Dagur - 02.07.1960, Blaðsíða 2
2
‘•■•iimimmiiimmimiiiiiiimiimmimiiiiiiimmmmmmmmmmmii A ^(1 ÍÍ1 TJ 717 ¥ T D liiiiiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiMiiitiiiiiniiiiÉiiiiiiiimiiiiiiiiiii,,.
A 1 1 K/tUU K:
| SIGURÐUR KRISTINSSON |
Fyrrverandi formaður Sambands íslenzkra samvinnufélaga
Það cr næstum skemmtileg til-
viljun, hversu skammt líður á
mjlli stóraimæla þriggja fram-
kvæmdastjóra Kaupfélags Evfirð-
inga. Vilhjálmur Þór og Jakob
Frímannsson áttu sextugasta af-
niælisdag skömmu fyrir áramótin
síðustu, og þann 2. júlí næstkom-
andi verður Sigurður Kristinsson,
formaður SIS og fyrrverandi fram-
kværndastjóri KEA áttræður.
Það er eitthvað sérkennilega
lilýtt og ánægjulegt að nefna þessa
þrenningu í einni og sömu andrá,
svo náið sem þessir menn hafa
staðið hver öðrum í starfi og
unnið að sama marki, sem forystu-
menn í samvinnumálum Eyfirð-
inga og raunar allra samvinnu-
manna í fandinu.
Þessir menn eru þó sízt af öllu
bergmál hvcr af öðrum. Allir hafa
þcir sinn sterka sjálfstæða þer-
sónuleika, enda liafa þeir hver.
um sig sett sinn ákveðna svip á
rekstur félagsins.
En þcir stíga fram hver af iiðr-
um líkt og kallaðir. þegar félag-
inu lientaði bez.t. Ög þeir voru
kaliaðir af félaginu hver á sínum
tíma. Engir aðrir komu til greina.
Gifta og velgengni Kaupfélags
Eyfirðinga cr án' efa ekki sízt því
að þakka, að þeir gegndu kalli.
Sigurður Kristinsson er fæddur
að Oxnafellskoti í Evjafirði þaiin
2. júlí 1880, sonur hjónanna, seni
þar bjuggu þá. Kristins Kctilsson-
ar og Hólmfríðar Pálsdót'tur. Sig-
urður er gagnfneðingur að mennt-
un frá Möðruvt'ilJum.
Árið 1905—06 gerðist hann
verzlunarmaður á Eáskrúðsfirði,
en 11)06 réðst hann sem starfsmað-
ur hjá Kauplélagi Eyfirðinga og
starfaði þar óslitið til ársins 1921,
og hafði þá vcrið framkvæmda-
stjóri félagsins í sex ár, eða frá
1918.
Arið 1924 réðst hann sem for-
.stjóri Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga, cr bróðir hans, Hall-
grímur Kristinsson, féll frá. For-
stjóri Sambandsins var hann til
ársins 1946, er hann lét af starli
samkvæmt eigin ósk. en við tók
Vilhjálntur Þór. Árið 1948 var
hann kjörinn formaður stjórnar
SÍS og heldur því starfi enn.
Árið 1931 var hanri skipaður at-
vinnumálaráðherra frá apríl til
ágúst það ár.
Sigurður hcfur að verðleikum
hlotið heiðursmcrki. Hann er
riddari af Dannebrog og stórridd-
ari Eálkaorðunnar.
Sigurður er kvæntur Guðlatigu
Hjöríeifsdóttur prófasts F.inars-
sonar á Undirfelli í Vatnsdal, syst-
ur þeirra Kvaransbræðra. Hún er
'hin ágætasta kona, sem hún á kyn
t i 1.
Ég hef stiklað hér á helztu ævi-
atriðum Sigurðar Kristinssonar,
en margt heíur niður fallið, setn
vert. hefði verið að geta. Skal þó
hér við látið lenda.
l>að er svo einkennUega háttað
með mig, að ætíð er ég minnist
Sigurðar lCristinssonar, þá fer
hann þar aldrei einn, heldur þyrp
ist inn á hug minn hópur ætt-
menna hans. Svo fer enn, er ég
minnist hans áttræðs. Ég sé hann
nú umkringdan glæstum her
vandamanna, vina og samstarfs-
manna. Sjálfur situr hann innst
í hringnum, dáður og virtur um-
fram flesta aðra, en mun þó að
sjálfs dómi, ef ég hygg rétt, telja
sjálfan sig minnstan í liópnum og
sízt til foringja fallinn. Svo yfir-
Jætisíaus og hlédrægur er maður-
inn. að hann verður ekki verð-
leika sinna var, þótt öðrutn liggi
þeir í augum uppi.
Rétt er það, að enginn stormur
fer fyrir Sigurði Kristinssyní, og’
það gneistar heldur ekki af hon-
um í ræðustóli líkt og af’ brétður
hans Hallgrími, er með mælsku
sinni og andagift, að því mér hef-
ur verið tjáð, gat hriíið áheyrand-
ann með sér upp í hæstu hæðir,
svo að hann gleymdi stað og
stund.
Því miður kynntist ég Hall-
grími næsta lítið persónulega.
Nei, þótt Sigurður eigi án efa
sinn innri ákafa og líklcga nókk-
urt skap, verða menn þess næsta
lítið áskynja. Ifann er jafnan
hinn réilegi, íluiguli og dygðugi
starfsmaður, þéttur í lund og
skapfastur. Um hann lykur traust
og friður,1 og frá honum streymir
lilýja. Það eru þessir eiginleíkar,
er hafa gert 'hann svo hamingju-
drjúgan og virtan í hverju starli,
og fært honum í henclur það al-
menna traust, að fátítt mun vera
ef ekki dæmalaust um mann, sem
jafn mikið hefur unnið í almenn-
ingsmálum og jjeini næsta við-
kvæmum og torleystum. Ég get
vitnað um það, að ég hef aldrei
heyrt nokkurn mann halla á Sig-
urð Kristinsson eða ætla honum
nokkuð það, sem ekki samir géið-
um dreng. Og hvers var líka að
vænta aunars?
Það dylst engum. sem kynnzt
hefur Sigurði Kristinssvni, að
hann hcfur gefið samvinnuhug-
sjétninni hug sinn og hjarta, enda
hclgað henni starlskrafta sína. Og
starfið lietur vissulega ekki látið
sig án vitnisburðar.
Sigurður hefur nú um liálfa cild
staðið í lorystuliði og í eldlínu
lyrir málum samvinnumann.a, yf-
irlætislaus, éibifanlegur og trúr.
Árið 1924, eins og að framan
getur, gerðist Sigurður Kristinsson
íorstjóri Sambands ísfenzkra sam-
vinnuíélaga, er Hallgrímur bréiðir
hans féll frá. Sambandið var j>á
ungt, fjárþrcing kreppti að og á-
rásir andstæðinga, sem vildu Jiað
feigt, næddti nötúrlega uio jráð.,r
Á Sambandsfundi það ár lét
Sigurður svo um mælt í lok
skýrslu sinnar um rekstur Sam-
bandsins:
„Þrátt fyrir þröngan fjárhag
scm stendur og þrátt fyrir árásir
andstæðinga, er ekkert að éittast.
Hið eina, senr við getum verið
hræddir við, erum við sjálfír. Ef
félagsmenn fara að segja sig éir fé-
lögunum og félögin éir Santband-
inu.“
I>cssi ummæli lýsa greinilega
samvinnumanninum Sigurði ICrist
inssyni. Þéssi áminning til sam-
vinnumanna gildir enn í dag og
er sígild.
Hér er ekki beygður cða hik-
andi foringi á ferðinni, sem lík-
legur sé til undansláttar j>é> réilega
fari, heldur bjartsýnn forystumað-
ur, sannfærður um mátt'samtak-
anna og ákveðinn að yfirstíga
tímabundna erfiðleika og sigra,
sem honum tókst með ágætum.
Hvað mikla þakkarskuld eiga
íslenz.kir samvinnumenn slíkum
og öðrum hans líkum að gjalda?
Sú ji.akkarskuld verður ekki gold-
in með peningum. En hann upp-
sker nú áttræður ]>au laun, sem
bezt og verðmætust eru hverjum
manni fyrir vel unnið starf. Virð-
ingu og þökk alþjéiðar. Ég tek svo
djúpt í árinni vegna jiess, að ég
vcit, að andstæðingarnir, er hann
hefur átt í hiiggi við, ntunu virða
og Jtakka drengiJegan vojinaburð.
Hann mun uaumast hafa brugð-
izt Sigurði.
Þetta er mikil lífshamingja, og
hér er hann sinnar eigin gæíu
smiður. Lífið Jtefur Jíka gefið Sig-
urði géiðar og yndisicgar gjafir,
ágæta og mikilhæfa ciginkonu, er
búið Jtelur honum ástríkt heimili
og bc'irn jieirra ■ liaía reynzt hin
mannvænlegustu.
Með allt Jretta vil ég nú fyrir
hiind sveitunga minna og ey-
firzkra samvinnumanna flytja Sig-
Frarnhald á 7. siðu:
Barnaskólarnir á Norðurlandi
Upplýsingar Stefáns Jónssonar námsstjóra
Engar bindandi samþykktir
hafa verið gerðar á þessurn
fundum, en málin rædd og
skýrð. TeJ eg að það hafi kom-
ið í ljós í þessum umræðum, að
sameining skólahverfa um
skólabyggingu sé sjálfsögð, en
ágreiningur mun vera um það
lijá þeim, sem eru málinu
hlynntir, hvort skólarnir skulu
vera tveir eða cinn, eins og
fræðsluráðið leggur til. Eftir
kynningu minni í héraðinu, tel
eg rétt að reistir yrðu tveir
skólar, annar „austan vatna“
nálægt Sleitubjarnarstöðum í
Neðra-Ásslandi, en hinn í
Varmahlíð.
SkóJaskyld börn í þessum 10
sveitum munu nú vera 140—150
miðað við 9 ára skólaskyldu og
gætu því skólarnir orðið
tveggja kennara skólar, þótt
þeir yrðu tveir.
d) Eyjafjarðarsýsla.
í Eyjafirði eru tveir heima-
vistarskólar, að Húsabakka í
Svarfaðardal og á Árskógi á Ár-
skógsströnd, og tveir skólar,
sem kalla má heimavistarskóla,
að LaugaJandi í Öngulsstaða-
hreppi og við Hjalteyri í Arnar-
neshreppi.
Undanfarna vetur hefur akst-
ur skólabarna gengið sæmilega,
en aðstaða er lakari í Arnarnes-
hreppi. Báðir skólarnir eru
annarsdags skólar.
í Saurbæjarhreppi er kennt í
nýju félagsheimili, en aðstaða
til skólahalds með 2 kennurum
og 50—60 börn, er mjög erfið.
Börnum er ekið á skólastað,
sumum um alllangan veg.
í Hrafnagilshreppi er kennt í
gömlu samkomuhúsi, sem þeg-
ar hefur verið lagt niður sem
samkomu- og fundaJiús. Börn-
um er ekið á skólastað.
Tillaga mín er sú, að þessir
tveir hreppar byggi saman
skólahús að Hrafnagili, en þar
er nokkur jarðhiti.
Áhugi til sameiningar er
nokkur í Hrafnagilshreppi, en
minni í Saurbæjarhreppi. Á
komandi sumri býst eg við að
ræða við forystumenn þessara
skólahverfa um sameiningu.
Eru þá enn eftir 3 hreppar í
Eyjafjarðarsýslu. sem vantar
skólahús. Eru það Skriðu-,
Öxnadals- og GJæsibæjarhrepp-
ar. Hafa þeir ákveðið að sam-
einast um byggingu heimavist-
ar-barnaskóla að Laugalandi á
Þelamörk. Er áætlað að hefja
byggingu skólans á sumri kom-
anda. Eru um 60 börn skóla-
skyld í þessum hreppum miðað
við 9 ára aldur.
í Grímsey er meira en hálfrar
aldar gamalt skólahús úr
timbri, sem jafnframt hefur
verið notað fyrir samkomuhús
og geymir þar hið fræga „Fiske-
safn“.
Sumarið 1958 fór eg út í
Grímsey að heimsækja börn
þar, og ræða skóla- og menn-
ingarmál við forráðamenn eyj-
unnnr.
Á sameiginlegum fundi
hreppsnefndar og skólanefndar
þar, var samþykkt að sækja um
leyfi til byggingar félagsheimil-
is, sem jafnframt væri skólahus
og geymsla fyrir bókasafnið.
Var gert frumriss að slíkri
byggingu og staður valinn fyrir
á svonefndu Eiðatúni.
Teikning að þessu húsi er nú
fullgerð og verður í annarri
áimu hússins góð, kennslustofa,
bókaliérbergi, anddyri og snýrti
herbergi. Standa vonir til að
bygging hefjist á sumri kom-
jnda.
Tel eg að þessi framkvæmd
hefði ekki mátt dragast lengur,
og þá ekki sízt vegna liins
ágæta bókasafns.
e) Suður-Þingeyjarsýsla.
f sýslunni eru 10 skólahverfi.
Á Svalbarðsströnd er leennt í
gömlu samkomuhúsi, sem einn-
ig var byggt sem skólahús.
Kennslustofan er lítilogaðstaða
ekki góð. Rætt hefur verið um
að endurbyggja og stækka
þetta gamla liús, en einnig lief-
ur verið rætt um að byggja Jít-
ið skólahús eða leennslustofu
ásamt skólastjóraíbúð. Enn er
óráðið hvor leiðin verður farin.
Aðkallandi nauðsyn er að
byggja þarna skólastjóraíbúð.
Á Grenivík er gamalt skóla-
hús, sem hefur nýlega verið
endurbætt nokkuð. Þar er mikil
nauðsyn að byggja skólastjóra-
íbúð.
Að Skógum í Fnjóskadal er
gamalt skólahús með heimavist
fyrir nolckur börn. Er húsið lít-
ið og úr sér gengið.
í Ljósavatnshreppi er ekkert
skólahús.
Eg tel rétt að þessi skóla-
hverfi sameinist um byggingu
heimavistar-barnaskóla. Rætt
hefur verið um Stóru-Tjarnir í
Ljósavatnsskarði sem heppileg-
an skólastað. Þar er nokkur
jarðhiti og staðurinn liggur vel
fyrir báða hreppana.
í Bárðardal er verið að byggja
skólahús og félagsheimili að
Stóru-VöJluin. Húsið er fok-
hellt, en verðúr eleki tilbúíð í
haust. Er rætt um að. koma
skólanum fyrir á einu sérstöku
heimili lcomandi vetur 1960—
1961.
í Mývatnssveit er hafin bygg-
ing heimvistar-barnaskóla, sem
ætti að verða fullgerður haustið
1961, ef vel gengur. Nú fer
kennsla fram í litlu þaldier-
Jjergi í félagsheimilinu Skjól-
brekku.
f Reykjadal er ekkert skóla-
hús, en hreppurinn á hitalind
og ítök í Jóð, sem áætlað var að
byggja skólahús á. En nú hefur
skólastjórinn, Dagur Sigur-
jónsson, álcveðið að gefa sinn
hluta af Litlu-Laugum skóla-
hverfinu til ráðstöfunar. Ekki
er gjafabréfið enn fullgert, en
vafaaust verður nýr. skóli
byggður að Litlu-Laugum. Hita-
lind, sem hreppurinn á, kemur
að fullum notum, jzótt byggt sé
að Litlu-Laugum.
Nú er kennt í íbúðarhúsi
Dags skólastjóra og þar er líka
heimavist fyrir nokkur börn.
í Aðaldal er nýtt skólahús
með tveimur kennslustofum,
byggt í þéttbýlinu skammt frá
Grenjaðarstað. Enn er þó far-
kennsla í tveimur byggðahverf-
um, er fjarst liggja. Þessi skóli
fullnægir ekki skólahverfinu að
öllu leyti, nema byggð verði við
hann heimavist og íbúð fyrir
skólastjóra.
Tjörnes-skólaliverfi er skipt í
tvo sveitarhluta: Reykjaliverfi
og Tjörnes.
í Reykjahverfi er nægur jarð-
hiti, væri hægt að byggja þar lít
inn skóla fyrir allt skólahverfið.
f) Norður-Þingeyjarsýsla.
í KeJduhverfi er nýlokið
byggingu skóla- og félagsheim-
ilis og fór fram hátíðleg vígslu-
athöfn hinn 9. ágúst 1959. Er
þetta mikil bygging og vönduð.
Að Lundi í Axarfirði er gam-
alt skólahús sambyggt við fé-
lagsheimili. Við þetta gamla
hús er nú áætlað að byggja
Framhald á 7. siðu.