Dagur - 21.09.1960, Blaðsíða 7
7
LAUGARBORG
Dansleikur laugardags-
kvöldið 24. þ m. kl. 9^30.
H- H. kvartettinn leikur.
Kvenfélagið Iðunn og
U. M. F. Framtíð.
TIL SÖLU:
Dagstofuskápur, borð-
stofuborð og stólar.
Uppl. að Byggðav. 134 A
eftir kl. 18 næstu kvöld.
TIL SÖLU
Silver-Cross barnakerra
á Gleráreyrum 6.
Sími 14G2.
FIÆNUUNGAR,
ársgamlir, til sölu.
Dagmar Jóhannesdóttir,
Setbergi, Akureyri.
Nýr 3 ha.
UTANBORÐSMÓTOR
TIL SÖLU.
Kristján Kjartansson,
Mógili.
TIL SÖLU
Fjárhús og lilaða.
Uppl. í sínja 1073.
TIL SÖLU
BARNAVAGN
Uppl. í síma 2241.
SKÝLISKERRA
TIL SÖLU.
Uppl. í síma 2351.
GÓÐUR BARNAVAGN
á hagkvæmu verði er til
sölu í Vanabyggð 3, neðri
hæð.
TIL SÖLU:
Kyngóð kýr á öðrum kálfi
og á að bera um áramót.
Tveir afsláttarhestar og
hrútur ættaður frá Hró-
arsstöðum í Fnjóskadal.
Upplýsingar gefur
Karl Frímannsson,
Dvergsstöðum.
TIL SÖLU
Chevrolet-vörubíll
með tvískiptu drifi.
Birgir Þórisson,
Krossi.
TIL SÖLU
WILLY’S JEPPI
Halldór Gunnlaugsson,
Dalvík.
BÍLL TIL SÖLU
A—1499, sem er
Dodge ’48, er til sölu.
Uppl. í síma 2535 á kvöld-
in en 1438 á daginn.
TILBOÐ ÓSKAST
í Opel-Caravan bifreið,
sem keyrð er aðeins 17
þús. km. og er sérstaklega
vel með farin. — Réttur
áskilinn til að taka hvaða
tilboði senr er eða hafna
öllum.
Gísli Ólafsson,
Asvegi 20.
TIL SÖLU
Vörubifreið Henschel,
H S 115, með fjögurra
hjóla drifi, 6 manna liúsi
og 16 f. palli.
Sigurður Marteinsson,
Kvíabóli, S.-Þing.
Sínri Fosshóll.
TIL SÖLU ER
rússneskur landbúnaðar-
jeppi, árgerð ’59.
Valgeir Axelsson,
Torfunr.
VIL KAUPA
WILLY’S JEPPA.
Jón Ólafsson,
mjólkurbílstjóri.
VIL KAUPA
snemnrbæra kú.
Kristján Skjóldal,
Ytra-Gili.
Móðir mín,
VILBORG HELGADÓTTIR
fró Efstalandi, andaðist að EHiheimiiinu Skjaldarvík
fimmtudaginn 15. sept. — Jarðarförin fer fram að Ytri-
Basgisó laugardaginn 24. sept. kl. 2 e. h.
Gestur Sæmundsson.
Þökkum innilcga auðsýnda samúð við andlót og jarðarför
móður okkar,
KRISTÍNAR BJARKAN,
Akureyri.
Ragnar Bjarkan, Skúli Bjarkan.
■iii 1111111 ■ 1111 n ■■ 11 i iin iii ii ii ii i ii 111111 m>(ii ■ ii tiiits 1
BORGARBÍÓ
l Sími 1500 |
l Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 I
\ Naesta mynd:
| Ástir og sjómennska |
I (Sea Fury.) =
1 Einstaklega viðburðarík og i
I skemmtileg brezk kvikmynd, I
1 sem gerist á sjónum og í í
\ spönsku fiskiþorpi.
iAðalhlutverk:
LUCIANA PALUZZI. í
i STANLEY BAKER, j
i TAKIÐ EFTIR! i
i Ca. 20 mín. AUKAMYND \
r frá brúðkaupi Margrétar i
i prinsessu. — Marga mun \
i fýsa að sjá þessa umtöluðu i
| athöfn. §
7u iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiui 11111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiii7
ORGELVELTAN
Jónasína Helgadóttir skorar
á: Líneyju Sigurðardóttur, Hlíð-
argötu 5, Sigríði Daníelsdóttur,
Hlíðargötu 5, Héðinn Þorsteins-
son, Brekkugötu 41.
Þorsteinn Davíðsson skorar
á: Þorstein Jónsson, Gilsbakka-
vegi 1, Núma Aðólfsson, Hlíð-
argötu 10, Stefán Reykjalín,
Holtagötu 7.
Elín Halldórsdóttir skorar á:
Sigríði Helgadóttur, Rauðumýri
18, Halldóru Egilsdóttur, Þing-
vallastræti 30, Ágústu Sigurð-
ardóttur, Löngumýri 3.
KRAKKAR,
sein kynnu að vilja bera
út blöð í vetur. Vinsam-
legast tali við okkur sem
fyrst.
Afgreiðsla DAGS og
TÍMANS.
STARFSSTÚLKUR
óskast í eldhús Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri.
Uppl. hjá ráðskonu
sími 1294.
Afgreiðslustúlka
óskast sem fyrst.
ANNA & FREYJA
AFGREIÐSLU STÚ LKA
ÓSKAST.
Vaktavinna.
Blaða- og
sælgæitssalan h.f.
VINNA - REYKJAVÍK
Barngóð stúlka óskast á
fámennt heimili í Reykja-
vík. Sér herbergi. Fríar
flugferðir. — Uppl. gefur
Þórhalla Þorsteinsdóttir,
Skólastíg 3, sírni 1210.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
ÓSKAST.
BÓKABÚÐ
Jónasar Jóhannssonar
Kirkjan. Séi-a Sigurður Hauk-
ur Guðjónsson messar í Akur-
eyrarprestakalli á sunnudaginn,
sem hér segir: í Akureyrar-
kirkju kl. 10.30 árd. Sálmar nr.:
223 — 23 — 447 — 203 — 232.
— í Lögmannshlíðarkirkju kl.
2 e. h. Sálmar nr.: 17 — 370 —
304 — 401 — 530. — í barna-
skólanum í Glerárþorpi kl. 5 e.
h.. Sálmar nr.: 572 — 687 — 313
— 675.
Hjónacfni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Haf-
dís Björk Hermannsdóttir,
Kambsstöðum, og Stefán B.
Þórðarson, Árbæ, Höfðahverfi.
Fá Sjálfsbjörg, Akureyri! —
Skemmtifundur verður að
Bjargi á sunnudaginn kemur
kl. 3 e. h. Hefjum vetrarstarfið
með því að fjölmenna stundvís-
lega.
— Viðarlaufin .. .
Framhald af 2. siðu.
Bjarnason skógræktarstjóri, iiaíði
eigi aðeins fundið leiðina að helli
Bergþórs í Bláfelli, og heixnt i sín-
ar hendur ketil hans, heldur hafði
hann einnig hirt lauiblöðin og
var nú önnum kalinn við það
nytsemdarstarf að breyta þeim í
gujl og græna skóga.
Og sem betur fer stendur hann
ekki einn að þcirri iðju. Um allt
land vinna nú áhugasamir ein-
staklingar og fjölmenn skógrækt-
armannafélög að sanxa marki.
En verkeínin eru ótæmandi og
mikil og enn vantar vinnandi
hendur, fjármagn og fulltingi á-
huga- og áhriíamanna.
Eg á eigi aðra ósk betri til
handa Skógræktarfélagi Eyfirð-
inga en þá, að því megi auðnast
að fá sem fyrst til fylgis víð steínu-
mál sín sem flestar konur og karla
lxéraðsins, sem sameinist í áhuga-
sömu starfi félaginu til brautar-
gengis og láti svo fljótt sem unnt
er rætast þessa lorspá skáldsins og
skógræktarmannsins norðlenzka:
Módir líjsins, moldin jörðin,
mun að nýju fylla skörðin.
Og i kringurn fjallið, fjörðinn,
flétta aftur gróðursveig.
HLJÓÐFÆRAMIÐLUN
Tek að mér kaup og sölu
á hljóðfærum. — Hef til
sölu: Flygla frá 35 þús.,
píanó frá 9 þús., orgel,
trommusett, gítar og
mandólín. — Lítil píanó
óskast keypt.
Haraldur Sigurgeirsson,
Spítalaveg 15.
Sími 1915.
PÍ ANÓKENNSLA
Byrja að kenna 1. okt.
Væntanlegir nemendur
tali við mig sem fyrst.
Haraldur Sigurgeirsson,
Spítalaveg 15.
Sími 1915.
ÍBÚÐ
Efri hæð hússins Gránu-
félagsgata 7 er til sölu.
Til sýnis frá kl. 6—7 e. h.
Steingrímur Þorleifsson.
Hjúskapur. Þann 17. sept.
voru gefin saman í hjónaband
brúðhjónin ungfrú Erla Þórunn
Ingólfsdóttir, Eiðsvallagötu 7,
Akureyri, og Sveinn Gústafs-
son, stúdent, Túngötu 43, Siglu-
firði. Heimili þeirra verður að
Ingólfsstræti 16, Reykjavík.
I. O. G. T. — Stúkan ísafold-
Fjallkonan nr. 1 heldur fund að
Bjai-gi fimmtudaginn 22. þ. m.
kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla
nýliða. Vetrai-starfið rætt. Sýnd
kvikmynd úr Húsafellsskógi og
berjaferðinni. Kaffi. — Æðsti-
templar.
Til Steinunnar Pálmadóttur:
S. R. S. kr. 100.00. — N. S. kr.
200.00. — G. S. kr. 100.00. — S.
S. kr. 100.00. — Snjólaug Jó-
hannesdóttir kr. 100.00. — K. S.
kr. 100.00. — L. og Ó. kr. 200.00.
— Þ. B. S. kr. 200.00. — N. N.
kr. 100.00. — R. G. kr. 100.00. —
Jenný Ásgeirsdóttir kr. 100.00.
— Anna S. Ásgeirsdóttir kr.
100.00. — R. og G. kr. 50.00. —
Jónasína Helgadóttir kr. 100.00.
— N. N. kr. 100.00. — Jóhann
Sigfússon kr. 200.00. — Ónefnd-
ur kr. 100.00. — I. og J. kr.
100.00. — K. J. kr. 100.00. — Ól-
afur Sölvason kr. 100.00. — Ás-
kell Jónsson kr. 100.00. —
Starfsfólk Gefjunar kr. 3.753.00.
— Randver Sigti-yggsson kr.
500.00. — N. N. kr. 300.00. — G.
H. kr. 100.00. — Samtals kr.
6.503.00.
— Vítir ríkisstjórnina
Framliald af 8. siðu.
staðfestu á erfiðum tímum,
heitir það á þá, að skipa sér
sem þéttast um Framsóknar-
flokkinn, svo að þess megi
verða sem skemmst að bíða að
þjóðin njóti annarra og betri
stjórnarhátta.“
Formaður sambands Fram-
sóknarmanna á Vestfjörðum er
Jón A. Jónsson ritstjóri og aðr-
ir í stjórn: Halldór Kristjáns-
son, Hjörtur Sturlaugsson,
Grímur Arnói-sson og Jón Sig-
urðsson.
HERBERGI
ásamt fæði óskast fyrir
skólastúlku.
Afgr. vísar á.
HERBERGI
Tónlistarskóla Akureyrar
vatnar gott herbergi, fyrir
kennara, 1. okt. n. k.
Uppl. í síma 1653.
GLÆSILEG LÍTIL
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Laus til íbúðar nú þegar.
Góðir greiðsluskihnálar
ef sarnið er strax.
Upplýsingar gefur
Einar Eggertsson,
sími 2025 eftir kl. 7 e. h.
ÍBÚÐ ÓSKAST
til leigu strax eða -frá 1.
október. — Upplýsingar í
Hrafnagilsstræti 26.