Dagur - 21.09.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 21.09.1960, Blaðsíða 3
3 Bændur! - Bændur! Góða og ódýra KÚAFÓÐURBLANDAN er komin aftur og kostar kr. 175.00 pokinn, og ódýrari ef hún er tekin á bryggju. EFNAFERÐ AKUREYRÁR H.F. Hafnarstræti 19. — Sími 1485. Náttkjólar Undirföt Undirkjólar Buxur Brjóstahöld Sokkar, saumlausir og með saum. VEFNAÐARVÖRUÐEILD SENDISVEINAR Okkur vantar nokkra sendisveina í vetur. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA BYGGINGALÁNASJÓDUR Umsóknir um lán úr Byggingalánasjóði Akureyrar- bæjar sendist undirrituðum fyrir 1. október n. k. Umsóknareyðublöð í'ást á bæjarskrifstofunum. Endurnýja þarf eldri umsóknir. Bæjarstjórinn á Akureyri, 16. september 1960. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON Okkar vinsælu SVEFNHERGERGISHÚSGÖGN KOMIN AFTUR. BORÐ OG STÓLAR, með stálfótum, hentug fyrir kaffistofur og biðstofur. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstræti 106. — Sími 1491. KARLM. SKÓR svartir, tékkneskir. N Ý K O M N I R. HVANNBERGSBRÆÐUR Nýtt frá Ameríku: ASPARGUS, 3 teg. GRÆNAR BAUNIR Vl dósir. BL. GRÆNMETI Vz dósir. RAUÐRÓFUR Vl dósir. GULRÓFUR Ví dósir. PICKLES, glös GÚRKUR, sneiddar, og heilar í glösum. KJÖTBÚÐ K.E.A. Húsgagnaverzlunin KJARNI H.F. auglýsir: Höfum á boðstólum alls konar húsgögn, svo sem: Svefnherbergishúsgögn Borðstofuhúsgögn Dagstofuhiisgögn Skápar, margar gerðir Skrifborð, 5 gerðir Eldhúsborð og kollar, margar gerðir. Sófaborð, nrikið úrva'l Armstólar, stakir Standlampar Kommóður Rúmfataskápar Náttborð (stök) Spilaborð Símaborð Ú tvarpsborð Strauborð Barnarúm Hinar vinsælu vegghillur og skápar o. m. o. m. fl. Sel jum ofangreindar vör- ur á sarna verði og fyrir áramót að viðbættum 3% söluskatti. Seljum gegn afborgunum Sendum gegn eftirkröfu hvert á land sem er. Símið, komið, kaupið. Húsgagnaverzlunin KJARNI H.F. Skipagötu 13 — Akureyri Sími 2043 VÖNDUÐ BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu í Austurbyggð 3. — Sími 2348. M0CKVITS, árgerð 1959, TIL SÖLU Enn fremur eldri gerð Mockvits. — Rögnvaklur Rögn- valdsson, sími 2158, Akureyri. Frá Oddeyrarskólanum Skólasetning fer fram í Oddeyrarskólanum laugardag- inn 1. okt. næstkomandi klukkan 2 síðdegis. Þá mæti í skólantim börn, sem verða í 4., 5. og 6. bekk í vetur. Foreldrar barnanna eru velkpmnir. SKÓLAST J ÓRI. Skólarnir verða settir laugardaginn 1. okt. kl. 2 síðd. Barnaskóli Akureyrar verður settur í kirkjunni. Börn- in rnæti við skólann kl. 1.45. Setning Glerárskólans verðytr auglýst síðar. Skólaskyld börn, sem flutt hafa til bæjarins í sum- ar, og ekki hafa þegar verið skráð, eru beðin að' mæta í viðkomandi skólum föstudaginn 30. sept. kl. 3 síðd. og hafi þá með sér einkunnir frá síðasta vorprófi. Akureyri, 20. september 1960. SKÓLASTJÓRARNIR. JARÐÝTA CATERPILLAR D. 8 er til leigu í smærri eða stærri verk. — Upplýsingar í síma 2209 eða 1644. VINNUVÉLAR S. F. RÚGMJÖL HAFRAGRJÓN í lausri vigt og pökkum MATARSALT, gróft og fínt BL. RÚLLUPYLSUKRYDD ST. NEGULL - ST. ALLRAHANDA ST. PIPAR, ljós og dökkur SALTPÉTUR - LAUKUR SLÁTURGARN - RÚLLUPYLSUGARN SMJÖRPAPPÍR - PLASTPOKAR NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.