Dagur - 02.11.1960, Page 7

Dagur - 02.11.1960, Page 7
7 Skinnhanzkar Fóðraðir Verð: 159.60 VERZL. ÁSBYRGI Sokkabuxur á börn. No 1, kr. 124.00 No 2, kr. 131.00 No 3, kr. 138.00 VERZL. ÁSBYR61 Kvenskór! - Niðursett verð! Dagana 3. og 4. nóvember seljum vér kven- skó (eldri gerðir) með stórlækkuðu verði. Mest stærðir 35—37. Komið og gjörið góð kaup. Eiginmaður minn, faðir og bróðir okkar SIGURÐUR GUÐMUNDSSON Oddeyrargötu 1, Akureyri, andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar sunnudaginn 30. okt. sl. Jarðarförin er ákveðin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 5. nóv. n. k. kl. 1.30 e. h. — Blóm og kransar afbeðið. Ólöf Jóhannesdóttir, Helga Sigurðardóttir Jóhanna Sigurðardóttir, Margrét Sigurðardóttir Jóhanna Guðmundsdóttir. Þökkum hjartanlega öilum, fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, ARNA S. JÓHANNSSONAR skipstjóra. Ennfremur hjartans þökk til Skipstjórafélags Norlendinga fyrir margvíslegan sóma er þeir sýndu honum. Biðjum Guð að blessa ykkur öll. Fyrir hönd vandamanna, Jóhanna Jónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við and- lát og jarðarför ., JÓHANNESAR ARNAR JÓNSSONAR frá Steðja. Sigríður Ágústsdóttir og hörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við and- lát og jarðarför AÐALHEIÐAR SIGNÝJAR JÓNASDÓTTUR. Guðjón Benjamínsson, synir, tengdadætur og barnabörn. CM—B—■■■■BllimHHML—833——MMMHM Þökkum innilega auðsýnda samúð og virðingu, við andlát og jarðarför INGIMARS HALLGRÍMSSONAR frá Hrísey. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsiiði Sjúkraliúss Akureyrar fyrir alla lijúkrun og umönnun í hans erfiðu ' sjúkdómslegu. Unnur Björnsdóttir, Eygló Ingimarsdóttir Ingibjörg Ingimarsdóttir, Tryggvi Ingimarsson Ester Júlíusdóttir og systkini hins látna. BORGARBÍÓ } i Simi 1500 i i Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 | | Það gerðist í Róm | i (It happened in Rome) I i Víðfræg brezk litmynd frá i Rank, tekin í TECHNIRAMA iAðalhlutverk: June Laverick Vittorio de Sica i Frestið ekki að sjá þessa i i skemmtilegu mynd. i «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii? Nýtt! Nýtt! TÓNAR OG TAL 4 ævintýri, lesin á hljóm plötu af Lárusi Pálssyni, leikara. — Ódýr, en skemmtileg jólagjöf. Verð aðeins kr. 27.80. Bókabíið jóh. Yaldemarssonar NÝKOMÍÐ: Fjölbreytt úrval af SERVIETTUM Blandaðar SERVIETTUR HILLUPAPPÍR LITABÆKUR DÚKKULÍSUR MYNDABÆKUR með hörðum spjöldum. Bókabúð Jóh. Valdemarssonar MÖRLEY-PEYSAN komin aftur. Nýir litir. VERZLUNIN ÐRÍFA Sími 1521 NÝKOMIÐ: Nylon undirkjólar bleikir, bláir, livítir, gulir og rauðir. Crepe-buxur, bleikar, bláar, hvítar. Brjóstahöld, nýjar gerðir. Nylon sokkar, margar teg., tízkulitir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 I. O. O. F. — 1421148Vfc — I. □ Rún 59601127 = Frl.: Kirkjan. Messað á Akureyri kl. 2 e. h. á sunnudaginn kem- ur. Allraheilagra messu. — Minnst hinna framliðnu. Sálm- ar nr. 447 — 351 — 472 — 222 — 484. — Barnaguðþjónusta í skólahúsinu í Glerárþorpi kl. 5 s. d. á sunnudaginn. Sálmar nr. 645 — 648 — 372 — 665. P.S. . Möðruvallaprestakall. Mess- að í Glæsibæ sunnudaginn 6. nóv. kl. 2 e. h. Fundur í drengja- (I ) ^eild fimmtudaginn 3. nóv. kl. 8.30 e. h. Fundur í stúlkna- deild þriðjudaginn 8. nóv. kl. 8.30 e. h. — Fundur í aðaldeild fimmtudaginn 10. nóv. kl. 8.30 e. h. Zíon: Sunnudaginn 6. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Kristniboðsfél. kvenna þakk- ,ar hlýhug og góðan stuðning við bazar og kaffisölu félagsins 22. okt. sl. Guð blessi konuna, sem kallar sig „minnstu systur- ina“ fyrir peningagjöfina til kristniboðsins í Konsó að upp- hæð kr. 500.00. Leitið fyrst guðsríkis og hans réttlætis, þá mun allt annað veitast yður að auki. Spilaklúbbur Skógræktarfél. Tjarnargerðis og Bílstjórafél. Næsta spilakvöld er sunnudag- inn 6. nóv. í Alþýðuhúsinu. Leiðréttingar. 1. vegur milli Raufarhafnar og Þórshafnar heitir Hálsavegur en ekki Háls- vegur. 2. Björg heitir bátur frá Þórshöfn, en ekki Björn. 3. í þingfréttum átti að standa (um lán til hafnarframkvæmda); Þar er gert ráð fyrir að ríkið endurláni á 2—3 árum 106 (ekki 196) milljónir króna af fé, sem tekið hefur verið eða tekið verði að láni erlendis. (Sjá 47. tölublað Dags.) FORNSALAN, H AFN ARSTRÆTI 97 AKUREYRI Til sölu: Nýlegt danskt sófasett, fjórir stólar og sófi kr. 8 þús. President-bónvél, næsturn ónotuð kr. 1 þús. Ryksuga kr. 500.00 Fótstigin saumavél, Lada, kr. 600.00 Hjónarúm kr. 250.00 Stofuborð kr. 180.00 Grillofn kr. 1500.00 Sófaborð kr. 600.00 Sófaborð kr. 600.00 VANTAR: Eldhúsborð, eldhúskolla, dívana, barnakommóður og ruggustóla. Frá Barnavemdarfélagi Ak- ureyrar: Dregið hefur verið í skyndihappdrætti merkjasöl- unnar. — Vinningar: Værðar- voð nr. 294, blaðagrind nr. 269, fatahreinsun nr. 185. — Vitjist í Oddeyrarskólann, til Eiríks Sigurðssonar, skólastjóra. Framsóknarvist verður spil- uð n.k. föstudagskvöld kl. 8,30 að Hótel KEA. I. O. G. T. St. Ísafold-Fjall- konan nr. 1 heldur fund að Bjargi fimmtudaginn 3. nóv. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla ný- liða. Þátturinn spurningar og svör, fyrsti lestur stuttrar en mjög athyglisverðrar fram- haldssögu, söngur með gítar- undirleik, kaffi. Mætið vel og stundvíslega. — Æðstitemplar. Baldur Jónsson, læknir frá Akureyri, hefur lokið sérnámi í barnasjúkdómum og hefur því öðlazt réttindi sem sérfræð- ingur í þeirri grein. Bazarnefnd Kvenfélags Ak- ureyrarkirkju minnir félags- konur á að skila munum á baz- arinn ekki seinna en 10. nóv- ember n. k. — Bazarinn verður laugardaginn 12. nóv. og væri með þökkum þegið, ef fleiri en félagskonur vildu gefa muni. Nefndin. LEIKFÉLAGIÐ hefur þegar haft 9 sýningar á Pabba við mjög góða aðsókn, og 10. sýn- ingin er í kvöld, miðvikudag, og næstu sýningar um helgina. Senn fer sýningum að ljúka á þessum vinsæla gamanleik.Q - Nefndakosningar Framliald af 5. siðu. í SAMEINUÐU ÞINGI. Fjárveitinganefnd: Kjörnir af a-lista: Magnús Jónsson, Jónas G. Rafnar, Guðlaugur Gíslason, Jón Árnason og Birgir Finns- son. — Af b-lista: Halldór Ás- grímsson, Halldór E. Sigurðs- son og Garðar Halldórsson. — Af c-lista: Karl Guðjónsson. Utanríkismálanefnd: Kjörnir voru af a-lista: Jóhann Haf- stein, Gísli Jónsson, Birgir Kjaran og Emil Jónsson, og til vara: Ól. Thors, Bjarni Bene- diktsson, Gunnar Thoroddsen og Gylfi Þ. Gíslason. — Af b- lista: Hermann Jónasson og Þórarinn Þórarinsson, til vara: Eysteinn Jónsson og Gísli Guð- mundsson. — Af c-lista: Finn- bogi Rútur Valdimarsson, til vara: Einar Olgeirsson. Allsherjarnefnd: Kosnir voru af a-lista: Gísli Jónsson, Gunn- ar Gíslason, Pétur Sigurðsson og Benedikt Gröndal. — Af b- lista: Gísli Guðmundsson og Björn Pálsson. — Af c-lista: Hannibal Valdimarsson. Þingfararkanpsnefnd: Kjörn- ir voru af a-lista: Kjartan J. Jóhannsson, Einar Ingimundar- son og Eggert G. Þorsteinsson. — Af b-lista: Halldór Ásgríms- son. — Af c-lista: Gunnar Jó- hannsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.