Dagur - 19.04.1961, Blaðsíða 5

Dagur - 19.04.1961, Blaðsíða 5
5 HÖFUM TIL SÖLU ÚRSALT á kr. 300.00 tonnið. Síldarverksmiðjan Krossanesi Rýmingarsalan heldur áfram Mikill afsláttur. Verzl. DRANGEY ByggðaYeg 114. NÝKOMIN garðyrkjuáhöld: PLÖNTUSKEIÐAR GRASKLIPPUR arfAklórur PLÖNTUGAFFLAR BLÓMAKÖNNUR ÚÐUNARTÆKI GARÐKÖNNUR BLOMABUÐ s- '■h, i, 'J,,s,e,.....................................L...........x. BLAÐAGRINDUR BLGMABORÐ POTTAGRUSDUR ájegg. /blómastÍgar BLOMABÚÐ NYKOMIÐ: JIFFY-POTTAR til plöntuuppeldis BLÓMAPOTTAR (leir) BLÓMAPOTTAR (plast) BLÓMASKÁLAR (plast) BLÓMAKER (plast) BLOMABUÐ Véla- og Raftækjasalan h.f. Ermn fluttir í Hafnarstræti 100. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN AUGLÝSING Um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu Samkvæmt umferðalögunum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram á Akureyri frá 27. apríl til 29. maí næstkomandi að báðum dögum meðtöld- um, sem hér segir: Fimmtudaginn 27. apríl A- 1- 50 Föstudaginn 28. apríl A- 51- 100 Þriðjudaginn 2. maí A- 101- 175 Miðvikudaginn 3. maí A- 176- 250 Fimmtudaginn 4. maí A- 251- 325 Föstudaginn 5. maí A- 326- 400 Mánudaginn 8. maí A- 401- 475 Þriðjudaginn 9. maí A- 476- 550 Miðvikudaginn 10. maí A- 551- 625 Föstudaginn 12. maí A- 626- 700 Mánudaginn 15. maí A- 701- 775 Þriðjudaginn 16. maí A- 776- 850 M iðvikudaginn 17. maí A- 851- 925 Fimmtudaginn 18. maí A- 926-1000 Föstudaginn 19. maí A-1001—1075 Þriðjudaginn 23. maí A-1076—1200 M iðvikudaginn 24. maí A-1201—1300 Fimmtudaginn 25. maí A-1301—1400 Föstudaginn 26. maí A-1401—1500 Mánudaginn 29. maí A-1501—1610 Þann 30. og 31. maí n. k. fer fram skoðun á reið- hjólum með hjálparvél, og enn fremur á bifreiðum, sem eru í notkun í lögsagnarumdæminu, en skrásettar eru annars staðar. Ber bifreiðaeigendum að færa bifreiðir sínar til bif- reiðaeftirlits ríkisins, Gránufélagsgötu 4, Akureyri, þar sem skoðun fer fram frá kl. 9—12 f. h. og 13—17 hvern auglýstan skoðunardag. Skoðun bifreiða fer fram á Dalvík, 1. og 2. júní n. k. fyrir Árskógs-, Svarfaðardals- og Dalvíkurhreppa, frá kl. 10 f. h. til kl. 17 e. h., báða dagana, og gildir því ofanskráð ekki um bifreiðir úr þeim hreppum. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini. Enn fremur ber að sýna skilríki fyrir því að lögboðin trygging sé í gildi, svo og kvittun fyrir opinberum gjöldum. Áður en skoðun fer fram, ber að greiða afnotagjald af viðtæki í bifreiðum og sýna kvittun, eða greiða gjaldið við skoðun. Enn fremur ber þeim bifreiðaeigendum, sem hafa farþegaskýli eða tengivagna að mæta með þau.tæki við skoðun. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á tilteknum tíma, án þess að tilkynna lögleg forföll, verður bifreiðaeigandi látinn sæta ábyrgð samkvæmt umferðalögunum og bifreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Akureyri, 15. apríl 1961. SIGURÐUR M. HELGASON settur. ! JMJJMJJMJJMJJMJJMJJMJJMJJMJJMJJMJJMJ § *—5 ►—5 § § S ►—5 § ■-5 § Karlmannaföt Stakir jakkar Stakar buxur KAUPIÐ FÖTIN HJÁ KLÆÐSKERA. JÓN M. JÓNSSON KLÆÐSKERI. S f M I 1 5 9 9. § § H § <—H 3 t=J HH «—í § <—i <—i 5? wBHB mmm E, rivif jvfriArrf ivf riArfrivffi\iff jAiffivrriAíffivrrivf IBUD ÖSKAST Ung hjón óska að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð frá mánaðamóutm maí—júní. Afgreiðslan vísar á. 3 <—^ 3 Félag verzlunar- og skrifstofufólks á Ak. heldur AÐALFUND þriðjudaginn 25. apiíl n. k. kl. 8.30 e. h. í Túngötu 2. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosnir fulltrúar á þing Landssambands fslenzkra verzlunarmanna. 3. Kjaramálin. Áríðandi að félagsmenn mæti. STJÖRMN. SKRIFSTOFA FRAMSOKNARFLOKKSINS HAFNARSTRÆTI 95, SÍMI 1443 verður opin á næstunni sem hér segir: Þriðjúdaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13.30— 18.30. Laugardaga kl. 10—11.30. Lokað alla mánudaga. Ákveðið er að ílytja afgreiðslu TÍMANS á sama stað frá næstu mánaðamótum. Verður það auglýst nánar síðar. Eins og áður, mun skrifstofan leitast við að veita flokksmönnum og öðrum, sem til hennar leita, þá fyrirgreiðslu sem unnt er. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! INGVAR GÍSLASON. BARNAHEIMILIÐ PALMHOLT byrjar starf sitt 1. júní. — Tekin verð börn á aldrin- um 3—5 ára. Umsóknum veitt móttaka í Verzlunar- mannafélagshúsinu (Gránufélagsgötu 9) dagana 24., 25. og 26. apríl kl. 8—11 e. h. — Ekki tekið á móti pöntunum í síma. DAGHEIMILISSTJÓRN. H>ÍHKHKH«HS<HWBmHKHKHKHKHKH><HHHKHKBKHWHMBWHÍ<HSÍHWHKBWHKHÍ<B>KHKHO gKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKtÖ VEIÐARFÆRAVERZL. GRÁNA H.F. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! FÉLAGASAMBAND FRAMSÓKNARMANNA í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA óskar íbúum kjördæmisins og landsmönnum öllum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn! Sameinuðu verkstæðin MARZ H.F. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! KBKHKBKHKBKBKHKBKBKHKBKBKHKHW íhKbKhKhKhKhKhKhKHKBKHKhKhKhKhKhKhKhKBKHKbKhKhKhKhKbKhKbKhKHSí íbKhKhKHKhKhKhKHKbKHKbKhKhKhKS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.