Dagur - 10.05.1961, Síða 1

Dagur - 10.05.1961, Síða 1
Mái.<;a<;n I'ramsóknarmanxa R rsTj ór i; Kr i.[ ncíijr DavtnssoN SKRIlStOI-A í Haknarstræti 00 SÍMI I 1(56 . Sr.rNINCU OG PRENTUN AN.NAST PkKN-n’ERK Onus Björnssonar h.t. Aki.-rt.vri ---------------------------- Dagur XLIV. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 10. maí 1961 — 23. tbl. t ' Atí.i.'isinc. vvrjótti: ]ón .Sam- ÚKI.SSON . Á ROANOPKINN KOSTAR kr. ;oo.oo. < , lai.ijdagí i:k 1. tÍT.Í Bl.AOH) KI-Mí k rr Á MHiviKUDÖc;- c m or. / i.ai.:garj)öíh/.m ('EOAR Á 'l'.iOA !>VK« TH, K, / BARNASKÖLI AKUREYRAR 90 ÁRA Á SUNNUDAGINN bauð Barnaskóli Akureyrar frétta- mönnum að skoða handavinnu- sýningu skólans, og skólastjór- inn, Hannes J. Magnússon, rifj- aði upp nokkur atriði úr langri sögu Jaessarar menntastofnunar. Barnaskóli Akureyrar hefur lokið nítugasta starfsári. Hann er með elztu barnaskólum lands ins og hefur starfað óslitið all- an tímann. í skólanum voru 770 börn í vetur en kennarar 25 að meðtöldum skólastjóra. 1111111111111111111111 Fyrirleslrar m byggingaiðnað Þessa mynd tók Pálmi Jóhannsson á Dalvikurvegi núna nýlega. FYRIRTÆKIÐ Byggingaþjón- ustan í Reykjavík, sem verk- fræðingar, arkítektar og bygg- ingameistarar standa að, veitir margs konar fræðslu í höfuð- borginni. Langir vegarkaflar eru bofnlausf fen Ef þurrkar haldast má búast við opnun vega FRÉTTAMAÐUR blaðsins brá sér fram í Oxnadal í gær með Guðmundi Benediktssyni yfir- verkstjóra, til að sjá vegsum- merki á vegunum. Þar hefur orðið mikil eyðilegging á ýms- um stöðum og algerlega ófært venjulegum farartækjum. Nokk uð langir vegakaflar voru svo illa farnir, að það þurfti að ýta upp úr þeim og púkka ineð grjóti og möl, og er stöðugt unnið að lagfæringum. En skammt mun vegaféð endast í ár, enda algerlega óvenjulegt, að svo til allir vegir hér um slóðir séu ófærir vegna aur- bleytu. Á öllum vegum eru vinnu- flokkar, er gera við, og öll hugsanleg tæki eru notuð. í sambandi við kostnað má á- ætla, að viðgerðarflokkurinn í Oxnadal kosti um 15 þús. kr. á dag. En dýrara er þó að trassa vegaviðhaldið. Yfirverkstjórinn telur liklegt, að opnuð verði suðurleiðin upp úr. helgi, fyrr bíla með takmark aðan þunga. Klakinn er víða á förum og þá þorna vegirnir ó- trúlega fljótt í hagstæðri tíð. Segja má, að enn séu flestir vegir ófærir, jafnvel jeppum, en allar verstu torfærurnar eru þó á hröðu undanhaldi, því veðrið og vegamenn sækja fast fram á öllum vígstöðvum. □ Iðnaðarmannafélag Akureyr- ar gengst nú fyrir hingaðkomu þriggja sérfróðra manna í bygg ingamálum um næstu helgi. Þeir flytja erindi, sýna kvik- mynd og svara fyrirspurnum um þessi mál. Einangrun húsa verður sérstaklega tekin til með ferðar. Erindin verða flutt að Bjargi kl. 2 e. h. á laugardag. Gefst þá bæjarbúum, og öðrum hér nyrðra kostur á nokkurri nýj- ung, eflaust hafa margir áhuga á fræðslu um nýjungar. En hér þyrfti að koma upp hliðstæðri byggingaiðnaðarsýn- ingu og í Reykjavík með þátt- töku byggingaverzlana og bæj- arins, og að sjálfsögðu meö at- beina Iðnaðarmannafélagsins á staðnum. E. t. v. er þessi fyrsta tilraun vísir að meiru og er þá vel. □ Frá þingi Landssambands íslenzkra verzlunarmanna ÞRIÐJA ÞING Landsambands íslenzkra verzlunarmanna var haldið í Reykjavík í síðastlið- inni viku. vinna sé tryggð hverjum vinnu færum manni. Að verðbólgan verði stöðvuð og kaupmáttur launa aukinn. Forseti þingsins var Guðjón Einarsson, fulltrúi, sem um margra ára skeið var formaður Verzlunarmannafélags Reykja- mestan þátt í uppbyggingu þess. L. í. V., sem er heildarsam- tök verzlunar- og skrifstofu- fólks í landinu, var stofnað 1957 Árdegis fóru skólabörnin í skrúðgöngu um bæinn ásamt kennurum sínum og var hún mjög myndarleg. í fararbroddi gekk lúðrasveit drengja. Handavinna drengja. Jens Sumarliðason er aðal- handavinnukennari drengja, en Birgir Helgason, sem er söng- kennari skólans, kennir einnig handavinnu. Á sýningunni eru bílar, jarð- ýtur, bátar, skip, svifflugur, flugvélar, myndaspil og mikið annarra leikfanga. Einnig eru þar stærri hlutir svo sem blóma súlur, blaðagrindur, borð, lamp ar úr horni og flöskum, hillur af mörgum gerðum o. m. fl. Kennararnir hafa gert vinnu- teikningar af flestum þessara hluta en drengirnir vinna síðan eftir teikningunum. Viðfangs- efni yngri drengjanna er nokk- uð bundið við tiltekna hluti, en elstu drengirnir hafa meira sjálfræði í vali verkefna. Mikið er hi-ennt í tré og skuggaskurð- ur er áberandi á sýningunni. Kemískur bæs hefur verið not- aður á suma smíðisgripina. Hér er töluvert um smáhluti, sem gerðir eru úr harðviði og skreyttir með silfri. Er þar um að ræða hálsmen, eyrnalokka, nælur o. s. frv. Þetta er nýjung og eykur fjölbreytni sýningar- innar. Handavinna stúlkna. Frú Sólveig Einarsdóttir og Sigurbjörg Guðmundsdóttir kenna handavinnu stúlkna. í handavinnu stúlkna ber mest á saumum og prjónaskap, og hin svokölluðu „skyldu- stykki“ eru þar í meirihluta, en það eru hlutir, sem allar stúlk- ur hverrar ársdeildar vinna. Af stærri viðfangsefnum má nefna fatnað, dúka og púða, sem marg ir eru mjög vel gerðir. Á þinginu sátu 61 fulltrúi, þar af 18 utan af Iandi. Allmarg ar samþykktir voru gerðar. Með al annars þessar: Þing L. í. V. leggur áherzlu á, að frjálslynd og víðsýn efna- hagsstefna sé ávallt ríkjandi í þjóðfélaginu, svo að framleiðslu afköst nýtist sem bezt og meira verði til skiptanna fyrir lands- menn alla. Þingið telur, að höfuð áhei'zlu beri að leggja á það, að næg at- SKULDADAGAR RÁÐHERRAR núverandi rík isstjórnar og allar málpípur predika ágæti „viðreisnarinn- ar“ hvar sem þeir koma því við. Stjórnarflokkarnir lofuðu „bættum lífskjörum“ en lífs- kjörin hafa stórlega versnað. Þetta vita allir Iandsmenn. Oft hefur þessari spurningu verið varpað fram: Hvernig eiga verkamannafjölsk.yldur og annað láglaunafólk að láta laun sín endast? Ekkert svar hefur fengizt. En þessi spurn- ing krcfst svars, því koinið er að skuldadögum. □ Vextir verði lækkaðir og sér- staklega verði tryggt að hag- kvæm lán fáist til íbúðabygg- inga til langs tíma með lágum vöxtum. Að tollar og skattar verði lækkaðir eins og frekast er unnt og söluskattur á aðflutt- um vörum verði afnuminn. Aukin hagkvæmni í rekstri at vinnuveganna og reynt verði eftir föngum að draga úr út- gjöldum ríkisins. Þingið telur, að þjóðinni sé nnuðsyn á því, að fjölhæfa iðn- að sinn svo sem kostur er á í framtíðinni. í því skyni verði athugaðir allir möguleikar á að fá erlent fjármagn inn í lanlið, til þess að flýta framkvæmdum við virkjun fallvatna og upp- byggingu stóriðnaðar. Til þess að launþegar geti sem bezt fylgzt með efnahags- þróuninni á hverjum tíma, telur þing L. í. V. nauðsynlegt að komði verði upp sérstakri hag- deild launþegasamtakanna, sem fylgist nákvæmlega með þess- um málum, líkt og á ser stað í nágrannalöndum okkar. víkur. Formaður L. í. V. var kjörinn Sverrir Hermannsson. Hefur hann verið formaður sambands ins frá upphafi og á allra manna af sex félögum. Þegar eftir stofn unina beitti sambandið sér fyrir stofnun slíkra félaga sem víð- ast á landinu, þannig að nú eru tuttugu félög í sambandinu. □ Föndurvinna. Frk. Sigríður Skaftadóttir hefur kennt föndrið. Aldrei fyrr hefur föndur- (Framhald á bls. 4) Skrúðganga barna leggur af stað frá Barnaskólanum. Fremst er lúðrasveit drengja. (Ljm.: E. D.)

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.