Dagur - 01.06.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 01.06.1960, Blaðsíða 7
7 Gagnfræðaskólinn á Akureyri Skólanum verður slitið miðvikudaginn 1. júní n. k. kl. 5 síðdegis. Akureyri, 25. maí 1960. JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri. • o um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- greidds söluskatts og útflutningssjóðsgjalds Samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 100 1948 með síðari hreytingum, lögum nr. 86, 1956 sbr. nú lög nr. 10 frá 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem skulda söluskatt og útflutnings- sjóðsgjald fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs eða eldri, stöðvaður þar til þau hafa gert skil að fullu og verður stöðvun væntanlega framkvæmd eigi síðar en laugar- daginn 4. júní n. k. Bæjarfógetinn á Akureyri Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. NÝKOMIB: ULLARGARN „CARO" Margir fallegir litir. VEFNÁÐARVÖRUDEILD f .. . | f Ollum pcim, sem með ýmsu móti minntust mín, og 4 <- sýndu mér -vinarhug, á 60 ára afnucli mínu, hinn 23. f april sl: votta ég mitt. innilegasla pakklœti. f f ? f Með bcztu kveðjum til ykkar allra. VALTYIi ÞORSTEINSSON, Akureyri. * <■ ? é _ f Innilegar pakkir til allra peirra, seni auðsýndu mér f' « vinátlu, með heimsóknum, heillaskeytum, blómum og < I höfdinglegum gjöfum á sjötugsafmali mínu, 24. mai sl. * § SIGFUS ÞORSTEINSSON, Syðra-Kálfskinni. * |- ' t i . f 4 Hjarfans pakkir fa’ri ég ykkur öllum, er glödduð mig <•'. ^ með heimsókmim, gjöfum og heillaóskum á sjötugs- f & afnueli minu 25. f. m. — Lifið heil. ? f & ’Í' í’,;- I HÓLMFRÍÐ UR TRYGGVADÓTTIR, | Lögmannshlíð 27. * 4 Í; e-s*s-S'f'i!;'!-©-f'*-f-a-f'i!f-f'a-fst-í-a-fsi;-wS'f'*-!-a'f'-.!í-(-e-f'*-(-í)-fsif-f-e-f**- ? Þakka af alhug œttingjum og vinum, sem minntust é | ))///; « 25 ára afmœli minu 27. mai sl. 3jj ÞORLÁKUR A. HALLGRIMSSON frá Reistará. f f ? Okkar innilegustu þakkir færum viS öllum þeim mörgu vinum og vandamönnum, nær og fjær, sem auðsýndu oklcur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför BJÖRNS HALLGRÍMSSONAR, Brekku. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Ólafsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og systkini hins látna. UIIIIIIIIIIIIIIIIII!<IIIIIIllllllIIIII11111111111111111111111411» BORGARBÍÓ | j Sími 1500 I E Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 1 Hvítasunnumynd vor 1 verður: | I NÓTT í KAKADÚ j i Sérstaklega skrautleg og E \ skemmtileg ný, þýzk dans- i í og dægurlagamynd. \ i — Danskur texti. — i iAðalhlutverk: i | MARIKA RÖKK, \ \ DIETER BORSCHÉ. § i Ummæli Sig. Grímssonar í i i Mbl.: „Mynd þessi er mjög i i skrautleg og snilldarvel sett i i á svið, með þeim glæsibrag í i og smekkvísi, er bezt gerist i i í þýzkum myndum. Myndin i i er einnig bráðfjörug og i i skemmtileg. — Einkum er i i Marika Rökk afbragð í hlut- i i verki Irenu. Eg mæli ein- i 1 dregið með þessari mynd.“ i ... | NÝJA-BfÓ i Sími 1285 i i Aðgöngumiðas. opin frá 7-9 i I Miðvikudaginn: \ I í stríði með hernum ) i (At war with the army.) i i Sprenghlægileg, ný, amerísk i | gamanmynd með Dean Mar- i i tin og Jerry Lewis í aðal- i i hlutverkum. i \ JERRY LEWIS, í DEAN MARTIN. | Sýnd kl. 9. i E frumsýning. i i Hvítasunnumynd í Nýja-Bíó: i | Sigrún á Sunnuhvoli I i Hrífandi, ný, norsk-sænsk \ | úrvalsmynd í lit’um, gerð f | eftir hinni vel þekktu sögu i i Björnstjerne Björnsons. — E i Myndin hefur hvarvetna i i fengið afbragðsdóma og ver- i i ið sýnd við geysi aðsókn á i i Norðurlöndunum. i | SYNNÖVE STRIGEN, j j GUNNAR HELLSTRÖM f i Sýnd á annan í hvítasunnu: i | kl. 5 og 9. i Bönnuð innan 12 ára. i CÓÐ CJÖF Jakob Jakobsson frá Árbæ í Grenivík gaf nýlega eitt þúsund krónur til væntalegs félags- heimilis og barnaskóla í Gríms- ey, sem byrjað verður að byggja í sumar. En Jakob var nýlega í Gríms- ey og leiðbeindi um starfrækslu lifrarbræðslu þar. En hann er, sem kunnugt er, þekktur að mikilli vandvirkni og kunnáttu í því starfi. Fréttamaður blaðsins átti þess kost að ræða við Jakob, bæði úti í Grímsey og síðar hér á Akureyri, og bað hann þá blaðið að færa Grímseyingum sínar beztu kveðjur og árnaðar- óskir. Hann hefur bjargfasta trú á því, að í eynni gætu þús- undir manna lifað góðu lífi. Kirkjan. Messað á hvítasunnu- dag kl. 10.30 árd. í Akureyrax-- kii-kju. Sálmar nr.: 248 — 238 — 240 — 679. — Messað annan í hvítasunnu kl. 2 e. h. í Lög- mannshlíðarkirkju. Sálmar nr.: 248 — 239 — 238 — 240 — 680. Séi-a Sigurður Stefánsson vígslubiskup messar. í fox-föll- um sóknai-pi-estanna munu séi’a Sigurður Stefánsson vígslubisk- up á Möðruvöllum og séra Birgir Snæbjörnsson prestur í Laufási hafa með höndum aukaþjónustu í Akureyrar- prestakalli. Möðruvallaklausturspresta- kail. — Messað á Bakka hvíta- sunudag kl. 2 e. h. og í Glæsibæ annan í hvítasunnu kl. 4 e. h. Kristniboðshúsið Zíon. Sam- koma hvítasunnudag kl. 8.30 e. h. Allir hjartanlega velkomnir. Til lamaða piltsins í Hafnar- firði. Kr. 930.00. — Samskot á skrifstofum KEA. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Almennar samkomur vei-ða báða hvítasunnudagana kl. 8.30 síðd. — Verið hjartanlega vel- komin. Laugamótið. Lagt vei-ður af stað frá kirkjunni mánudaginn 6. júní (annan í hvítasunnu) kl. 1 e. h. Þátttakendur mæti stund víslega. Fararstjóri Akux-eyi-inga er Jónas Jónsson frá Brekkna- koti. Bifreiðaskoðun á Dalvík Bifreiðaskoðun fyrir Ár- skógs-, Dalvíkur og Svarf- aðardalshreppa fer fram \ið bifreiðaverkstæðið á Dalvík fimmtudaginn 2. og fostudaginn 3. júní n. k. kl. 10-12 og 13-17 báða dagana. Áríðandi er, að allar bif- reiðir í nefndum hrepp- um verði færðar til skoð- unar á þessum tíma. Sýslumaður. - Litið í bæjarblöðin Framhald af S. síðu. er mjög eðlileg hjá blaði eins og Alþýðumanninum, sem aldr- ei hefur komizt á legg. En að Dagur komst svo vel á legg, mun fyrst og fremst vera því að þakka, að hann hefur jafnan barizt fyrir góðum málefnum og verið gott fréttablað, og hann hefur átt því láni að fagna, að vera undir stjórn hinna ritfærustu ágætismanna, þeirra Ingimars Eydals, Jónasar Þorbergssonar, Jóhanns Frí- manns og Hauks Snorrasonar. Alþýðumaðurinn spyr líka, hvernig standi á því, að Dagur geymi „á lager“ auglýsingar frá KEA og SÍS og noti að vild, al- veg án tillits til óska deildar- stjóra og framkvæmdastjóra. — Því miður, Bragi, þetta er haugalýgi. Engin einasta aug- lýsing frá nokkru fyrirtæki eða einstaklingi er birt án óska aug- lýsendanna og þetta hljóta all- ir ritstjórar að vita. Aðalíund heldur Kvenfélag Akureyrai-kirkju í kirkjukap- ellunni í kvöld (miðvikudág 1. júní, kl. 8.30. Stjórnarkjör og önnur venjuleg aðalfundai-stöi-f. Stjói-nin. Frá Leikskólanum. — Getum bætt við börnum, mánaðai-- gjaldið er 290.00 kr. eftir hádeg- ið og 170.00 kr. fyrir hádegið. Upplýsingar í síma 1239 eftir kl. 7. Minningarspjöld Krabbameins- félagsins fást á pósthúsinu. Hesturinn okkar Svo nefnist nýtt tímarit, sem er að hefja göngu sína. Lands- samband hestamannafélaga gefur það út, i-itstjóri þess er Vignir Guðmundsson blaða- maður og í-itnefnd skipa Matthías Matthíasson, E. G. E. Sæmundsen og Jón Bi-ynjólfs- son. Prentvei-k Odds Björns- sonar á Akureyri annast prent- un. Fyi-sta heftið hefur borizt blaðinu. í því eru ávax-psorð rit- stjórans og Steinþórs Gestsson- ar, foi-manns sambandsins. Af öðru efni má nefna erindi Sig- í-íðar Björnsdóttur frá Mikla- bæ, sem flutt var í útvai-pi í vetur og bii’tist síðan á prenti, en ex-indið nefnist: Var það feigð eða hvað? Guðrún frá Ásláksstöðum ski-ifar um Drelli, viðtal er við hestakon- una Bóthildi Búadóttur, grein um noi-ska konu, sem flutti út hryssur tvær héðan, og Sturla Friði-iksson skrifar góða grein um Eldlands-Blakk. Þá ei-u hestavísui', greinin Horfnir fé- lagar eftir Bjarna Hákonai'son, margar myndir og fx'ásögn af landsmóti hestanxanna við Skógai-skóla 1958. - Barnaverndarfél. Ak. Framhald aí 5. siða. í stjórn félagsins eru nú: Theódór Daníelsson, foi'maður, Hannes J. Magnús^on, séx'a Pétur Sigurgeii'sson, Júdit Jón- björnsdóttir og Eiríkur Sig- urðsson. Foi-stöðukonan skýrði fund- inum frá starfi leikskólans síð- astliðinn vetur. Hún lýsti ánægju sinni yfir hinu nýja og vistlega húsi. Að lokum var rætt um leik- völl skólans, sem enn er að miklu leyti ógerður og nauð- synleg leiktæki á hann. ■MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMUMMMIM* “ r ^ | Arsrit Ræktunarfél. I Þriðja hefti fyrra ái-s af Árs- í'iti Ræktunarfélags Noi-ðui'- lands er komið út. Ritstjói'i er Olafur Jónsson. Efni: Notkun og efnahlutföll tilbúins áburðar í íslenzkri jarðrækt eftir Pálma Einai'sson og kynbótaspjall, sæðing kúa hjá SNE, gai'ðyi'kjuþankar, bókaspjall og ástungur eftir rit- stjói-ann o. fl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.