hér í umdæminu og er
hann settur til bi’áðabii'gða.
Hann heitir Valdimar Halldórs-
son, og er frá Húsavík, og verð-
ur þar búsettur.
Starf þetta var ekki auglýst
til umsóknai', svo sem búizt var
við og venja er um slík störf.
Samkv. upplýsingum frá bif-
reiðaefth’litinu vei’ður staðan
auglýst síðar og nýr maður þá
skipaður.
- Tillögur K. Þ.
Framhald af 1. síðu.
um stundai’sakir innlánsdeild-
inni og þar með sínu eigin fé-
lagi til rekstui’sþarfa meðan
þeir geta komist af án þess
vegna annarra nauðsynja sinna.
Valdboðið er fram kemur í
nefndri tilkynningu frá Seðla-
bankanum, telur fundurinn
jaðra við brot á friðhelgi eigna-
réttarins, þó að það hafi stoð í
vanhugsaðri heimildarlöggjöf,
og flutning fjái’ins fi'á lands-
byggðinni til höfuðboi’gax’innai’,
þó í ríkisbankann sé, telur
hann öfugstreymi fyrir jafn-
vægi í byggð landsins.
Skorar fundurinn því á
stjórn Seðlabankans að endur-
skoða afstöðu sína í þessum
efnum.“
mestu óbreytt frá fyrra ári. —
Nýir kennai’ar voru þó þeir Jón
Ágústsson, byggingafulltrúi, og
Haukur Ái'nason, bygginga-
fræð., sem kom í stað Guð-
laugs Friðþjófssonar og Guð-
mundar Gunnarssonar, sem
kenndu ekki við skólann í vet-
ur.
Kennslan fór að mestu leyti
fram í húsnæði Húsmæðraskól-
ans. Rafmagnsdeild hefur þó
húsrými í Samkomuhúsi bæj-
ai’ins, og nokkur kennsla á veg-
um Iðnskólans er enn í Gagn-
fræðaskólahúsinu. Þessi skipt-
ing háir skólanum nokkuð, en
flestir vona, að úr því verði
bætt, því að ákveðið er, að nýtt
Iðnskólahús rísi á Akureyri nú
alveg á næstu árum.
Brautskráðir iðnnemar:
Aðalgeir G. Finnsson, húsasm.
Birgir Stefánsson, bifvélav.
Bii'gir F. Valdimarsson, rafv.
Björn M. Snori'ason, vélvirki.
Davíð Jónsson, húsasm.
Gísli B. Hjartarson, múrari.
Guðjón R. Valtýsson, rafv.
Guðm. R. Pétui’sson, húsasm.
Guðm. Þoi-steinsson, húsasm.
Héðinn Baldvinsson, rafv.
Hjalti Þorsteinsson, málari.
Hreinn Hermannsson, rafv.
Ingólfur B. Hei-mannsson, hús-
gagnasm.
ívar Baldvinsson, í’ennism.
Jóhannes Sigurjónss., húsg.ssm.
Jónatan V. Guðmundss., rafv.
Kolbeinn Kxústjánss., Ketilsm.
Matthías Þorbergsson, húsasm.
Olafur Larsen, ketilsm.
Páll Möller, rennism. ,
Páll Þór Elísson, bifvélav.
Sigurður K. Oddsson, húsasm.
Sigurlaug Jökulsd., hárgreiðslu
mæi’.
Þór Ingólfsson, prentari.
Þorsteinn Eiríksson, húsasm.
Ævar Þói’hallsson, vélvirki.
Daníel Williamsson, rafvirki,
(lokapróf í rafmagnsfræði
og iðnteikningu).
Lokapróf í iðnteikningu
þreyttu:
Magnús Sigursteinsson, bifvéla-
vii’ki.
Vagn Guðmundsson, bifvélav.
Orn Einarsson, bifvélav.
í viðbótar iðn-teikningu:
Árni Þ. Sigurðsson, húsg.sm.
Gylfi Geirsson, húsasm.
(Höfðu báðir lokið burtfarar-
prófi.)
á eftirfarandi: ,
Nýju og gömlu seðlarnir verða
samhliða í umfex’ð um tíma. Til
þess að létta undir með gjald-
kerum peningastofnana og fyi’-
irtækja, og til þess að komast
hjá mistökum í talningu seðl-
anna, er þess eindregið óskað
að ekki sé blandað saman í
pakka eða búnti seðlum af
mismunandi gerðum og
stæi’ðum,
að allir seðlar í búnti eða
pakka snúi eins.
að búntum sé ekki lokað með
því að bi'jóta seðlana, t. d.
tíunda hvern seðil, eins og
algengt hefur verið hingað
til.
Stærri fyrirtækjum og Öðr-
um, sem skila stórum fúlgum í
peningastofnanir er bent á, að
upp hefur verið tekin sú regla
milli banka, að hafa ávallt 100
seðla í pakka.
EINHLEYP KONA,
25 ára gömul, vill gjarnan
ráða sig sem ráðskonu á
lítið heimili í bænurn.
Uppl. veitir Vinnumiðl-
unarskrifstofa Akureyrar
símar 1169 og 1214.
HÚSMÆÐUR
ATHUGIÐ!
Tek hreina storisa að
stífa og strekkja. — Hefi
nokkrar hindberjaplönt-
ur til sölu í Lögbergs-
götu 1.
M Æ Ð U R !
Þið, sem óskið eftir að
hafa börn ykkar í Leik-
skólanum í sumar, talið
við mig sem fyrst.
Forstöðukonan,
sími 1239 eftir kl. 7.
TVEIR STRÁKAR
10 og 11 ára óska eftir
dvöl á sveitaheimili í sum
ar. Hafa verið í sveit áður.
Afgr. vísar á.
ATVINNA!
Bifvélavirkjar eða menn
vanir viðgerðum óskast.
Einnig sendisveinn.
Bifreiðaverkstæðið
Þórshamar h.f.
Sími 1353.
TELPA ÓSKAST
til barnagæzlu í sumar.
Afgr. vísar á.
AKUREYRINGAR!
FERÐAMENN!
Hressingarskálinn hefur
opnað aftur. Aukið hús-
rými. Bezt og ódýrust
þjónusta.
Guðrún Friðriksson.
HÚS OG ÍBÚÐIR
Hefi til sölu:
Einbýlishús, 3ja, 4ra og 5
herbergja.
íbúðir, 2ja, 3ja, 4ra og 5
herbergja.
Fokhelt einbýlishús,
5 herbergja.
Tvö býli við bæinn.
Guðm. Skaffason hdl.
Hafnarstræti 101 — 3. hæð
Sími 1052
LÍTIL ÍBÚÐ,
tvö herbergi og eldhús, til
leigu frá 14. maí n. k.
Sími 1852.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Agæt 3ja herbergja íbrið
ásarnt eldhúsi til leigu í
surnar, á góðum stað í
bænum. Lysthafendur
leggi nöfn sín og heimilis-
fang í lokuðii umslagi til
afgr. Dags fyrir 20. maí
n. k., merkt: íbúð I.
LÍTIL ÍBÚÐ,
ný standsett, er til sölu og
laus til íbúðar nú þegar.
Allar upplýsingar gefur
Eiirar Eggertsson,
sími 2025, kl. 7-9 e. h.
HERBERGI
TIL LEIGU
Uppl. í síma 2410
næstu kvöld.
ÍBÚÐ ÓSKAST
SEM FYRST.
Uppl. í síma 2370.
EINBÝLISHÚS
á góðum stað í bænum
til leigu.
Afgr. vísar á.
LÍTIL BÚÐ
til leigu, enn frernur her-
bergi í Brekkugötu 7. —
Til viðtals kl. 4 e. h.
Jóhanna Sigurðardóttir.
„Bella“ blússan
er komin,
margir litir,
margar gerðir.
Strauning óþörf.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
Drengja og
telpupeysur
mikið úrval.
Gamla verðið.
Klæðið börnin vel áður
en þau fara í sveitina.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
TILKYNNING
frá Sjómannafélagi Akureyrar
Sjómannafél. Akureyrar hefur ákveðið að auglýsa eftir
listum til kjörs stjórnar og trúnaðarráðs fyrir árið 1960.
Skal listum með nöfnum fimm aðalmanna í stjórn
ásamt sex manna í trúnaðarráð og varamanna þeirra,
þriggja í stjórn og fjögurra í trúnaðarráð, tveggja end-
urskoðenda félagsreikninga og eins til vara, skilað til
skrifstofu verkalýðsfélaganna fyrir kl. 6 e. h. 22. maí
n. k. Listunum þurfa að fylgja meðmæli 25 fullgildra
félagsmanna.
Framboðslisti stjórnar og trúnaðarráðs liggur
frammi á skrifstofunni.
STJÓRNIN.
RAFELDAVÉL
TIL SÖLU
(eftir kl. 6 e. h.)
Uppl. í Haínarstræti 7
TIL SÖLU
SVEFNSTÓLL
Jóhannes Björnsson,
Gránufélagsgötu 53.
TIL SÖLU
Tún við Holtabraut.
4 dagsláttur.
Jóhannes Jónasson,
Eyrarlandsveg 20.
VÖNDUÐ
BORÐSTOFUHÚS-
GÖGN (ljós)
til sölu með tækifæris-
verði. Einnig ýmsir aðrir
innanstokksmunir í Gils-
bakkavegi 9. Sími 1225.
NÝTT SEGULBANDS-
TÆKI TIL SÖLU
og gott JAVA MÓTOR-
HJÓL 350 cc. Upplýsing-
ar í Spítalaveg 19.
BÍLL TIL SÖLU
Renault, módel 1946,
í góðu lagi. Skipti á 5 eða
6 manna bíl koma til
greina.
Geirlaugur Sigfússon,
JiXelgei'ðL......
OPEL CAPITAN,
model ’52,. í. mjög góðu ■
lagi, til sölu.
Uppl. í síma 1897.
BIFREIÐIN A—13
ER TIL SÖLU.
Haukur P. Ólafsson.
TIL SÖLU
er 6 manna fólksbifreið,
smíðaár ’52, í mjög góðu
lagi. Til sýnis á B. S. A.
verkstæðinu. Uppl. gefur
Albert Valdimarsson
sama stað.
VÖRUBÍLL TIL SÖLU
Dodge ’42. Selst ódýrt. —
Upþlýsingar á Bifreiða-
stöð Húsavíkur.
DIESELBÍLL
TIL SÖLU
5 tonna, árg. ’57. Skipti á
jeppa eða fjögurra manna
bíl hugsanleg.
Vilhjálmur Jónsson,
sími 128, Húsavík.
Auglýsingar þurfa að
berast fyrir Iiádegi dag-
inn fyrir útkomudag.