Dagur - 02.11.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 02.11.1960, Blaðsíða 3
3 fyrir árið 1961 verðúr að þessn sinni lráð á Blönduósi og heíst sunnudaginn 13. nóv. nk. að Hótel Blönduós. Áætlað er, að þingið standi í viku. Tailíélag Blöndu- óss stendur fyrir þinginu að þessu sinni og nmn kosta aðkomna keppendur á meðan á mótinu stendur. Formaður Taflíelags Blönduóss er Jón Hannesson, afgreiðslumaður hjá Kaupfélaginu og tekur hann við þátttökutilkynningum, se-m þuri'a að berast fyrir 10. nóv. Sömuleiðist tekur Jón Ingimarsson, Akureyri, við þátttökutilkynningum. — N úverandi skákmeistari Norðurlands, Jónas Halldórsson, keppir á mótinu. M í R M í R 7. NÓVEMBER Afmælis verkalýðsbyltingarinnar í Rússlandi verður minnzt í Alþýðuliúsinu máuudagiuu 7. nóvember, kl. 8.30. Rœða: Eyjólfur Árnason. Upplestur: Einar Kristjánsson. Kvilirílynd: Beitiskipið Poteirikin. Þorsteinn Jónatansson stjórnar hófinu. Aðgangseyrir er kr. 20.00, og er kafíi innifalið. STJÓRN M í R. 0 S R A M Langflestar gerðir af BÍLAPERUM VÉLA- OG RAFTÆKJÁSALAN H.F. Strandgötu 6 — Sími 1253 Nýtt! Nýtt! HILLU- PLASTRÚLLUR komið aftur. KJÖTBÚÐ K.E.A. Vörubifreiðin A-1218 verður seld á opinheru upp- boði, sem fram fer við Iiús bifreiðaverkstæðisins Fram á Oddeyrartanga þriðjudaginn 15. nóv. n.k. kl. 2 síðd. Bæjarfógetinn á Akureyri, 28. okt. 1960. RÚSÍNUR Kr. 22.00 pr. kg. NfLENDUVÖRTOLD^0G ÚIiBÚIN Nuralin-taulitnr Flestir litir fyrirliggjandi. NÝLENDUVÖRUDEILD 0G ÚIIBÚIN HÚSMÆÐUR! Höfum til sölu Sjö tegundir. KJÖTBÚÐ K.E.A. Góður og ódýr matur. KJÖTBÚÐ K.E.A. Niðursoðnar APPELSÍNUR KJÖTBÚÐ K.E.A. HUNANG iVý og góð tegund. KJÖTBÚÐ K.E.A. í glösum. KJÖTBÚÐ K.E.A. Hentugar til aA geyma í matvæli. NYLENDUVORUDEILD a.fii.Mrnir ~ i .b. Kavíar í smáglösum. KJÖTBÚÐ K.EA. Nýkomin er á markaðinn Idjómplata, sem jafnframt er bók. Lárus Pálsson hefur lesið inn á þessar bókar- plötur ævintýrin: Rauðhettu, Mjallhvít, Þyrnirósu og Hans og Grétu. Þetta er einstaklega skemmtileg gjöf handa yngri börnurii, en þar sem upplag er lítið, er lólki ráðlagt að kaupa fyrr en síðar. STR.AGULA LINOLEUM TEPPIOC RENNINGAR RENNINGAR x eftirtöldum breiddum: 50, 67, 90, 100 og 110 sm. TEPPI: 150x200, 200x250, 200x300, 250x350 og 300x400 sm. Margir litir og gerðir. Sendum gegn póstkröfu livert á land sem er. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H. F. D A M A S K, mislitt L É R E F T, 140 cm., Iivítt og mislitt FIÐURHELT NÁTTFATAFLÓNEL, rósótt NÁTTFATAPOPLIN, röndótt HANDKLÆÐI VEFNAÐARVÖRUDEILD Pelíkan-vörurnar eru komnar! Kalkipappír — Stenslar Stimpilpúðar — Stimpilblek Lím í túbum — Lím í glösum Vatnslitir í kössum — Krítarlitir í dósum Vélritunarbönd — Vatnslitapenslar Strokleður, Tusche Blek, blátt, grænt, rautt, hvítt Olíulitir í túbum — Olíulitakassar Sjálfblekungar Pelíkan skólapenninn, sem öll börn vilja eignast. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.