Dagur - 02.07.1960, Blaðsíða 8
8
Síld er nú aflur komin á vesfursvæðið
Valafell á leið til Siglufjarðar með 700 mál,
sem veiddust 15 mílur norður af Siglufirði
Siglwfirði kl. 4 í gær. Ekkert
var saltað hér í gær eða fyrra-
Tryggvi Helgason fiugmaður og sjúkraflugvél Norðlendinga.
Sjúkraflugvéiin dagiega á ferð
Flytur fleiri sjúklinga en gert var ráð fyrir
Tryggvi Helgason, flugmað-
ur sjúkraflugvélarinnar á Ak-
ureyri, var í gær að leggja af
stað til Húsavikur, til að at'nuga
flugvallarstæði fyrir áburðar-
flugvél, sem ráðgert er að nota
til dreifingar á sumarhagá Hús-
víkinga. (Þar eru Húsvíkingar
á undan Akureyringum, að taka
tæknina í þjónustu sína og bæta
upp sumarþrengsli í högum.)
Sjúklingar fluttir suður.
Tryggvi hefur í þessum mán-
uði (skrifað á fimmtudag) flutt
5 sjúklinga til Reykjavíkur.
Þeir eru frá Blönduósi, Hólma-
vík, Skagaströnd, Hellissandi
og Grímsstöðum. Veður voru
dimm í þessum ferðum flestum,
svo að ófullkomnari flugvélum
var ekki fært, og stundum eng-
um öðrum flugvélum, vegna
takmarkaðra lengda flugbrauta.
Allar gengu ferðir þessar að
óskum. Engir geta að fullu met-
ið velheppnaðar sjúkraflugferð-
ir og verða þær ekki metnar til
fjár.
Konan á Hellissandi.
Meðal þeirra ferða, sem farn-
ar voru í vondu skyggni, var
ferðin frá Hellissandi til
Reykjavíkur með konu í barns-
nauð. Nokkurs hefur þótt við
þurfa í það sinn, enda búið að
reyna annars staðar eftir far-
kosti, en án árangurs. Þessi ferð
gekk ’ þó vel og sængurkonan
var í læknishendi leiðina suður.
Á miðvikudaginn var síðasta
sjúkraflug Tryggva. En þá sótti
han.n slasaðan skipstjóra til
RauTarhafnar af síldax-skipinu
Skipaskaga.
LeiguOug.
Auk sjúkraflugsins hafa verið
farin mjög mörg leiguflug
vítt og breitt um landið. Flesta
daga er flogið, auk ferðanna til
Vopnafjax-ðar á föstudögum og
þriðjudögum. Stundum hafa
verið farnar fimm ferðir á dag.
Lesendum til hagi'æðis skal
hér minnt á afgreiðslusíma
sjúkraflugvélarinnar, sem er
1843 (kl. 8—23.30.)
| Á Grímseyjarsundi gerðist \
\ sá atburður í vikunni, að Þór \
\ tók brezkan togara, staðinn |
I að veiðum í landhelgi. Brezkt i
| herskip hindraði að togarinn I
í væri fluttur til lands og tók i
\ íslenzku varðskipsmennina, i
i sem komnir voru um borð í =
\ togarann, með valdi, flutti þá i
i um borð í Þór og lét togar- i
i ann færa sig út fyrir.
| Bretar lofuðu 3 mánaða i
i löghlýðni á íslandsmiðuin í :
I von um samninga við íslenzk i
i stjórnarvöld. Þrálátur orð- i
i rómur hefur gengið umj
i samningsvilja núverandi i
i stjórnarflokka, meiri en áð-\
\ ur var. \
I Áreksturinn á Grímseyjar- =
i sundi ætti að vekja þá, sem i
i kannski hafa verið farnir að i
i dotta. Hið brezka fólskuverk |
| þjappar íslendingum fast i
i saman til verndar réttindum i
i sinum innan 12 milnanna og i
i síðar á landgrunninu öllu. \
LöndunarstöBvunin á Raufarhöfn
iiiiiiiimiiiii
IDagukJ
kemur næst út miðvikudaginn
6. júlí.
Raufarhöfn, 1. júlí. — Fyi'sta
síldin kom héi' 25. júní og þann
dag bárust hingað 8 þúsund
mál. Síldin hefur ekki borizt
hingað svona snemma, a. m. k.
ekki síðustu 10 árin.
Nú eru komin hingað 50 þús.
mál síldar.
Bxæðsla hófst 28. júní. Verið
er að byggja þrjá síldartanka,
sem eiga að taka 35 þús. mál.
Ea þeir eru ekki tilbúnir enn-
þá.
í fyrx-adag og síðan hefur
straumur -síldai'skipanna legið
vestur með síldina. Við höfum
þannig tapað frá okkur 15—20
dag, en Njörður tók á móti 100
tunnum uppmældum í morgun.
Meiri hluti síldarskipanna er
fyrir austan, en sárafá á vestur-
svæðinu. Síldveiði er treg. Þó
veiddist eitthvað 57 sjómílur
austur af Noi'ðfjarðarhorni.
En Valfell fékk í dag 700 mál
15 mílur noi'ður af Siglufirði og
er á leið til lands. Þykja þetta
góð tíðindi.
Söltun er aðeins 249 tunnur
á Raufarhöfn og 408 á Siglu-
firði.
Frá því um miðnætti í nótt til
kl. 3 í dag höfðu 26 skip til-
kynnt komu sína til Siglufjarð-
ar með 400—450 bál til jáéf-
aðai'.
Illa notað bílastæði
Vöntun er á bílastæðum hér
í bæ, og því meiri vöntun, sem
bílum fjölgar. Þar sem gamli
slippui’inn var, er þó komið
stórt og rúmgott bílastæði
(norðan við P. O. B.). En það
nýtist illa vegna þess hve bíl-
unum er lagt þar óreglxxlega. —
Nauðsyn er að merkja þetta
góða bílastæði, svo að það vsé
ætíð opið til inn- og útkeyrslu á
meðan rúm er.
Það kemur hvað eftir annað
fyrir ,að allt lendir þar í einni
bendu vegna þess að engar leið-
beiningar eru um það, hversu
leggja skuli þar bifreiðum.
Út' þessu þarf að bæta.
Að vera viðbúiim er síldin kemur
Síldarverksmiðjurnar ekki viðbúnar
þúsund málum, og sennilega
meiru. Aðeins er búið að salta
í 100 tunnur.
Margt fólk er komið hingað,
til dæmis komu 3 flugvélar í
gær með starfsfólk.
Fyrsta síldin veiddist austast
á miðsvæðinu, en mest hefur
veiðzt á austui'svæðinu.
Síldar mun nú hafa oi'ðið vart
á vestursvæðinu og hafa mörg
skip haldið þangað.
Hér eru 5 flutningaskip í dag,
eitt að taka brotajárn, annað að
taka síldramjöl, það þriðja salt-
fisk, það fjórða kemur með
timbur og hið fimmta er Esja.
Fyx-sta síldin veiddist aðfara-
nótt 17. júní. í fyi'stu hrotunni,
sem vonandi verður ekkisú
síðasta, hafa verið allmiklir
veiðimöguleikar, fyrst mið-
svæðis, síðan á austui-svæðinu.
Tíðin hefur verið hagstæð til
veiðanna. Mörg góð köst hafa
fengizt. Til skamms tíma hefur
síldin, sem vænta mátti, svo
snemma veidd, ekki verið sölt-
unarhæf, og því verið öll lögð
til bræðslu. Frétzt hefur að skip
hafi beðið losunar. Hjá sumum
hafa komið í ljós gallar á veið-
arfærum og veiði tapast af þeim
sokum. Ýmsir hafa oi'ðið síð-
búnir til veiðanna og misst við
það af veiði, eins og vei'ða vill.
Þegar örlæti sjávarins er ekki
til staðar nema stuttan tíma og
enginn veit með neinni ná-
kvæmni, hvenær síldin kemur
eða fei', getur mikið oltið á foi'-
sjá og fyrirhyggju.
Geta unnið 67 þúsund mál á
sólarhring.
Talið er, að síldarverksmiðjur
hér norðan- og austanlands,
hafi samanlagt 67—68 þús. mála
vinnslugetu á sólarhring. En
hin skráða vinnslugeta verk-
Sílcl og heyskapor
Ólafsfirði, 28. júní. — Sláttur
er víðast hafinn og spretta' er
góð. Það er sól og hiti og grasið
þornar af ljánum.
Fyrir helgina komu tveir bát-
ar með síld. Guðbjörg með 750
mál og tunnur, og af því voru
hraðfrystar 120 tunnur, og Þor-
leifur Rögnvaldsson með 500
mál og tunnur, þar af fóru 110
tunnur í frost og afgangurínn í
hræðslu af afla þessara tveggja
skipa. Síldárverksmiðjan muxx
bræða um 500 mál á sólarhring.
Héðan eru 6 skip. gerð út á
síld. Þau eru: Guðbjörg, skip-
stjóri Ólafur.Jóakimsson, Einar
Þveræingur, skipstjóri Valdi-
mar Gunnarsson, Þorleifur
Rögnvaldsson, skipstj. Jón Sig-
urpálsson, Gunnólfur, skipstj.
Benjamín Antonsson, Stígandi,
skipstjóri Þoi'steinn Bjöi'nsson,
og Kristján, skipstjóri Njáll að
nafni, sunnlenzkur maður.
ÖU þessi skip eru farin á
veiðar. Guðbjörg er eina skipið,
sem hefur haft blökk, og er bú-
in að fá um 2000 mál og tunnui'.
Hingað er von á tveimur 150
smálesta stálskip.um frá Noregi.
Hið fyi'ra, skip bæjarins, verð-
ur tilbúið 20. júlí n.k. En hið
síðara, eign hraðfrystihxissins,
verður tilbúið um mánaðamótin
. ágúst—septembei'.
Þá hafa 5 smæi'ri dekkbátar
bætzt í bátaflota staðarins. Þeir
eru þessir: Uggi frá Grenivík,
8Y2 smál., Enok frá Norðfirði,
26 smál., Freyja frá Dalvík, 9
smál., Ármann frá Reykjavík,
27 smál., og Ingólfur, 13 smál.
bátur frá Vestmannaeyjum.
í dag var mótorbáturinn
Anna, 10 smál., að koma með 14
skippund eftir viku útivist á
handfæri austur undir Sléttu.
Hefur mörgum
Ófeigsstöðum, 1. júlí. — Ekki
eru skarpir þurrkar síðustu
daga. Heyskapur gengur vel óg
flestir bændur búnir að hirða
eitthvað af töðu, sumir mikið.
Spretta er góð' og tíð hagstæð.
Karl Sigurðsson bóndi á
Knútsstöðum verður sjötugur á
sunnudaginn, 3. júlí. Hann er
mikill bóndi og afarmenni að
burðum. Manslífum hefur hann
bjargað oftar en einu sinni og
oft hefur hann auk þess greitt
fyrir fólki þegar Laxá hefur
flætt.
smiðjuvéla kemur að iitlu
gagni, ef verksmiðjurnar eru
ekki í lagi, þegar síldin kemur.
Það er ekki nóg að koma upp
nýjum síldarbræðslum til við-
bótar á sumrinu, ef þær eru
ekki tilbúnar fyrr en meira eða
minna er liðið á síldartímann.
Það er gott að geta sent 2—300
skip til síldveiða, ef vel veiðist,
en það er hörmulegt, ef meira
eða minna af skipunum getur
ekki farið út á miðin um leið og
síldarinnar verður fyrst vart, af
því að skip eða veiðarfæri eru
ekki komin í lag.
Dýrt að tapa síldarkasti.
Hér eiga ýmsir hlut að máli:
útgerðarmenn, skipstjórar, við-
gerðarstöðvar, verkstæði, lána-
stofnanir o. s. frv. Það er óæski-
legt að fara út á miðin með
veiðarfæri, sem skipshöfnin veit
ekki, hvort nothæf eru eða
ekki. Veiðarfærin þyrfti að
rannsaka á einhvern hátt, ef
mögueikar eru til, enda munu
sumir hafa gert það. Það er dýr
tilraun að tapa síldarkasti, ef
hægt er -að komast hjá því.
Seinlætið' veldur tjóni.
í fyrri daga var það háttur
forsjálla bænda og formanna,
að gæta að tækjum sínum og
áhöldum og koma þeim í lag
löngu áður en til þeirra þurfti
áð taka. Nú, á öld tækninnar, er
;>kki • síðuiy og jafnvel miklu
fi'errrúr full þörf á, að hafa tím-
ann fyrir sér í þessum efnum.
Byrja ekki of seint á því, sem
þarf að gern. Sjaldan skaðar,
þótt þvi sé lokið eitthvað fyrr
en nauðsynlegá þarf á að halda.
Það veldur tjóni nú, sem fyrr,
að draga fram á síðustu stundu,
það sem hægt var að ljúka með
góðu móti í tæka tíð. Stundum
er það ekki hægt, og þá verður
við það að sitja. En að því er
varðar t. d. síldarverksmiðjurn-
ar, ættu þær ekki að vera í
tímahraki við undirbúninginn
af sinni hálfu.