Dagur - 30.11.1960, Qupperneq 1
c ;
• MÁI.«A<;n I- RAMSÓKNARMANNA
■ Pv TSTjÓRi: Eri.íngur Davíosson
SKKii-S! Oj. A i Hafnarstrxí i 90
Sr.Mj f!06 . Sr.TMNci,: o<; j>rentu'n
ANNAST PreNTVERK Ol)DS
B jÖKNS'NONÁR H.l'. AkURF.VRI
V-----------------------X
ArGl.VSINCAsT JÓRl: JÓN Sam-
ÓEI.SSON . ÁrOANOORINN I.OSI AR
KR. 100.00 . G jaj.ddagi er I. júlí
Bí.AÐJÐ KE.MIIR úr Á MIDVlKUpÖG-
l'M OG A Í.AL'GARDÖGUM
l'F.GAR ÁMT.DA t>VKTR Hl.
-_____________ ■ ' ______________J
Brotizt iiin á Oddeyri
AÐFARANÓTT síðastliðins
mánudags var brotizt inn í
Frystihús KEA á Oddeyri.
Á skrifstofu frystihússtjóra
voru skúffur sprengdar upp, en
engu teljandi var stolið, enda
litlir fjármunir geymdir þar.
Ekki hefur mál þetta verið upp-
lýst, en er í rannsókn hjá lög-
reglunni.
Smáárekstrar hafa orðið í
hálkunni, en hvorki stór-
skemmdir á bifreiðum eða slys
á fólki síðustu daga. Margir
hjólreiðamenn hafa verið sekt-
aðir fyrir að aka ljóslausir og
nokkrir bílaeigendur hafa einn-
ig þurft ,að greiða sektir fyrir
vanrækzlu á ljósaútbúnaði bif-
reiða sinna. □
á Akureyri
IJM FIMMTÍU MANNS hafa látið skrá sig sem atvinnulausa á
Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrarkaupstaðar. Það er hærri tala
en síðustu undanfarin ár á sama tíma, en atvinnuleysi mátti heita
þurrkað út síðustu árin. Veðurfar hefur þó verið hagstætt til allr-
ar útivinnu til þessa, margir sjómenn hafa hagnazt vel á síldveið-
unum á Pollinum og verksmiðjur SÍS hafa bætt við sig nokkrum
tugum manna í vinnu.
Togararnir sigla með afla sinn, Tunnuverksmiðjan verður senni-
lega ekki starfrækt í vetur og bæjarsjóður hefur þegar eytt því
fé, sem ætlað var til framkvæmda til áramóta.
Utlitið í atvinnumálunum er því verra en skyldi. Kaupgeta al-
mennings hefur minnkað stórkostlega síðustu mánuði vegna
stjórnarstefnunnar, svo að kaupmenn og kaupfélög ná tæplega
sömu krónutölu í sölu og áður, þrátt fyrir miklar verðhækkanir.
Utlit er fyrir, að hin mikla samdráttarstefna, sem nefnd var
„viðreisn", ásamt aflatregðu togaranna, geri almenningi þungt
fyrir fæti á næstu vikum og mánuðum.
1 Vélar þær fluttar frá borði, sem Laxárvirkjun ætlar að setja upp á Akureyri til framleiðslu |
= rafmagns. Þyngstu stykkin voru 25—30 tonn. — (Ljósm. E. D.) i
RÚSSAR UNDIR ÍSLENZKUM
VÆRÐARVOÐUM
framleiðsla, sem svo vel hefur
gefizt hér á landi og annars
staðar, muni einnig standast
LÆMINGJAR OG EITRAÐ VATN
Unnið að útflutningi á framleiðsluvörum
samvinnumanna á Akureyri
UM ÞESSAR MUNDIR fram-
FYRIR 400 árum slógu vísind-
in því föstu, að læmingjum
rigndi af himnum ofan. Þessi
litlu mógulu nagdýr eru þeirr-
ar náttúru, að þegar þeim fjölg-
ar mjög, en það verður á fárra
ára fresti, taka þau sig upp,
halda til byggða, éta upp allan
gróður á leið sinni og halda
beint af augum eins og dáleidd,
fram af klettum eða beint í sjó
fram, í tugþúsundatali.
Árið 1868 sigldi gufuskip í
gegn um læmingjatorfu í 15
mínútur í innanverðum Þránd-
heimsfirði. Nú er læmingjaár í
nokkrum héruðum Noregs,
norðanverðiim. Drykkjarvatn
eitrast á þeim slóðum, sem læm
ingjarnir fara yfir. □
leiðir Ullarverksmiðjan Gefjun
á Akureyri 10 þúsund teppi úr
íslenzkri ull til sölu í Rúss-
andi. En eins og kunnugt er,
eru Gefjunarteppin, sem sum-
ir nefna værðarvoðir, bæði létt
og hlý og mjög smekkleg og
unnin úr íslenzkri ull.
Fataverksmiðjan Hekla er
einnig að framleiða sendingu til
sömu aðila og eru það nokkur
þúsund ullarpeysur.
Ekki þarf að efa, að þessi
raun hinna köldu vetra A-Ev-
rópu. Margar fyrirspurnir ber-
ast verksmiðjunum erlendis frá
um hinar íslenzku vörur og eru
vaxandi viðskipti undirbúin.
Á Gefjun vinna nú 180 manns
og hefur margt starfsfólk verið
ráðið til viðbótar síðustu vik-
urnar vegna hinnar miklu eft-
irspurnar verksmiðjuvaranna.
Þótt saga Gefjunar verði
ekki rakin hér, er skemmtilegt
að minnast þess, að árið 1935
nam salan á Gefjunarvörum
250 þúsundum króna, en verð-
ur sennilega 35 milljónir króna
WOÐIN BER KINNRODÍ FYRIR NUVERANDI RIKISSTJORN
Flestir höfðu vonað að næsti áfangi í landhelgismálinu yrði útfærsla í 16-20 sjómílur.
En hin „nýja sókn“ stjórnarinnar er undansláttur og flótti frá tólf milimum inn að sex
\ ÚTVARPSUMRÆÐURNAR
I tóku af allan efa um það,
É hvað núverandi ríkisstjórn er
= að gera um þessar mundir.
I Hún er að semja um undan-
1 hald, í nafni samninga í land-
í helgisdeilunni við Breta, en
; til þess hefur hún engan sið-
= ferðilegan rétt.
1 Aliir þingmenn allra flokka
: lýstu því opinberlega yfir
i fyrir síðustu alþingiskosn-
| ingar, að engin tilslökun í
i nokkurri mynd kæmi til
| greina, mn það mættu hátt-
i virtir kjósendur vera fullkom-
i Iega vissir.
Í Kappræður á Alþingi, sem
i jafnframt er útvarpað og
Í fjalla um það í alvöru að láta
Í hluta hins friðaða landgrunns
i í hendur Breta, eru fyrir neð-
Í an virðingu þeirra, er kenna
f sig við sjálfstæði, og til þess
Í vísastar að stæla enn yfir-
Í gangs- og þjófslund Bretanna,
i alveg á sama hátt og sumarið
1 1958.
Það sumar, rétt áður en hin
nýja fiskiveiðilögsaga tók
gildi, neitaði Sjálístæðisflokk-
urinn að standa með öðrum
stjórnmálaflokkum að út-
færslunni, en Bretar töldu
það svo mikiim veikleikavott
þjóðarinnar, að ekki þyrfti
nema að sýna nokkra bryn-
dreka til að kúga íslendinga.
En sigurinn varð þó íslands
megin strax á hinum söguríka
degi 1. september 1958. Allar
fiskveiðiþjóðir færðu sig út
fyrir hið friðlýsta svæði. Bret-
ar einir sigldu inn í það undir
vernd herskipa.
Svik núverandi stjórnar-
flokka í landhelgismálinu
voru rækilega afhjúpuð í út-
varpsumræðunum af stjórnar-
andstæðingum, svo að segja
má, að stjórnarliðið stæði rök-
vana uppi.
Ríkisstjórn Hermanns Jón-
assonar, vinstri stjórnin svo-
kallaða, steig hið merka spor
að færa fiskveiðilögsöguna út,
í 12 mílur úr 4 mílum. Þjóðin
öll stóð að baki henni, að fá-
einum valdamönnum íhalds
og krata undanskilduin.
Síðan hefur fiskur aukizt á
bátamiðum. En ríkisstjórnin
hefur hug ó, að hleypa 200
brezkum togurum inn á þetta
svæði. Sennilega verður þá
lieldur ekki spornað við 2—
300 togurum annarra þjóða,
er á sömu mið vilja sækja.
Á örfáum árum myndu fiski
mið þessi ganga til þurrðar.
Að vísu hafa Sjálfstæðismenn
svar við því á reiðum hönd,
um, borið fram af einum al-
þingismanni þeirra, sem jafn-
framt á sæti í samninganefnd-
inni. Hann hefur flutt það
mál á sjálfu Alþingi, að ís-
lenzkir sneru sér að fiskimið-
um við Afríkustrendur.
Svona djúpt erum við
sokknir aðeins tveimur árum
eftir sigur okkar í Iandhelgis-
málinu. Og þetta er þjóðinni
boðið blygðunarlaust á opnum
vettvangi og reynt með öllum
ráðum, að láta hana sætta sig
við niðurlæginguna.
Flóttinn frá 12 mílunum nú, f
væri þjóðarskömm á alþjóða- =
vettvangi, svifting sjálfsvirð- 1
ingar innbyrðis og álíka sárt =
efnahagslegt áfall og afhend- ;
ing auðugrar gullnámu væri \
öðrum þjóðum. =
Afhending fenginna fisk- i
veiðiréttinda er meðal annars =
réttlætt með því, að þá standi i
opin leið til löndunar á fiski i
í Bretlandi. Þetta er álíka og \
að kaupmaður heimtaði tún =
bónda til sinna þarfa, en lofaði i
í staðinn að kaupa af honum =
búvörur. i
Eins og bændur hristu af i
sér verzlunarokið með sam- i
tökum og einurð, tók þjóðin i
á landhelgismálinu, þegar =
reglugerðin um landhelgina i
út að 12 sjómílum kom til i
framkvæmda.
Sama þjóðin hlýtur að bera f
kinnroða fyrir þjónslund =
þeirra manna, sem vilja i
gera landsréttindi að verzlun- i
arvöru — og láta þau af hendi i
við kúgara sína. □ i
í ar.
Á sjötta hundrað manns
vinna nú hjá þessum verksmiðj
um SÍS á Akureyri: Gefjun,
Ullarþvottastöðinni, Iðunni,
Skógerð Iðunnar, Saumastof-
unni og Heklu. Allar vinna
verksmiðjur þessar að því að
auka verðmæti íslenzkra fram-
leiðsluvara. En auk þess skapar _
þessi verksmiðjurekstur fjölda
fólks atvinnu annars staðar á
landinu. Gefjun ein, sem selur
garn og dúka fyrir milljónir til
Reykjavíkur, skapar hundruð-
um manna atvinnu syðra. □
Hálkan er hættuleg
Á SUNNUDAGINN þurftu bíl-
ar ekki keðjur á leiðinni frá Ak
ureyri til Reykjavíkur. Enn er
leiðin opin og snjólaus, enn
fremur Vaðla- og Fljótsheiði.
Lágheiði var fær á mánudag,
svo og Siglufjarðarskarð.
Hálka er á götum bæjarins
og eru ökumenn minntir á að
haga akstri samkvæmt því,
Gangandi fólki ber einnig að
taka tillit til þessa í urnferð-
inni. □
1111111111111111111111111111»