Dagur - 02.11.1960, Síða 6

Dagur - 02.11.1960, Síða 6
6 W I L L Y S sendiferðabíl með drili á öllum ■lijólum, árgangur 1954, hefi ég til sölu. Atli Baldvinsson Hveravöllum. Til sölu: CHEVROLET VÖRUBÍLL þriggja tonna, með tví- skiptu drili. — Selst ódýrt Skipti á jeppa koma til greina. Birgir Þórisson Krossi. Til sölu: WILLYS-JEPPI árgangur 1955, í góðu lagi. o Uppl. í Lundargötu 1. WILLYS-JEPPI módel 1940 í mjog góðu lagi til sölu. Skipti á fjögra-manna bíl koma til greina. A. v. á. t 1 Ö ' c IL VRNAVAGN til sölu. Sími 2429 WESTINGHOUSE ÍSSKÁPUR (8,5 kbf.) til sölu. Uppl. í síma 1182. „R I F F I L L“ Til sölu' sem nýr riffill cal. 22 „automatiskur", Verð kr. 2500.00 Einar Helgason sími 1569. NÝLEG ÞVOTTAVÉL til sýnis og sölu í Lundargötu 1. Mjög lítið notuð Þ V O T T A V É L til söju. Uppl. í Gilsbakkaveg 9 (niðri). SÓFASETT til sölu að Utskálum í Glerárhverfi Til sölu: BARNAGRIND í Oddagötu 13. Til sölu: DRÁTTARVÉL (Farmal cub) í ágætu lagi. Þórður Jakobsson Árbæ, Grýtubakkahr. BARNAVAGN til sölu í Vanabyggð 3 (uppi). HERBERGI til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 1368. LÍTIL ÍBÚÐ (1 herb. og eldliús) ná- lægt miðbænum, er til leigu nú þegar. — Lyst- hafendur sendi nöfn sín í pósthólf 237. TVÖ HERBERGI OG ELDHÚS til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 1870 TVÖ HERBERGI OG ELDHÚS óskast til leigu strax. A. v. á. Tveggja herbergja í B Ú D til leigu í Glerárhverfi Uppl. í síma 1032 frá ld. 4-6 e. li. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 2331 TIL SÖLU ER: 6 Iierb. íbúð við Ása- byggð. 4ra herb. íbúð við Hamarsstíg. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Aðalstræti, Þórunnar- stræti, Ásabyggð og víðar. Einbýlishús við Kringlu- mýri og Lækjargötu. Fokheldar íbúðir í raðhúsi. Hefi enn fremur til sölu í Reykjavík nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjöl- býlishúsi, sem er í smíð- um. Greiðsluskilmálar hagkvæmir. Guðm. Skaffason hdl. Hafnarstræti 101 — 3. hæð Sími 1052 ( SPILAKLÚBBUR Skógræktarfélagt Tjam- argerðis og Bílstjórafélag- anna í bænum Næsta spilakvöld er í Al- þýðuhúsinu sunnudaginn 6. nóvember kl. 8.30 e.h. Veitt verða tvenn góð kvöldverðlaun og keppn- inni um heildarverðlaun- in haldið áfram. Fjölmennið! Mætið stundvíslega. Húsið opnað kl. 8. Stjórnin. LAUGARBORG Dansleikur laugardags- kvöldið 5 þ. m. kl. 9.30. Ásarnir leika. Kvenfélagið Iðunn. U. M. F. Framtíðin BERKL A V ARN ARFÉL. AKUREYRAR efnir til þriggja spila- lcvölda í Alþýðuhúsinu. Fyrsta spilákvöldið verður föstud. 4. nóv. kl. 8.30 e. h. - Annað spilakvöldið 18. nóv. og það þriðja sunnudaginn 18. des., á sama stað og sama tíma. Veitt verða VERÐLAUN á hverju kvöldi, auk glæsilegra LOKAVERÐ- LAUNA fyrir öll kvöldin Alltaf dansað á eftir keppni. Hljómsv. hússins leikur. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. HLJÓÐFÆRA MIÐLUN Tek að mér kaup og sölu á hljóðfæmm. Hefi til sölu: Pianetta á kr. 12 þús. Piano á kr. 8 þús. Ódýr orgel Harmonikkur Trommusett o. fl. PIANO MEÐ AFBORGUNUM Veiti móttöku beiðnum um hljóðfæraviðgerðjir og stillingar. Haraldur Sigurgeirsson Spítalaveg 15. Sími 1915 ATHUGIÐ tek að sníða karlamanna- og drengja- fatnað. Einnig alls konar stakar buxur, bæði á karlmenn og kvenfólk. Bragi Guðjónsson klæðskeri, Graenumýri 2, sími 2217 VANTAR KRAKKA til að bera út Tímann í Glerárhverfi. Afgr. Tímans, sími 1166. Fóðraðir dömu skinnhanzkar Ullarvettlingar Crepesokkar og sokkabuxur. VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 NÝKOMÍÐ: Nylon ÞVOTTASNÚRUR ÞVOTTASÓDI í lausri vigt og pökkum. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4 — Sími 1094 FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLANUM AKUR^YRI Matreiðslunámskeiðið byrjar í næstu viku. Upplýsing- ar í síma 1199 milli kl. 6 og 7 e. h. NÝ SENDING! HOLLENZKAR ICÁPUR, nokkrar með fallegum skinnkrögum. HOLLENZKIR HATTAR, TREFLAR og HÚFUR, margar gerðir. KJÓLAR í úrvali, einnig PILS, BLÚSSUR og HANZKAR í mörgum litum. NYLON SOKKAR með gamla verðinu. VERZLUN B. LAXDAL

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.