Dagur - 09.07.1960, Blaðsíða 6

Dagur - 09.07.1960, Blaðsíða 6
r 6 TAPAÐ. Karlmannsarmbandsúr, að líkindum á leiðinni frá Byggðavegi upp að Jaðri. Guðm. Þórhallsson, Þingvallastræti 40. HERBERGI Sá er gæti leigt eldri konu gott herbergi, ásamt eld- unarplássi, helzt á Odd- eyri, láti mig vita sem fyrst. Jón Ingimarsson. Dömur athugið! Seljum alla næstu viku DÖMUHATTA með 10—50% afslætti. VERZLUNIN LONDON Nú er að koma frá PROMETHEUS: Brauðristar, kr. 395.00 Straujárn, kr. 500 og 303 Vatnshitakönnur með hitastilli, kr. 725.00 Hitapúðar, kr. 315.00 Hárþurrkur, cromaðar, kr. 625.00. Handþurrkur, kr. 1174.00 Ofnar með stofuhítastillí kr. 1475.00. Ollum þessum tækjum fylgir skrifleg ábyrgð í 1—5 ár. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Strandgötu 6 — Sími 1253 Plastdúkur V axdúkur yEFNAÐARVÖRUDEILD ' APASKINN blátt og brúnt. BUXNAEFNI köflótt. VERZLUNIN LONDON DÚKAEFNI VERZLUNIN SKEMMAN Súni 1504 Alltaf eitthvað nýtt! BÓMULLARPEYSUR komnar aftur. Nýtt snið. — Kr. 64.50. KVEN SPORTBUXUR Kr. 215.00. KARLM.BUXUR VINNUBUXUR SPORTSKYRTUR STAKKAR NÆRFÖT o. m. fl. með gamla verðinu. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. KVENSKÓR með háum, hálfháum og lágum hælum. — Ljósir litir. Mjög fjölbreytt úival. HERRASKÓR, reimaðir og óreimaðir TELPNA og DRENCJASKÓR Hvergi meira íirval. Hvergi lægra verð. IÐUNNAR- SKÓR! fiMlm 100 LITIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.