Dagur - 09.07.1960, Side 6

Dagur - 09.07.1960, Side 6
r 6 TAPAÐ. Karlmannsarmbandsúr, að líkindum á leiðinni frá Byggðavegi upp að Jaðri. Guðm. Þórhallsson, Þingvallastræti 40. HERBERGI Sá er gæti leigt eldri konu gott herbergi, ásamt eld- unarplássi, helzt á Odd- eyri, láti mig vita sem fyrst. Jón Ingimarsson. Dömur athugið! Seljum alla næstu viku DÖMUHATTA með 10—50% afslætti. VERZLUNIN LONDON Nú er að koma frá PROMETHEUS: Brauðristar, kr. 395.00 Straujárn, kr. 500 og 303 Vatnshitakönnur með hitastilli, kr. 725.00 Hitapúðar, kr. 315.00 Hárþurrkur, cromaðar, kr. 625.00. Handþurrkur, kr. 1174.00 Ofnar með stofuhítastillí kr. 1475.00. Ollum þessum tækjum fylgir skrifleg ábyrgð í 1—5 ár. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Strandgötu 6 — Sími 1253 Plastdúkur V axdúkur yEFNAÐARVÖRUDEILD ' APASKINN blátt og brúnt. BUXNAEFNI köflótt. VERZLUNIN LONDON DÚKAEFNI VERZLUNIN SKEMMAN Súni 1504 Alltaf eitthvað nýtt! BÓMULLARPEYSUR komnar aftur. Nýtt snið. — Kr. 64.50. KVEN SPORTBUXUR Kr. 215.00. KARLM.BUXUR VINNUBUXUR SPORTSKYRTUR STAKKAR NÆRFÖT o. m. fl. með gamla verðinu. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. KVENSKÓR með háum, hálfháum og lágum hælum. — Ljósir litir. Mjög fjölbreytt úival. HERRASKÓR, reimaðir og óreimaðir TELPNA og DRENCJASKÓR Hvergi meira íirval. Hvergi lægra verð. IÐUNNAR- SKÓR! fiMlm 100 LITIR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.