Dagur - 08.02.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 08.02.1961, Blaðsíða 7
EIGINMENN! Gleðjið fjölskyldu ykkar með EMMESS ÍSTERTU Handhægur og ljúffengur ábætir. BLAÐA- OG SÆLGÆTÍSSALAN H.F. Skíði m. stálköntum allar stærðir Skíði án kanta Unglingaskíði Barnaskíði Skíðastafir, allar lengdir SKÍÖASLEDAR BAKPOKAíí SVEFNPOKAR JARN- OG GLERVÖRUDEILD & ¦ & £ ' . 1 a Ahíðarkveðjur og pakkir til allra þcirra, er sýndu "£ 'l- okkur vinsemd á margvislegan hátt á sjötugsafmcclun- 'j. ? um 27. janúar og 3. febrúar. ? & e> 1 SIGRÍÐUR JÓNSDÓrriR og f I :, j STEFÁN BENEDIKTSSON. " | é é 's • •» < t Fósturmóðir mín GUDRÚN FILIPPIA PÁLSDÓTTIR andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu, laugardaginn 4. febrúar. — Útför fer fram frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 14. febrúar kl. 2 e. h. Kristján Kristjánsson. Faðir okkar KRISTINN JÓNSSON bóndi í Möðrufelli, Eyjafirði, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 6. þessa mánaðar. — Jarðarförin ákveðin síðar. Börnin. KARI ÞORSTEINSSON bóndi á Hólum, Öxnadal, lézt að heimili sínu fimmutdaginn 2. febrúar. — Jarð- arförin ákveðin að Bakka laugardag 11. þ. m. kl. 2 e.h. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andláí og jarðarför JÓNU SIGURDARDÓTTUR Sérstaklega þökkum við konum í Kvennadeild Slysavarnafélagsins fyrir þeirra hjálp og vinsemd. Astandendur. | DÁNARDÆGUR | KÁRI ÞORSTEINSSON, bóndi 'á Hólum í Öxnadal varð bráð- kvaddur að heimili sínu 2. febr. KRISTINN JÓNSSON, bóndi á Möðrufelli í Eyjafirði andað- ist á Fjórðungssjúkrahúsinu á mánudaginn 6. febrúar. Bæði Kári og Kristinn voru hinir mætustu menn og meðal mestu atorkubænda héraðsins. Þeirra verður væntanlega getið nánar síðar hér í balðinu. D Norðurlandsmóti í körf uknattleik lauk um síðustu helgi. Fjögur lið tóku þátt í mótinu, 2 frá KA, 1 frá Þór og 1 frá ÍMA. A-lið KA sigraði og vann nú í þriðja sinn, fagran grip, er K. F. R. hefur gefiS til þessarar keppni. Úrslit einstakra leikja urðu: KA a-lið vann Þór 95—60 KA a-liðvanníMA 133—56 KA a-lið vann KA b 110—42 Þór vann ÍMA 105—41 Þór vann KA b-lið 43—41 KA b-lið vann ÍMA 49—36 Stighæstu einstaklingar urðu Hörður Túlinius með 138 stig, Ingólfur Hermannsson 109 stig og Axel Clausen 69 stig. ? STOFUSKÁPUR (lakkaður) með renniglerjum, fata- hengi og hillum, er til sölu. — Skápurinn er sem nýr. - Verð kr. 2.500.00. Uppl. í síma 2388 eftir kl. 7 á kvöldin. FATASKÁPUR með hillum og hengi fæst í Laxagötu 2, norðurenda á efri hæð. — Tækifæris- verð. — Til sýnis eftir kl. 7 að kvöldi. - Sími 2413. mMmm ATVINNA! Iðnmeistar'i óskar eftir fé- laga, sem veitt a;æti for- stöðu verzlun í sambandi við fyrirtækið og- ráð hefði á einhverju rekstr- arfé. — Tilboð sendist af- greiðslu Dags, merkt „Atvinna". STÚLKUR Vantar tvær stúlkur nú þegar. Kexverksmiðjan Lorelei ELDRI-DANSA KLÚBBURINN heldur dansleik í' Lands- bankasalnum, laugardags- kvöldið 11. þ. m/kl. 9 .- Miðasala á l'östudagskv. frá kl. 8-10 og við Stjórnin. I. O. O. F. — 1422108V2 -r- I. O. O. F. Kb. 2 — 110288y2 — ? Rún.: 596128.: Fundur fell- ur niður. „Faðirinn." Biblíulestur n. k. laugardagskvöld kl. 8.30 aS Sjónarhæð. Allir velkomnir. Sæmundur G. Jóhannesson. Messað í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 — Sálmar nr. 575, 434, 588, 596, 603 og 681. — Altarisganga verður í messunni. B. S. Messað í Lögmannshlíðar- kirkju á sunnudaginn kl. 2 e.h. (Föstuinngangur.) Sálmar nr. 390, 330, 434, 424 og 232. Altaris ganga. — Stutt stund með börn unum eftir messu. — Strætis- vagninn fer úr Glerárhverfi kl. 1.30. P. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30. Yngri börn í kapell- unni, en eldri í kirkjunni. Zion. Sunnudaginn 12 febr. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. ¦—• Samkoma kl. 8.30 e. h. — Þórir Guðbergsson talar. — Allir vel- komnir. Stúlknafuiidur kl. 8.30 í kvöld (mið- vikudag). — Fundur í Málfundarklúbbn- um kl. 8.30 fimmtudag. Veiting- ar að loknum umræðum. — Drengjafundur laugardag kl. 8.30. — Allt í kapellunni Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Samkom- urnar halda áfram í Samkomu- húsinu Zion, miðvikud. og fimmtud. kl. 8.30. — Cand. theol. Erling Moe og söngpred- ikarinn Thorvald Fröytland tala og syngja. Majór Óskar Jónsson, kapt. Dybvik og her-. mennimir taka þátt. — Allir velkomnir. Að gefnu tilefni vil ég til- kynna, að símanúmer mitt er 2210. Viðtalstími kl. 6—7 e. h. alla virka daga. Skírnarvottorð afhent þá. Birgir Snæbjörnsson. Askorun. Kvenfélagið „Þing- ey" skorar á félagskonur, bæjar búa og bæjaryfirvöld, að vinna af alefli að bættri umgengni á almannafæri. MlllllllllllllllltllllMllllllllllltllllllltliniiiilllllllllt ,IJ> I BORGARBÍÓI í Sími 1500 I | Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 : i Ný þýzk kvikmynd. I i Framhaldið af „Trapp- i fiölskyldunni" | Trapp-f jölskyldan i í Ameríku = Bráðskemmtileg og gull- i | falleg ný, þýzk kvikmynd í = 5 litum, byggð á endurminn- \ \ ingúm Maríu Trapp, barón- \ \ essu. — Þessi kvikmynd er I ; beint framhald af myndinni i \ „Trapp-fjölskyldan", sem \ | var sýnd hér síðastl. vetur i við metaðsókn. i | Danskur texti. f | A ð a lh 1 u t v e r k : \ \ RUTH LEUWERIK i IJANS HOLT í | Þetta er mynd fyrir alla i i fjölskylduna. | -II |lllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllll|ll.....UIIII!HI|7 Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hild- ur Mary Sigursteinsdóttir, síma mær, og Níels Brimar Jónsson, verzlunarmaður. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Rósn Þor- steinsdóttir og Badur Hólm- steinsson, sjómaður, bæði til heimilis á Raufarhöfn. Hjúskapur. 2. febr. voru gef- in saman í hjónaband, ungfrú Sigurrós Rósantsdóttir og Óli Pálmason, iðnverkamaður. Heimili þeirra verður að Gler-^ áreyrum 7, Akureyri. Hjúskapur. Síðastl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Bryndís Kristinsdóttir, tannlæknir, B.rekkugötu 30, og Þórður Ósk- arsson, gjaldkeri, Reykjavík. Heimili þeirra verður að Sörla- skjóli 90, Reykjavík. Menningar- og friðarsamtök ísl. kvenna, Akureyrardeild, heldur félagsfund sunnud. 12. þ. m. kl. 3.30 e. h. að Ásgarði (Hafnarstræti 88). — Félags- konum heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. Frá Rakarastofu Sigtryggs og Jóns. Hófum aftur opið á fimmtudögum. Afengisvarnanefnd og Um- dæmisstúka Norðurlands opna á ný skrifstofu í Hótel Varð- borg (herbergi nr. 65). — Verð ur hún opin mánudaga og föstu daga frá kl. 8—10 e,. h. — Sími 1642. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins sendir öllum bæjai'bú- um, sem á einn eða annan hátt styrktu fjáröflun deildarinnar fyrra sunnudag, beztu þakkir. — Sérstaklega viljum við þakka framkvæmdastjóra K. E. A. ó- metanlega fyrirgreiðslu, sömu- leiðis hótelstjóra og .st.arfsfólki Hótel KEA svo og Brauðgerðar. — Einnig þökkum við hljóm- sveitinni „Ásarnir" fyrir þeirra framlag til fjáröflunarinnar. — Inntektir dagsins voru 36.500 krónur. I. O. G. T. St. ísafokLFjalb konan.nr. 1, hefur fræðslu- og skemmtikvöld að Bjargi laugar daginn 11. febr. nk. fyrir félaga og gesti þeirra. Aðgöngumiðar verða afhentir á fundi stúkunn- ar nk. fimmtudagskvöld. Fremkvæmdanefnd. I. O. G. T. St. Ísafold-Fjall- konan nr. 1, heldur fund. að Bjargi fimmtud. 9. febr. nk. kl. 8.30. Fundarefni: Vígsla nýliða, rætt um fyrirhuguð fræðslu- og skemmtikvöld, hagnefndar- atriði fjölbreytt og skemmtileg. Mætum stundvíslega. Æ'ðstitemplar. Iðnnemar! Munið málfundinn föstudaginn 10. febr. í Túngötu 2 kl. 9 e. h. Sijórnin. f. B. A. hefur nú opnað skautasvellið aftur og verður reynt að halda því við eftir því sem veður leyfir. — Svellið verður opið fyrir almenning e. h. kl. 2—6 og 8-^10, en kl. 6—8 hefur Skautafélag Ak. svellið til kennsluæíinga. Munu skauta félagsmenn veita þar tilsögn í listhlaupi, íshockey og skauta- hlaupum. — Fólk er eindregið hvatt til að nota sér þessa kennslu. Aheit á Grenjaðarstaðar- kirkju: Frá ónefndum kr. 300. 00, frá N. N. kr. 300,00. — Beztu þakkir. Ásm. Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.