Dagur - 12.04.1961, Side 2

Dagur - 12.04.1961, Side 2
2 Áskell Jónsson fimnlugur EINN af vinsælustu samborgur- um vorum, Askell Jónsson ' frá Mýri, söngstjóri og kennari, varð fimmtugur síðastl. miðvikudag, 5. apríl. Raunar áttu tveir bræður Iians einnig afmæli þennan sama dag, tvíburarnir Páll kennari í Ilvítafelli og Jón bóndi í Fremsta- felli, svo að 5. apríl er liinn mcsti heilladagur í þeirri fjölskyldu. Áskell fæddist að Mýri í Bárð- ardal, sonur bjónanna Aðalbjarg- ar Jónsdóttur, mestu merkis- og gáfukonu, og Jóns Iiarlssonar, bónda og organista, sem lengi bjuggu á Mýri. Askell ólst upp við vinnu, menntir og músík þarna undir jaðri Odáðahrauns. Elann vaknaði með útsýn til Ilerðubreið ar og Dyngjufjalla og sofnaði við dyn Sk jálfandajljóts. Systkinahóp- urinn var stór og efnahagurinn Vel með farin BARNAKERlíA óskttst til kaups. Uppl. í síma 2392. GULLHRINGUR (14 car.) með rauðuni steini, tapaðist við B.S.A. sl. miðvikudag, Vinsam- legast skilist á lögregltt- stöðina gegn góöttm fundarlaunum. SILFURLITADUR hringur utan af kjólkopp á Opel fólksbifreið tapað- ist sl. mánudag nokkuð neðan við Skíðahótelið. Finnandi vinsamlegast tilkynni á afgr. Dags. KVENARMBANDSÚR (stál) fannst við Elliheijn- ilisbygginguna fyrir lielgi. Vitjist hjá Bjarna Sigurðs syni, Eyrarlandsholti. INNKAUPATASKA l(merkt) var tekin í mis- gripum í fatageymslu »íótel KEA 2(S. f. m. Vin- samlegast skilist þangað. María Ágústsdóttir, Möðruvöllum. þrfingur, svo að lítill kostur var skólagöngu cins og á stóð, en liór sannast enn, að heimanbúnaður frá íslenzkum menningarheimil- um er oft drýgri í reynd cn mörg þráseta á skólabekkjum. Árið 1934 réðst Áskell söng- kennari og ráðsmaður að héraðs- skóianum að Reykjum í Ilrúta- firði og gegndi þeim störfum til 1939, er hann tók við sams konar störfum við Laugaskóla, þar sem liann rak jáfnframt gistihús nokk- ur sumur. Veturna 1910—42 stund aði liann nám við Tónlistarskól- ann í Rgykjavik og kenndi jafn- framt söng við Samvinnitskólann. Arið 1943 réðst hann svo hingað lil Akureyrar og tók við söng- kennslu við Gágnfræðaskólann, scm liann hefur enn á hendi. Hér hefur Áskell látið mikið að sér kveða í tónlistarlífinu. Lengst af dvalar sinnar hér í bæ hefur bann verið söngstjóri Karlakórs Akurcyrar við mikinn og góðan orðstír. Lúðrasveit Akureyrar stjórnaði hann og um skeið. Árið 1951 var Áskell annar sljórnandi KaJitötukórs Akureyrar í Norður- landalör kórsins, og undir ltans stjórn hlaut kórinn 2. sæti og silt- urverðlaun í söngkeppni bland- aðra kóra frá Norðurlöndunuin öllum. Orgauisti Lögmannshlíðar kirkju og stjórnandi kirkjuké>rs hennar hefur h;yin vcrið s.'ðan 1910 og cnnfremur stýrt Kirkju- kór Munkaþverárkirkju um ára- bil. I>ar að auki hefur Áskell ver,- ið formaður Kirkjukórasa.mbands Eyjafjarðarprófastsdæmis á annan tug ára. Þessi upptalning sýnir tvennt: hve eftirsóttur starfskraft- ur og leiðt.ogi Áskell cr, og hitt, hver afkastamaður og eljumaður hann er. En með því er fátt eitt talið af kostum hans. Hér er held- ur ckki ætlunin að tclja þá rrani. Þó verður ekki hjá því komizt að minna á, að Áskell þykir, vegna fjiirs síns, glaðværðar og ljúf- mennsku, hin ágætasta veizlubót og salarprýði í Iivers konar mann- fagnaði. En auk þess, sem Áskcll er jafnan hress og glaðtir í við- móti, er hann líka skapríkur og viðkvæmur í lund, eins og títt er um listamenn. Að öllum störfum sínum.gengur hann með eldlegum ábuga og dugnaði, sem hrífur sam vejrkamennina og þá, sem hann veitir forystu, til átaka og dáða. Ekki er kunnugt um, að Áskell eigi sér óvildarmenn á byggðu bóli. Kvæntur er Áskell hinni ágæt- ustu konu, Sigurbjörgu Hlöðvers- dóttur frá Djúpavogi. Hafa þau eignazt sjö börn, óvenju-myndar- legan og mannvænlegan hóp. „Dagur" sendir hinar beztu af- mæliskvcðjur inn á hcímili þeirra hjóna með ósk um, að tónlistarlíf Akureyringa megi sem lengst fá að njóta starfskrafta Áskels Jóns- sonar. □ NÍUTÍU ARA: Bernódus jónasson frá Miðhóli, Skag. BERNÓDUS JÓNASSON er fæddur í Mólmey á Skagafirði 10. dag aprílmánaðar 1871. Foreldrar hans voru Jónas Ás grímsson og kona hans Jórunn Cuðmundsdóttir, þá vinnuhjú í Málmey. Bernódus var elztur þriggja sona þeirra hjóna, en þeir eru, auk hans: Jón Jónasson, verzl- unarmaður í Haganesvik og Siglufirði, alinn upp hjá móður- systur sinni í Fljótum, nú lát- inn, og Friðbjörn Jónasson, bóndi og smiður á Miðhóli og víðar. Bernódus ólst upp hjá foreldr um sínum í Málmey þar til hann var 8 ára, en þá fluttu þau að Lónkoti í Sléttuhlíð og voru þar í nokkur ár en hófu síðan bú- skap að Miðhóli í sömu sveit. Þeir Bernódus og Friðbjöm tóku síðar við búi foreldra sinna og voru ætíð saman, þar til þeir brugðu búskap og fluttu til Ak- ureyrar árið 1948. Þótt Friðbjörn væri talinn fyr ir búinu, hvíldi forsjá þess oft ó herðum Bernódusar, þar eð Friðbjörn var oft langdvölum við smíðar utan síns heimilis. Árið 1936 var Bernódus sæmdur heiðursverðlaunum frá Búnað- arfélagi íslands fyrir langa og dygga þjónustu. Bernódus eða Berni, eins og hann var oftast kallaður, var hið mesta hraustmenni, atorku- maour og vinnugefinn, léku í höndum hans öll störf, bæði til sjós og lands. Hann var skurð- hagur og jgladdi mörg börn með ýmsum munum, dýrum og fugl- um, sem hann tálgaði til í frí- stundum eftir dagsins önn, og eitthvað mun vera til eftir hann á söfnum. Hann þótti ágætur sjómaður og reri margar vertíð- ir við Drangey við íugla- og fiskveiðar, sem þá tíðkaðist. Bernódus var hár maður vexti og vel vaxinn. Eftir langt og vel unnið starf ber hann elli sína vel, enda hefur hann að jafnaði verið heilsugóður, heyrn og sjón eru í góðu lagi, og situr hann nú löngum stundum við útvarpið sitt og fylgist með því sem þar fer fram, en les á milli. Hann dvelur nú á heimili bróðursonar síns í Aðalstræti 50 á Akureyri. Blaðið óskar þessu aldna heið ursmanni til hamingju með af- mælið, svo og þess, að ævikvöld hans megi verða friðsælt og bjart. □ ORÐSENDING FRÁ SAMTÖKUM IIERNÁMSANDSTÆDINGA UNDIRSKRIFTASÖFNUNIN fyrir kröfuna um brottför hersins, stendur nú yfir hér í bænum og þarf að vera' lokið hið fyrsta. Héraðsnefndin á Akureyri, sem sér um framkvæmd söfn- unarinnar hér, óskar eftir fleiri sjálfboðaliðum og sambandi við sem allra flesta hernámsandstæðinga. Næstu daga, eða þar til undirskriftasöfnuninni er lokið, hefur nefndin opna skrifstofu í Verkalýðshúsinu, Strandgöíu 7, dag hvern frá kl. 5—7 e. h. — Þar verða gefnar allar upp- lýsingar varðandi starfið og listar afhentir þeim, sem vilja vinna að undirskriftasöfnuninni. Þangað ber líka að skila útfylltum listum. Hernámsandstæðingar, vinnið allir sem einn að því mikla átaki, sem nú er gert á vegum þessara sterku samtaka, til að losa landið undan ósóma herseíunnar. FRAMKVÆMDANEFNDIN. í B Ú Ð Óska eftir 2—4 herbergja íbúð 14. máí. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Trausti Gestsson, skipstjóri, sími 2523. Tveggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST. Uppl. í síma 1986. í B Ú Ð Eitt eða tvö berbergi og eldhús óskast nú þegar eða 14. maí, fyrir barn- lans bjón. — Uppl. gefur Jörgen, þjónn á Hótel KEA. HERBERGI TIL LEIGU á Ytri-Brekluinni. Afgr. vísar á. TIL SÖLU Tveggja lierbergja íbúð í miðbænum. Hagstætt verð. Góðir greiðsluskil- málar, ef samið er strax. Uppl. í síma 2395. Halló Ólafsfirðingar, Akureyri! SPILAKVÖLD í Lands- bankasalnum laugardag- inn 15. apríl kl. 8.30 e. b. Majtið stundvíslega. Nefndin. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN heldur DANSLEIK í Al- þýðubúsinu laugardaginn 15. þ. m. kl. 9 e. b. Aðgöngumiðasala frá kl. 8—10 e. b. á. limmtud. Stjórnin. ; : SÍBASTA SPILAKVÖLD Skemmtiklúbbs Léttis verður í Alþýðubúsiuu sunnudaginn 1.6. apríl kl. 8.30 e. b. Húsið. opriað kl. 8. Veitt verða kvöjdverðlaun og þrenn heildarverðlaun. Dansað verður til kb 2 eftir miðnætti, stjóniandi Ingólfur Ölafsson. Önnur skemmtiatriði auglýst á staðnum. Skemmtinefardin. FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn 15. apríl kl. 10 e. b. Júpíter-kvartettinn leikur. Jón Ingvi syngur. Sætaferðir. Kvenfélagið Aldan. GAMALL VÖRUBÍLL TIL SÖLU. Bíllinn er í skoðunarfæru ástandi. Mjög lágt \erð. Uppl. í síma 2181 næstu. kvöld eftir kl. 7. BÍLL TIL SÖLU af gerðinni Austin 8. Vel með farinn. Hagkvæmt verð. Afgr. vísar á. TIL SÖLU VÖRUBIFREIÐ, eldri gerð. Selst ódýrt, ef samið er strax. — Enn fremur SKELLINADRA. Afgr. vísar á. VIL KAUPA fjögurra manna bíl. Ólafur Sigfússon, Dvergsstöðum, Hrafnagilshreppi. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA nýjan eða nýleg- an (mest tveggja ára) fólks bíl eða „station“ vel með farinn. Geir R. Andersen, sími 1800 eða 2531. TIL SÖLU NÝLEG LJÓSAVÉL Continental 8 ha., 5 ktv., 120—240 volt. Benzín — fjögurra strokka. Uppl. í síma 131 76, Reykjavík. Gunnar Þórarinsson, Laugaveg 76. TIL SÖLU NÝR ÍSSKÁPUR (Westingbouse) 9 cblt. Uppl, í Norðurgötu 5. TIU SÖLU Vandað GÓLFTEPPI stærð 4x3 m. Til sýnis frá kl. 0—8 e. b. Sími 1401. TIL SÖLU SVEFNSÓFI OG BARNARÚYI í Brekkugötu 15 (norðurdyr). NÝORPIN HÆNUEGG daglega. Kr. 30.00 pr. kg. Fastar pantanir sendar beim einu sinni í viku. Enn fremur ANDAREGG. Ljúffeng í kvöldmatinn. LITLI BARINN Sími 1977.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.