Dagur - 19.04.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 19.04.1961, Blaðsíða 7
JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIinilMimilllllllllllMIIMIIIIIMIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIimilllMIII IMMMMMMIMMMMIMMMMMMMMM h 7 MIMIIIIMIIIIIIM...IIMIIIIIMMM....MIMIII...IIIMIMIMIIMMIMMI - VORMENN - HAUSTMENN (Framh. a£ bls. 4.) aflagjöfull úr sjó, nema á fáum stöðum, | og útgerðin er í hcild illa sctt. Tafir af völdum stjórnarfarsins I urðu við sjósókn sumstaðar. — Hrollur samdráttar og | kreppu fer um þjóðfélagið. | Á Alþingi þessa vetrar réðu haustmennirnir niðiurstöðum. = Um þingið verður minnisstæðastur samningur haustmann- | anna við Breta í landhelgismálinu. Hann er átakanlegur i vottur sálrænna einkunna þeirra. Enginn úr hópi þeirra, É sem saga íslands hefir gefið heitið vormenn, hefði gert slíkan i samning. Nú skal að loknum vetri fagna vel vori, eigi síður en fyrr. i Ollum íslendingum skal óskað farsælfe og gleðilegs sumars. i Vormönnum þakkað þeirra viðhorf og starf, og haustmönn- = um óskað, að þeir gerist vormenn. Vormenn eiga allir íslendingar að vera. □ = .........Mllllllllllll.........Illlllllllllll IMMMMMMIMMMMMMMMMMIMIMMMMMMMMI lllllllllllff NÝIR ÁVEXTIR! Epli Appelsínur Sítrónur NÝLENDUVÖRUDEILD 06 ÚTIBÚIN H APPDRÆTTISMIÐAR Þeir, sem ætla að segja upp miðum í HAPPDRÆTTI D. A. S., vinsámlegast látið mig vita fyrir 25. apríl. SKÚLI JÓNASSON, Svalbarðseyri. é> ± $ i i Vinum mmum öllum, frærídum og grönnum, sem glöddu mig á nirœðisafmceli minu, liinn 30. marz sl., sendi ég kugheila pökk og kveöju. \ % X % f SOLVEIG SIGURÐARDÓTTIR, Helluvaði. I £ ©-f-*-^-<ss-t-a-fsí-(-«i-fsS'f-e-f-í/í-í'ð-fs&'í-ö-fss-!-ö-fsr=-f-ö-fss-«=i-f^-«-s-M!i X I . | £ Hjartans þakkir til allra, sem minntusl min á 9.0 ára |c £ afmæli mínu 10. apríl með heimsóknum, gjöfum og f £ hcillaskeytum. — Lifið h.eil. f | BERNÓDUS JÓNASSON. | t $ Innilegar þakkir til allra þeirra fjær og nær, sem sýntlu okkur samúð við andlát og jarðarför JÓNATANS GUÐMUNDSSONAR Lundargötu 15. Vilhelmína V. Sigurðardóttir og börn. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför STEINUNNAR SVANDÍSAR Gjafir og áheit, sem bárust vegna fyrirhugaðrar utanfarar þökkum við af alhug. Ennfremur alla hjálp og vinarhug auð- sýndan á annan hátt. — Guð blessi ykkur öll. Sóley Jónasdóttir, Pálmi Halldórsson og systkini hinnar látnu. MllMMIMMMIMMIMMIMIMIMMMMMMilllllMlimilMltll* IB0RGARBÍ61 = Sími 1500 = = ASgöngumiðasala opin £rá 7—9 | | Stúlkur í heima- | vistarskóla = (Mádchen in Uniform) | i Hrífandi og ógleymanleg lit- § kvikmynd. = — Danskur texti. — i | Aðalhlutverk leika vinsæl- I = ustu leikkonur Evrópu: I i Lilly Palmer [ Romy Sdhneider i i Næsta mynd: | VÍNAR-DRENGJA- I I KÓRINN I í Ákaflega heillandi söngva- i i og músíkmynd í eðlilegum i i litum. — Frægasti drengja- | | kór heimsins syngur fjölda i i mörg þekkt lög í myndinni. i | — Danskur texti. — | Aðalhlutverk: Michael Ande | GLEÐILEGT SUMAR! | 7ll IMIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIMI* •MIIIIMIMMMIIIIMIIIIIIIMIIIMIIIMIIMIIIMIIMMIIIIIiaiM NÝJA-BÍÓ i Sími 1285 i i Aðgöngumiðas. opin frá 7-9 i i Sumardagurinn fyrsti, kl. 5: \ I LAILA I | Sænsk-þýzk stórmynd í lit- | i um, byggð á samnefndri i i skáldsögu eftir J. A. Friis, | = sem komið hefur út í ísl. þýð i i ingu og birtist sem framhalds \ Í saga í Familie Journal. i Sumardaginn fyrsta, kl. 9: i I KVENNAGULLIÐ | Í Bráðskemmtileg ný, amerísk = i gamanmynd í litum, byggð á i i sögunni ,,Pal Joey“ eftir | = John O’Hara. i Aðalhlutverk: Rita Hayworth Frank Sinatra i Kim Novak i Músík eftir Rodger og Hart. i »M IIIMIIIMMMMMMMMMMMIIII lllllllltllllllll 111111111111* mmmm ATVINNA! Maður vanur SVEITASTÖRFUM óskast 14. maí. Upplýsingar á Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar. Símar 1169 og 1214. ATVINNA! Stúlka óskast til fram- reiðslustarfa nú þegar. Veitingastofan MATUR OG KAFFI Sími 1021. ATVINNA ÓSKAST Ungan mann vantar at- vinnu strax. Hefiir bíl- próf og er vanur bílum. Uppl. í síma 2619. KHuld 59614197 IV.—V. Kjörf. Lokaf. I. O. O. F. — 1424218% — Kirkjan: Skáta- og æskulýðs- messa sumardaginn fyrsta kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason, æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunn- ar, prédikar. Sálmar nr. 507, 318, 648, 420 og 1. B. S'. Sunnudaginn 23. þ. m. messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. — Sálmar nr. 511, 512, 219, 322, 201. B. S. Fjölmennið í mess- una fyrsta sumardag. Stjórnin. Guðsþjónustur í Grundar- þingaprestakalli. Saurbæ, sunnu daginn 23. apríl kl. 1.30 e. h. Zion: Sunnudaginn 23. apríl. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h., síð- aðsta sinn. Mætið ölL Samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Fíladelfía, Lundargötu 12. A1 menn samkoma á sumardaginn fyrsta kl. 20.30. Og hvern sunnu dag kl. 20.30. Söngur og hljóð- færaleikur. Allir hjartanlega velkomnir. Skyggnilýsingar hefur frú Lára Ágústsdóttir í Alþýðuhús- inn nk. sunnud. 23. þ. m. kl. 4 e. h. — Aðgöngumiðar við inn- ganginn. I. O. G. T. St. Ísafold-Fjall- konan nr. 1 heldur fund að Bjargi, fimmtud. 20. apríl kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Inntaka nýliða o. fl. — Kaffi, happdrætti og dans. Mætum stundvísl. Æt. Kvcnfélagið Hlíf heldur fé- lagsfund í Rotarysal KEA föstu daginn 21. apríl kl. 8.30 e. h. Sumarstarfið. Nefndarskýrslur. Kaffi á staðnum. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Hinn árlegi fjáröflunardagur Kvenfélagsins Hlífar er á sum- ardaginn fyrsta. Akureyringar! Munið Bazarinn kl. 2.30 e. h. og kaffisölu að Hótel KEA kl. 3 e.h. Komið og styðjið gott málefni. Kvikmyndasýningar í báðum bíóunum kl. 3 e.h. Góðar barna- myndir. Merki seld allan dag- inn. y . / e,, \ TIL SOLU Fjögurra manna bifreið. Uppl. í síma 1467 og 1514 eftir kl. 7 e. h. Fjögurra manna BÍLL TIL SÖLU. Upplýsingar í KASSAGERÐ K. E. A. TIL SÖLU SKODA STATION, árgerð 1956. Keyrður 40 þús. km. Uppl. í síma 1569. TIL SÖLU WILLYS JEPPI Nýuppgerður og spraut- aður. Skipti á nýjum rússa-jeppa koma til greina. Árni Jónsson, Háteigi, sími 2251. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Jóna Baldvinsdóttir, af- greiðslumær og Bjami Bjarna- son, bifreiðastjóri. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband frk. Irene Gook, kaupkona, Akureyri og Guðvin Gunnlaugsson, kennari, Akureyri. Sl. föstud. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónln ungfrú Olga Soffía Óladóttir, Hólaveg 16 og Gunnar Sigurður Guð- brandsson, rafvélavirki, Hvann eyrarbraut 64, Siglufirði. Heim- ili þeirra í sumar verður á Rauf arhöfn. Frá Sjálfsbjörg. Fræðslu og skemmtifundur verður haldinn sunnudaginn 23. þ.m. kl. 2 e. h. að Bjargi. Stjómin. Húnvetningafélagið hefur sumarfagnað í Landsbankasaln- um í kvöld. Sjáið nánar í augl. Karlakór Akureyrar heldur samsöng í Samkomuhúsi bæjar- ins föstud. 21. þ. m. kl. 8.30 og sunnud. 23. þ. m. kl. 8.30 e.h.. Sjá grein á öðrum stað í blaðinu. Frá Akureyrardeild M. f. R. Félagar, sem ekki eru í Tónlist- arfélaginu, geta fengið aðgöngu miða á hljómleika rússneska píanóleikarans í gullsmíðavinnu stofu Sigtryggs og Péturs næstk. föstudag. Kvenfélagið Framtíðin heldur fund í Rotarysal KEA mánud. 24. apríl kl. 8.30 e. h. — Áríð- andi málefni á dagskrá. — Fé- lagsvist. — Félagskonur mæti vel og stundvíslega. Stjórnin. Firmakcppn Skíðaráðs Akur- eyrar verður háð í Hlíðarfjalli, ef veður leyfir, sumardaginn fyrsta og hefst kl. 2 e.h. Verð- laun og keppendaskrá til sýnis í sýningarglugga Halldórs Ól- afssonar, úrsmiðs, Hafnarstræti 83. Skíðaráð. ALLIR EITT KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu síðasta vetrardag kl. 9 e. h. Skemmtiatriði að venju. STJÓRNIN. Húnvetningafélagið hefur SUMARFAGNAD í Landsbankasalnum í kvöld (síðasta vetrardag). Hefst kl. 9. Skemmtiatriði — Dans Aðgfingumiðar við inn- ganginn. Stjórnin. SíPÍÉIt ÓSKILAHESTUR A Ytra-Hóli í Kaupangs- sveit er óskilahestur. Rauður með ljósara tagl :>g fax. Mark: Bitið fram- an vinstra. Ójárnaður og gæfur. — Réttur eigandi vitji lians sem fyrst. Sigfús Hallgi ímjson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.