Dagur - 02.07.1960, Page 3

Dagur - 02.07.1960, Page 3
3 Bif reiðaskoðun Eigendur bifreiða og annarra skoðunarskyldra öku- tækja, er enn hafa eigi látið skoða ökutæki sín, verða að láta gera það nú þegar. Oskoðuð ökutæki verða tek- in án frekari viðvörunar úr mnferð og umráðamenn þeirra látnir sæta ábyrgð að lögum. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 28. júní 1960. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. HESTÁMENN! Hin vinsælu tékknesku REIÐSTÍ G VÉL fyrirliggjandi í öllum stærðum. Verð kr. 173.00. Póstsendum. KÁLFLUGULYF Rotmakk-Kverk og Lindan BLÓMABÚ9 Nú eru hinir margeftirspurðú dönsku BLÓMSTUR POTTAR og KER komin aftur. BLÓMABÚB SAMSÆTI. í TILEFNI AF SJÖTÍU ÁRA AEMÆLI Elísabetar Eiríksdóttur fyrrv. bœjrfulltrúa og forrnanns Verkakvennafclagsins Einingar hefur Verkakvennafélagið Eining ákveðið að gangast fyrir samsæti til heiðurs henni. Verður það lialdið í Alþýðuhúsinu á afmælisdaginn 12. júlí n. k. og hefst kl. 8,30. Allar félagskonur, svo og aðrir vinir og félagar Eiísa- betar eru velkomnir, en þeir sem sitja ætla hófið eru beðnir að iáta rita nöfn sfn á lista er liggur frammi í skrifstofu verkalýðsfélaganna. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ E I NIN G M Ú G A V É L Sem ný, driftengd, IIERKULES-MÚGAVÉL er til sölu. Selst á gamla verðinu. — Upplýsingar gcfur KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR. SENÐIFERÐABÍLL Skoda sendiferðabíll til sölu og sýnis á Bifreiðaverk- stæðinu Þúrshamri íijá Magnusi Jónssýni. !h c 3 c b/D ci a u C3 G O OJ > w Raflagnir - Viðgerðir Framkvæmum verkefnin með fyrsta flokks efni og vinnu. Hvers konar lagnir í: ÍBÚÐARHÚS, VERKSMIÐJUR, VINNUSTAÐI, úti og inni, SAMKOMUHÚS. Allar lagnir í sveitabæi, úti og inni, Einkarafstöðvar, með línum og öðru tilheyrandi. Sérstök rafmagnskerfi: KÆLIVÉLAKERFI, HITALAGNA STÝRIKERFI, OLÍUKYNDINGAR, VARALJ ÓSAKERFI, HÁSPENNULJÓSASKILTI (NEON) LEIKS VIÐSL J ÓS AKERFI, DYRASÍMAR, KALLKERFI, N ÆTU RHIT AKERFI, O. FL. Leitið upplýsinga. — Tæknileg þjónusta. RAFLAGNADEILD VERKSTÆÐIÐ - SÍMI 1723 Löggiltur rafv.meistari Ingvi Ámi Hjörleifsson, sínri 1212. a 3 :0 - nð S CJ ' ec W n bC O c ••H c 0 > w biD C3 !» o > V -O u s QJ ÖJO

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.