Dagur - 08.02.1961, Blaðsíða 1

Dagur - 08.02.1961, Blaðsíða 1
I . Máix-.agn Framsóknarmanna Rtstjóri: Erungur Ðavöjssox Skwfstofa i Hafnarstrætí 90 Shn i 166 . Sktningu og prentun ANNAST PrENTVERK Oi)DS B.J ÖKN.S.SÖNAR H.r, A.KUREVR1 XLIV. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 8. fébrúar 1961. AuGIA'StNCASTjÖRí: [ón Sam- ÚFXSSON . Árc.angurinn KOSTAR KR, IGÖ.GO l GjfÁU>J)ACl ER 1. JÚU BLABm KÍMCR l'T Á MUBVíKUBÖG- í M OT. A Í.AUGAR0OGUM ÞEGAR ÁS'l T.ÖA I>YK(R TII. S* Slasaðist illa á sleða Á SUNNUDAGINN vildi það slys til hér í bænum, að 11 ára drengur lærbeínsbrotnaði og iiiii.......ii' 1 Versta eitur 1 „ENNÞÁ hefur ekkert eitur ver ið framleitt í heiminum, sem orkar fljótar á meindýr, en efna hagsmálapólitík ríkisstjórnar- innar verkar á sjávarútveginn." Svo mælti Vestmannaeying- urinn Jóhann Pálsson, á lands- fundi L. 1. Ú. í vetur. „Viðreisninni" lýsti Sverrir Júlíusson á sama fundi: „—¦ — Þetta hefur leitt af sér lömun þjóðarlikamans." Þessar yfirlýsingar gefa þeir, sem kunnugir eru sjávarútvegs málum. Og rétt er að geta þess, að báðir eru menn þessir í Sjálfstæðisflokknum og því ekki um flokkslega hlutdrægni að ræða. D var brotið opið. Srysið bar að með þeim hætti, að þrír drengir á sleða misstu stjórn á honum með þeim afleiðingum er fyrr greinir, er sleðinn rakst á stein- steyptan hliðstólpa. Annar drengurinn meiddist eitthvað á fæti, en sá þriðji slapp ómeidd- ur, að því er lögreglan tjáði blaðinu á mánudaginn. Á mánudaginn voru telpur tvær, önnur þriggja ára en hin nokkru eldri, að renna sér á sleða ofarlega í Gránugötu og rákust þá á bíl, sem var að koma norðan Hólabraut. Bíl- stjórinn sá hvað verða vildi og hafði stöðvað bifreiðina, er hin ar ungu blómarósir bar að. Sleð inn brotnaði, en telpurnar munu hafa sloppið lítið eða ekki meiddar. Snjórinn lokkar til sleðaferða og er það meira en von. Hins vegar eru sleðarnir hættulegir í umferðinni, bæði sleðafólkinu sjálfu og öðrum. D 0*HSíf/i nnið er vií skíðaskálann í Hlíðarfjalli HIÐ MIKLA og fagra hús, skíðaskálinn eða skíðahótelið í Hlíðarfjalli, hefur verið lengi í smíðum. Ferðamálafélagið hóf þar framkvæmdir af mikilli bjartsýni, en miðaði skammt. í fyrravor varð sú breyting á, Þær slá öll met ærnar í Hrísey Fimmtíu ær bornar eða komnar fast að burði Hrísey, 6. febrúar. Þótt lömb- unum sé venjulega fagnað, líkt og farfuglunum og^ blómunum á vorin, er nú skörin heldur farin að færast upp á bekkinn þegar sauðburður hefst um áramót, eins og nú. Tuttugu ær voru bornar í gær og um 30 komnar fast að burði. Sú fyrsta bar 5. janúar. Það er annað en gaman að fóðra lambfé í húsi frá áramót- um og fram á vor. Til þess þarf meira húsrúm en sauðfjáreig- endur reikna með og ógrynni fóðurs. Því var fleygt hér í vetur, af einum fjáreiganda, sem hafði keypt mórauðan hrút til kyn- bóta, að rolluskamrhirnar þýdd ust ekki Móra og myndi þetta ein tegund af kynþáttahatri milli hvítra og „þeldökkra". En hér var ekkert kynþáttahatur á ferðinni, heldur voru ærnar komnar að burði. Frystihúsið er að verða tilbú- ið til fiskmóttöku, en það hefur ekki starfað eftir áj-amót vegna hreinsunar og viðgerða. Deyfð er yfir atvinnulífinu og er sjór- inn aðeins sóttur á tveim bát- um og hafa þeir reitt ofurlítið.D að nýir aðilar tóku við forystu þessa fyrirtækis: Bæjai-stjórinn, Magnús E. Guðjónsson, fyrir hönd Akureyrarkaupstaðar, Karl Friðriksson, fyrir hönd Ferðam.félagsins og Hermann Sigtryggsson, fyrir íþrótta- bandalag Akureyrar. Virðast nú margir kraftar sameinast um lausn málsins, enda þurfti svo að vera, ef létta rriætti þeirri smán af bænum, að geta ekki gert nothæft þáð húsnæði, sem fyrir nokkrum árum var komið upp við rætur eins hins fjölbreyttasta og fegursta skíða lands, sem til er hér á landi. Búið er nú að vinna að því, undir stjórn Jóns Gíslasonar, smiðs, að einangra alla miðhæð hússins. En þar lögðu skíða- menn fram mikla sjálfboða- vinnu. Einnig er búið að setja upp flest þau skilrúm, sem á þeirri hæð eiga að vera og nokk ur skilrúm á þriðju hæð. Lions-klúbburinn hefur tek^ ið að sér að fullgera eitt her- bergi hússins og munu fleiri á eftir koma. Menn gera sér vonir um, að á næsta vetri geti Akureyring- ar boðið skíðafólki góða aðstöðu á skíðalandsmótinu. Ef margir leggjast á eitt, mun það mega takast. D inii..........tn......iiim tlllllllltllllM tlllllllllllllll HVAÐ KOSTAR GJAFAFÉÐ? HINN NÝI forseti Bandaríkj- anna lýsir íhaldsstefnu Eisen- howerstjórnarinnar m. a. svo: Fjárhagsástand ríkisins væri al varlegt. Kreppa hefði ríkt í 7 mánuði. Viðskiptadeyfð í 3,5 ár. Samdráttur í fjármálum undan farin 7 ár. Tekjur landbúnaðar- ins farið minnkandi síðustu 9 ár. Aldrei fleiri gjaldþrot síðan Sldpastóll íslendinga Þessi mynd var tekin á Svalbarðsströnd fyrir skömmu af K. K. 'iiiinii.....nii IIIIIKMlllllllll Margir ú fá sér trillubáta Raufarhöfn, 6. febrúar. Tveir dekkbátar róa héðan og fá sæmilegan afla þegar gefur á sjó. Hér er mikill áhugi fyrir smábátaútgerð. Til marks um það, eru sjómenn hér á staðn- um búnir að kaupa hingað 4 trillubáta og sá fimmti er í smíðum. Auk þess er vitað um einn 10 tonna dekkbát, sem hingað kemur síðar í vetur eða vor og mun róa héðan. Reynsla allra síðustu ára styður eindreg ið þá skoðun, að smáútgerðin sé hin arðvænlegasta. Jón Trausti mun nú vera að koma til landsins eftir viðgerð ytra, vegna áfallsins í vetur. Bjarnarey leggur línufisk sinn upp í Hafnarfirði. D Á SÍÐASTA ári bættust flotan- um 65 ný skip. Þar af 5 stórir togarar, 4 flutninga- og farþega skip og varðskipið Óðinn. Hitt eru flest fiskibátar 70 rúmlestir Skipastóll íslendinga var um síðustu áramót 132.003 rúmlest- ir. Farþega- og flutningaskip 30 talsins, samtals 44.056 rúml. Togarar 48 og fiskiskip yfir 100 rúml. 89. Fiskiskip með þilfaiú undir 100 rúml. eru 650 talsins. Auk þess eru 4 olíuskip, 7 björg unar- og varðskip, 1 dráttar- skip og 1 dýpkunarskip. Þrettán skip eru í smíðum er lendis (3.490 rúml.) og 13 skip eru í smíðum innanlands (542 rúmlestir). Aukning skipastólsins á árinu varð rúmlega 4000 rúmlestir, en 21 skip, samtals 2122 rúmlestir hafa verið strikuð út af skipa- skrá. D á dögum kreppunnar miklu 1930—1940.-Hálf sjötta milljón manns atvinnulaus. Ekkert íslenzkt blað hefur andmælt þessum orðum forset- ans eða þeim þunga áfellisdómi, sem í þeim felst. Það er þessi sama íhalds- og óhappastjórn, sem gaf íslending um 228 milljónir króna um síð- ustu áramót til þess að halda uppi, enn um stund, sams konar stjórnarstefnu á íslandi. Þetta er staðfest af forsætisráðherra sjálfum og enn fremur, að gjafa féð eigi einnig að vera eins kon ar uppbót á tekjumissi Islend- inga á Keflavíkurvelli vegna „viðreisnarinnar" (gengisfell- ingarinnar). Framh. á 2. síðu. Fiskur gieymdist um borð í togara EINN af nýju togurunum, Vík- ingur frá Akranesi, seldi nýlega í Þýzkalandi. En síðar kom í ljós, að í skipinu höfðu gleymzt 20 tonn af fiski og var þessum hluta farmsins þá fleygt í sjó- inn. Eru verðmæti þessa fisks talin hafa verið allt að 200 þús. Mun þetta fátítt, þótt fyrir komi að fiskur ónýtist af öðrum ástæðum. Sennilega er hér um að ræða mistök hjá fyrirtæki því, sem sér um uppskipun. En engu að síður hlýtur að hafa skort veru lega á um nauðsynlegt eftirlit af hálfu togarans og er atburður þessi hinn hraklegasti. D

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.