Dagur - 28.06.1961, Blaðsíða 2
z
1SKÁKFRÉTTIR
Á SKÁKÞINGI AKUREYRAR
uröu þessir menn efstir og jafn
ir: Júlíus Bogason, Jón Ingi-
marsson, Margeir Steingríms-
son og Kristinn Jónsson. Þessir
menn hafa nú keppt til úrslita
í tveim umferðum og varð Júl-
íus Bogason sigurvegari með 5
vinninga af 6 mögulegum og er
hann því skókmeistari Akur-
eyrar.
Skákfélag Akureyrar fer í
keppnisferð seinni part vikunn
ar og þreytir skák við Akurnes
inga, Reykvíkinga, Hafnfirð-
inga og Keflvíkinga. 15—17
manns taka þótt í förinni. □
Klæðskeravi nnustof a
J. M. J. í Glerárgötu 6
JÓN M. JÓNSSON klæðskera-
meistari, hefur flutt fyrirtæki
sitt, klæðskeravinnustofu og
verzlun úr Strandgötu 7 í Gler
árgötu 6. Þar eru nýinnréttuð
og góð húsakynni. Innrétting-
arnar teiknaði Konráo Árnason.
Saumastofa Jóns M. Jónsson
ar leggur einkum fyrir sig
saumaskap og sölu á herraföt-
um og yfirhöfnum og hefur jafn
an mikið úrval efna. □
Sumarbúðir fyrir
drengi og telpur
EINS og undanfarin sumur verða
sumarbúðir á Löngumýri í Skaga
firði á vegum þjóðkirkjunnar. —
Hefur þessi starfsemi kirkjunnar
notið vinsælda, enda er hér reynt
að bæta úr þörf foreldra að koma
börnum um stundarsakir í sveit.
Sumarbúðastjóri verður séra Jón
Kr. ísfeld, sem kunnur er fyrir
farsælt starf meðal unglinga.
Starfað verður í fjórum flokk-
um, sem hér segir:
20. júní til 3. júlí fyrir yngri
drengi.
5. júlí til 18. júlí fyrir eldri
drengi.
22. júlí til 4. ágúst fyrir yngri
telpur.
7. ágúst til 20. ágúst fyrir eldri
telpur.
Til mála kemur að telpur og
drengir geti sótt bæði námskcið-
in, sem þeim eru ætluð. Lág-
marksaldur er 7 ár. Hver dagur
mun hefjast með morgunbænum
strax á eftir fánahyllingu. Börn-
unum verður leiðbeint og kennt
og myndir notaðar til fræðslu.
Þá verður föndur, söngur, knatt-
spyrna, sund, gönguferðir og
fleira. Dvalarkostnaður er kr.
700.00 fyrir tímabilið. — Þátttaka
tilkynnist sóknarprestum.
Góður
SEX MANNA BÍLL
TIL SÖLU.
Ujjpl. í síma 2141.
SENDILSHJÓL
TIL SÖLU.
Uppl. í síma 1674.
TIL SÖLU:
Trilla (20 fet), Ford-
mótor (V. 8., stærri gerð),
Trommusett og
Harmonikka.
Allt með tækifærisverði.
Uppl. í síma 2573.
Galvaniseraður
amerískur BRAGGI
TIL SÖLU.
Njáll Jalcobsson,
Hvoli, Glerárhverfi.
SILVER CROSS
BARNAVAGN
TIL SÖLU.
Sími 2052.
TIL SÖLU
ÞRÍR GLUGGAR
með tvöföldu gleri
o O
grind.
Stærð: 150x125 cm.
Uppl. í síma 1771.
TIL SÖLU
Nýtízkulegur
STOFUSKÁPUR
(Mahogny)
Uppl. í síma 1745.
TIL SÖLU:
Nokkur stk. notaðar
HURÐIR og
GLUGGAR.
Upplýsingar á
T résm íðaverkstæði
Glerárgötu 5.
K E N N S L A
Vil taka nemendur
í píanóleik.
Kristinn Gestsson.
Sími 2594.
FÆÐI - FIERBERGI
Get tekið menn í fæði.
Herbergi til leigu á
sama stað.
Upjrl. í síma 1338
fyrir hádegi.
Auglýsingar þurfa að
berast fyrir hádegi dag-
inn fyrir útkomudag.
BÍLL TIL SÖLU
Góður 6 manna ltíll
til sölu.
Sigtýr Sigurðsson,
Dalvík, sími 50.
Upplýsingar gefur
Ragnar Sigtryggsson,
sími 1926, milli kl. 7—8.
FORD JUNIOR A-261
er til sölu og sýnis á
benzínafgreiðsiu Þórs-
hamars í kvölcl og annað
kvöld frá kl. 6—10.
BÍLL TIL SÖLU
Taunus „station", árgerð
1959, lítið ekinn, sérlega
vel við haldið. Til sýnis
ltjá Bjarna Kristinssyni,
varahlutalager Bílasölunn
ar h.f., Laufásgötu.
sími 1749.
VOLKSWAGEN
SENDIFERÐABÍLL
með sætum til sölu.
Upplýsingar gefur
Sigtryggur Helgason,
gullsmiður.
Sími 1524.
TILBOÐ ÓSKAST
í Vólkswagen-bifreiðina
A—525 og leggist þau inn
á afgr. blaðsins fyrir 1.
júlí, merkt A—525.
TIL SÖLU
OPEL CARAVAN,
árgerð 1961.
Ekinn 1000 km.
Til sýnis við Skipagötu 4
á miðvikudag eftir kl.
10 f. h.
Hallur Jónasson.
TIL SÖLU
Fjögurra manna fólksbíll
P—70, árg. ’57
í góðu lagi.
Uppl. í Kringlumýri 14
eftir kl. 8 á kvöldin.
Fjögurra manna
BlLL TIL SÖLU.
Bjarnhéðinn Gíslason,
sími 2023 hcima og
1809 B.S.A. verkstæði.
TIL SÖLU
Chevrolet Station
(Original)
Tækifærisverð!
uppi- í síma 2088
og 1094.
BÍLL TIL SÖLU.
Willy s jeppi, smíðaár ’46,
með nýju stálluisi og sér-
staklega góðu lagi til sölu.
Einnig
Hornet riffill
með góðum sjónauka.
Örn Jensson, sími 39,
Húsavík.
AÐALFUNDUR
KNATTSPYRNUFÉLAGS AKUREYRAR 1961
verður haldinn að Hótel KEA miðvikudaginn 28. þ. m.
kl. 8.30 e. h.
Venjulég aðalfundarstörf.
STJÓRN Iv. A.
licfir á boðstólum:
BÚSÁHÖLD,
NÝLENDUVÖRUR,
FÍSK og FISKMETI,
KJÖT og lagaðar KJÖTVÖRUR
BRAUÐ,
ÁLEGG, SALÖT,
a 11 s konar G R Æ N M E TI o g
ÁVEXTI,
nýtt, niðursoðið og Jjurrkað.
HREINGERNINGAR-
KONU VANTAR.
Kaffibrennsla Akureyrar.
STÚLKA,
ekki yngri en 13 ára, ósk-
ast. til að sitja hjá barni 1
til 2 kvöld í viku, eða eft-
ir samkomulagi.
Uppl. í síma 2531.
Óska eftir
RÁÐSKONUSTÖÐU
eða hliðstæðri atvinnu,
frá 1. september í haust.
Uppl. í síma 1268.
Getum tckið að okkur
FIREINGERNINGAR.
Uppl. í Vinnumiðlunar-
skrifstofu Akureyrar,
símar 1169 og 1214.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
í miðbænum.
Uppl. kl. 7-8 e. h.
í síma 1496.
ÍBÚÐ ÓSKAST
til leigu nú þegar eða síð-
ar. (Minnst 3 herbergi.)
Tilboð merkt „íbúð“
leggist inn á afgr. blaðsins
Jens Holse.
EINBÝLISHÚS
TIL LEIGU.
Uppl. í síma 2194.
HERBERGI
TIL LEIGU
í Byggðavegi 141.
Sími 18-17.
LÍTIL ÍBÚÐ
óslcast til leigu í ágúst.
Runólfur Jcmsson.
Sími 2411.
EINBÝLISHÚS
eða hæð í nýlegu húsi
óskast til kaups.
Páll Sveinsson
til viðtals í síma 1328
í kvölcl og á morgun.
BARNAVAGN
cískast til kaups.
Uppl. í síma 2697.
LEIKGRIND ÓSKAST
til kaups, einnig stórt
BORÐ, má vcra gamalt.
Sími 2573.